Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.06.1975, Blaðsíða 16
r - : ; -1 Nútíma búskapurparfnast BAUER hauqsuqu . Guöbjörn Guöjónsson •T? Gl-ÐI fyr irgó áa n m ai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Átök í Tyrklandi — innan þings sem utan Amin forseti um sendimann Elísabetar drottningar: Kom ruddalega fram og var drukkinn Eeuter-London/Nairobi. Idi Amin Ugandaforseti sendi Elisabetu Bretadrottningu ný skilaboð i gær. í þeim boðum — sem reynd- ar er fimm siöna langt skeyti — kom fram óánægja Amin með framferöi annars af sendimönn- um þeim, er drottning sendi á hans fund til að fá hann til að þyrma lifibrezka háskólakennar- ans Denis Hills. 1 skeytinu segir Amin, að Sir Chandos Blair hershöfðingi hefði komið ruddalega fram — eins og hann væri enn yfirmaður minn. (Hershöfðinginn var yfirmaður herdeildar Amin, er forsetinn var I nýlenduher Breta i Uganda.) Aður hafði Amin sakað Blair um að hafa verið drukkinn, meðan á Ugandadvölinni hefði staðið. Hershöfðinginn visaði þessum ásökunum algerlega á bug, en hann kom til London i gær með skilaboð frá Amin. I þeim boðum segir, að Hills verði tekinn af lifi þann 4. júli n.k. — nema James Callaghan utanrikisráð- herra bregði sér til Uganda til viðræðna við forsetann. Callag- han hefur lýst yfir, að hann láti hvorki einn né neinn neyöa sig til að fara eitt né neitt. Callaghan: Veröur áskorun Amin? hann við Gandhi svipt þing- mannsréttinum Fingralangur vasaþjófur Reuter-London. Ferðamaður frá iran varö i fyrrakvöld fyr- ir baröinu á vasaþjófi I mið- borg London. Það er i sjálfu sér ekki I frásögur færandi. Hins vegar er peningaupphæð sú, er þjófurinn hafði upp úr krafsinu, sú hæsta, er sögur fara af — a.m.k. i Bretlandi: 7000 pund (u.þ.b.2,5 milijónii isl. krónur). Eins og segir i Reuters-frétt, varð ferðamaðurinn 7000 pundum fátækari á aðeins tveim sekúndum, meöan hann beið eftir lest á neðanjarðar- stöðinni við PiccadillyGircus. Lögreglan i London' vinnur nú að uppljóstrun þessa vasa- þjófnaðar. Einn af yfirmönn- um hennar lét svo um mælt i gær, að þjófurinn hefði áreiðanlega orðið undrandi, þegar hann hefði uppgtövað verðmæti þýfisins. Venjulega bera vasaþjófar aðeins u.þ.b. 20 pund úr býtum i einu. NTB-Nýju Delhi. Indira Gandhi ætlar sér að gegna áfram forsætisráöherraemb- ætti á Indlandi. Erfiðleikar hennar eru þó engan veginn að baki. Einn af dómendum ihæsta- rétti landsins — en Gandhi hefur áfrýjað dómi undirrétt- ar, er svipti hana embættis- gengi i sex ár vegna meints kosningamisferlis — kvað i gær upp bráðabirgðaúrskurð i máli hennar. Úrskurðurinn felur m.a. i sér, að forsætis- ráðherrann má ekki sitja fundi indverska þingsins með fullum réttindum — aftur á móti er henni leyfilegt að ávarpa þingið i krafti ráð- herradóms sins. Þessi úrskurður — er hæsti- réttur einn getur breytt — er mikið áfall fyrir Gandhi og stuðningsmenn hennar.Leið- togar Kongress-flokksins komu i gær saman á heimili forsætisráðherrans til að ræða hin nýju viðhorf. Bæði Gandhi og aðrir þeir, er sátufundinn, neituðu að ræða við frétta- menn að honum loknum. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Stjórnarandstæöingar hafa nú hótað að hefja áróðursherferð fyrir afsögn Gandhi — láti hún ekki af embætti af fúsum vilja. NTB/Reuter-Atlanta/Washing- ton. Henry Kissinger, utanrikis- ráðherra Bandarfkjanna, sagði i gær, að kambódiska þjóðin hefði orðiö að þola miklar raunir af völdum hinna rauðu „khmera”, cr tóku völd i landinu fyrir tveim mánuðum. Kissinger lét svo um mælt á fundi með fréttamönnúm i borg- inni Atlanta i Georgiu-fylki i gær. Hann sagðist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, að fjöldi manna hefði beinlinis verið rek- Reuter-Ankara. Til mikilla átaka hefur að undanförnu komið I Tyrklandi. Bulent Ecevit, leiðtogi tyrknesku stjórnarandstöðunnar, sagði i þingræðu I gær, að Tyrk- landsstjórn bæri ábyrgð á ókyrrð- inni I landinu og ætti þvi að segja af sér. inn út i dauðann — þ.e. rekinn úr borgunum út I sveitir, þar sem ekki væri uppskeru von, fyrr en i nóvember. Þá kvað hann Bandaríkjastjórn hafa traustar heimildir fyrir þvi, að bardagar geisuðu nú á landa- mærum Kambódiu og Suður-Viet- nam, og ættust þar við hersveitir hinna nýju valdhafa. 