Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. jlili 1975. TtMINN Flutningatæki frá Flugféiagi Islands drógu tscargo flugvélin.a upp I gærkvöldi, og reyndist hún litiA eoa ekkert skemmd. Tfmamynd: G.E. Greiniiega sést hvernig annar hjólabúnaður flugvélarinnar sökk f steypuna. Mildi var ab vélin var ekki á neinni ferð sem heitið gat. Tímamynd: G.E. Flugvélin sökk í steypuna gébé Rvlk — Luust eftir klukkan átta i gærkvöldi kom það óhapp fyrir á Reykjavikurflugvelli, að flugvél, sem var verið að aka tít á flugbrautina, hreinlega sökk, er steypan lét undan þunga hennar. Þetta var flugvél frá flugfélaginu tscargo, en liiín var að fara að hefja sig til flugs og var ferðinni heitið til Grænlands. óhappið skeði er flugvélin var að leggja af stað út á flugbraut- ina. Steypan á þessum stað hefur verið léleg f mörg ár, að sögn starfsmanns I flugturninum. Von- andi eru nú lfkur á að gagngerð viðgerð fari fram. Ekki var hald- ið að flugvélin hefði skemmzt en það var ekki fullkannað þegar blaðið fór i prentun. Samdráttur fyrirsjáanlegur í byggingariðnaði á Norðurlandi 11,2% vinnuaflsins nyrðra hefur verið bundið við byggingarstarfsemi SJ-ReykjavIk.Fyrirsjáanlegur er samdráttur i byggingariðnaði á Norðurlandi næsta vetur. Viða eru töluverðar framkvæmdir i sumar, en fyrirsjáanlegur er samdráttur næsta vetur. Framkvæmdir I sveitum eru þegar litlar eða engar nU þegar, og sömuleiðis & Þórshöfn, Raufarhöfn og Kópaskeri. Byggingarfyrirtæki á Akureyri hafa látið endurskoða teikningar Starfsmenn álversins hafa samið BH-Reykjavfk. — Samkomulag hefur náðst um nýja kjarasamn- inga starfsmanna Alfélagsins. Var bráðabirgðasamkomulag undirritað aðfaranótt þriðjudags, en þrir fundir samningsaðila höfðu þá farið fram. 10 stéttar- félög eiga aðild að samningunum, og var okkur kunnugt um fund hjá járniðnaðarmönnum I gær, en i dag verða fundir I Hlif. Sökum fjölmennis verður að halda tvo fundi I Hlif, og hefst sá fyrri kl. 13.30 og hinn siðari kl. 16.30. Verð- ur ekki kunnugt um úrslit at- kvæðagreiðslunnar fyrr en fundir hafa verið haldnir hjá öllum aðil- sinar með það fyrir augum að minnka Ibúðarstærðir. Þetta er mótleikur gegn þvi að lán til ibúöa hafa ekki hækkað I samræmi við byggingarkostnað. Þróun þessi minnir á kreppuárin, þegar Ibúðarstærðir fóru minnkandi I nýjum húsum. Arið 1974 tókst aðeins að fullgera 78% af áætlaðri ibúða- þörf I þéttbýlisstöðum á Norður- landi eða 244 ibúðir af 312. Þörfin 1975 er áætluð 316 ibúðir, og er talið liklegt, að fullgerðar verði 298 IbUðir, eða 94% af þörfinni. Skuld þessara ára, miðað við áætlaða þörf, er 86 Ibúðir. 1 byggingu fyrri hluta 1975 eru 762 ibúðir, og búið er að úthluta lóðum fyrir 318 Ibúðir. Liklegt má telja, að hafin verði smiði 90% þeirra I ár. Gera má ráð fyrir, að I byggingu 1976 verði 750 ibúðir, auk 300 ibúða, sem byrjað verði á á þvi ári. Samtals yrði 1976 um 1050 Ibiiðir I smiðum seinni hluta þess árs. Aætlaður fjöldi fullgeröra IbUða á þvi ári er 28% af þeim ibúðum, sem eru i smlðum. Samkvæmt þessari áætlun verða fullgerðar ibúðir 1974-1976 alls 836 sem eru 89% af áætlaöri fbúðaþörf. Þvl mun 1976 vanta 97 ibUðir upp á að þörfum sé fullnægt. Vinnuaflsþörf I bygginariðnaði hefur aukizt á landsmælikvarða 1969-1973 um 20%. A Austurlandi hefur aukningin verið 79%, Vest- fjörðum 48%, Vesturlandi 47% Norðurlandi 34%, Reykjavik 17% og Reykjanesi 15%. Innan Norðurlands hefur mest aukningin verið á Húsavik, þar hefur vinnuaflsþörfin aukizt um 100% á þessum árum. Næst mest er aukningin á Sauðárkróki, eða um 48%. Á Akureyri er mannafla- aukningin 26%. Byggingar- ÞA BA SONA Happdrætti Háskóla Islands hefur