1 fyrrakvöld hélt Kissinger ræðu, þar sem hann varaði bandamenn Bandarikjamanna 1 gær kom til átaka milli stú- denta i Ankara með þeim afleiðingum.að tveir létu lifið og fleirisærðust alvarlega. Heitt var i kolunum á þingi i gær, meðan rætt var um átökinog kom m.a.s. til átaka milli þingmanna stjórn- ar og stjórnarandstöðu. við að storka þeim, t.d. með þvi aö hóta aö slitahernaðarsamvinnu við þá. A fundinum i gær kvaðst hann aðspuröur hafa átt viö hvern sem væri — en ekkj sérstaklega Tyrki, er hótað hafa að visa á brott þeim bandariskum her- mönnum, er nú dvelja i Tyrklandi — verði ekki tekin upp að nýju sala á bandariskum vopnum til Tyrklands. (Bandarikjaþing lagði sem kunnugt er bann við slikri vopnasölu vegna framferðis Tyrkja i Kýpurdeilunni.) Guillaume fámáll — er hann kom fyrir rétt í gær Reuter-Dusseldorf. Gunter Guillaume, fyrrum aðstoðar- maður Willy Brandt kanslara, kom í gær fyrir rétt — sakaður um njósnir I þágu Austur- Þjóðverja. Sömuleiðis var eiginkona hans leidd fyrir rétt — ákærð um njósnir. Þegar ákæran á hendur Guillaume hafði verið lesin, sagði hann: — Ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér. Og kona hans hefur notfært sér rétt sinn til að neita að gefa vitna- skýrslu i máli manns sins. Akæran á hendur Guillaume byggist fyrst og fremst á játn- ingu hans sjálfs, en i henni koma fram ýmsar markverð- ar staðreyndir — t.d. er hon- um gefið að sök aðhafa tekið ljósmyndir af vestur-þýzkum leyndarskjölum með örsmárri myndavél. Réttarhöldin fara fram fyrir luktum dyrum,og verður þeim fram haldið á föstudag. Guill- aume á yfir höfði sér lifstiðar- fangelsi, en kona hans eins árs fangelsi, verði þau fundin sek um ákæruatriðin. Kissinger ómyrkur í máli: Kambódíska þjóðin hefur þolað miklar raunir Ótryggt stjórnmálaástand í Líbanon: Eru ný stórátök í vændum? Tveir létu lífið í gær og fjöldi særðist í götubardögum Reuter—Beirut. Enn á ný er friö- ur úti I Beirut, höfuðborg Libanon — eftir þriggja vikna langt hlé. Hin nýju átök varpa ljósi á stjórn- málaástandið I landinu, sem er ótryggt, þar eð Rashid Karami hefur enn ekki tekizt að mynda starfhæfa stjórn, þrátt fyrir íang- ar og strangar tiíraunir. Um miönætti i fyrrinótt hófst vélbyssuskothrið og sprengju- dunur I úthverfum Beirut. Atökin stóöu fram eftir nóttu og af og til I gær mátti heyra stöku skothvell. Ljóst er, að hinir fornu féndur — hægrisinnaöir falangistar og palestinskir skæruliðar — áttust viö, enda virtust átökin hvað hörðust á mörkum tveggja út- hverfa, þar sem annars vegar búa kristnir menn og hins vegar múhameðstrúarmenn. Fréttaritari Reuters sá fjölda unglinga — klædda hinum græna herbúningi falangista og með skotvopn I hendi — hlaupa eftir einni af götum borgarinnar. Flokkur öryggisvarða Libanon- stjórnar stóö hjá og hafðist ekki að. Aðspurður, hverju það sætti, svaraði foringi þeirra, aö þeir heföu ekki fengið fyrirskipun um að taka I taumana. Átökin i gær kostuðu a.m.k. tvo lifiö og fjöldi annarra særöist. Talið er, að þau hafi byrjað með rifrildi. . Ibúar Beirut óttast nú, að ný átök á borð við þau, sem urðu fyrir tæpum mánuði, séu I vænd- um. Fulltrúar falangista og skæruliða sátu á fundum i gær_, með lögregluyfirvöldum, til að” reyna að koma i veg fyrir frekari átök. Ekki lá ljóst fyrir I gær- kvöldi, hvort samkomulag hefði náðst um einhverjar gagnráð- stafanir. Götuvirki I Beirut, er reist var I átökunum fyrir tæpum mánuöi. VÖRU SÝNINGAR SALUR Húsbyggjendur ALLT Á EINUM STAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.