tilkynnt vörumerki til skráningar, og i nýiítkomnu tölublaði Lögbirtingablaðsins er auglýst, að happdrættið sæki um einkaleyfi á hinni fleygu setningu „þaðer bara svona." Samkvæmt þessu mun öðrum óheimilt að nota máltækið að minnsta kosti á prenti, eða mælt af munni fram i beim fjölmiðlum, sem ráða yfir þeirri tækni að flytja boðskapinn i töluðu máli. Fer vel á þvi að HHI skuli loks hafa orðið sér úti um spakleg einkunnarorð og bUi svo um hniitana, að þau verði ekki frá tekin, eða misnotuð af öðrum, en happdrættið er, sem alkunna er, ein styrkasta stoð Háskóla is- lands, sem fyrir langalöngu tók sér hin stoltu einkunnarorð „visindin efla alla dáð", og skráð eru yfir dyrum hátiðarsals skólans. Bágt er að sjá, hvernig Háskóla íslands hefði vegnað, ef framsýnir menn hefðu ekki komið happdrættinu á laggirnar. Það má með sanni segja, að það er undirstaða bygginga skólans, og þar með æðri menntunar i landinu, og er timi til þess kominn að það eignist lfka sina lögboðnu setningu, sem vel er til þess fallin að greipa i veggi og leggja Ut af I ræðum á hátiðastundum. En finnst einhverjum eitthvað frá sér tekið með einkaleyfi á setningunni, er ekki öll nótt úti enn, og getur sá sami kært, en samkvæmt 20. grein laga nr 47. 2 mai 1968, um vörumerki,sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 1 2.. januar 1969, skulu andmæli gegn skráningu vörumerkis borin skriflega fram innan tveggja mánaða, talið frá birtingardegi auglýsingarinnar, og skulu þau rökstudd. Oó. T 169/1975. . Tilkynnt 2, jiioi 1975, ki. ».«». "ÞAÐ ER BARA SVONA" HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS Happdrætti Háskola Islands, Tjarnargötu 4, Reykjavik. UniboS: AuMýsingastofan AltGUS, Bólholti 6, Reykjavik. Þjonusla i 35. ClokM. (Fl. 86), iðnaöur hefur á 11 ára skeiði tvöfaldazt á Akureyri. A Norður- landi er 11.2% vinnuaflsins bundið við byggingastarfsemi, en 11.9% I landinu að meðaltali. i sumum þéttbýlisstöðum er þetta hlutfall hærra. Yfir lands- meöaltali eru 1973: Hofsós með 18.4%, Blönduós 17.9%, Hrisey 15.6%, Akureyri 13.8%, Dalvik 13.6%, HUsavík 13 %, Sauöár- krdkur 12.9% og Skagaströnd 12.3%. Þess skal getið, að hér er fylgt slysatryggðum vinnuvikum og oft er um að ræða vinnuafl, sem á lögheimili i öðrum sveitar félögum. Byggingarstarfsemi er hverfandi á Þórshöfn og Raufar- höfn, 7- 6% af slysatryggðum vik- um sem er óeðlilega lágt! Miðfjarðará Veiðin gengur alveg sæmilega, sagði SigrUn Sig- urðarddttir i veiðihUsinu Laxahvammi i gær. Um há- degið voru I allt komnir 216 laxar á land, en sá stærsti, sem enn hefur fengist er nitján pund, meðalþyngdin er um tiu pund. Miklar rigningar og hvassviðri hafa verið undanfarið og t.d. austuráin mjög gruggug á tima- bili. Siðastliðna tvo daga hefur vatnið þó mikið skanað og lyftist þvi brUnin á laxveiðimönnun- um. Veitt er á tólf stangir í allri ánni. Þverá i Borgarfirði. í allt eru nU komnir 760 laxar a land og er það miklum mun betri veiði heldur en á sama tlma i fyrrasumar. Veitt er á 12 stangir á tveim svæðum (6 á hvoru svæði) Mesta leiðindaveður hefur verið I Borgarfirði undanfarið, rigningar og hvasst, en I gær var heldur að stytta upp. Mjög gott vatn er I Þverá, þó var það nokkuð mórautt á þriðjudag sökum rigninganna. Sá stærsti, sem fengist hefur enn sem komið er, reyndist 21 pund, en meðalvigtin er um 8-10 pund. Elliðaár. Hjá Stangveiðifélagi Reykja- vikur fékk Hornið þær upplýsingar, að á þriðjudags- kvöld hefðu 370 laxar verið komnir á Iand. Veiðin hefur veriö mjög góð undanfarið og má t.d. geta þess, að sl. sunnudag fengust hvorki meira né minna en 58 laxar yfir daginn. Daginn eftir komu svo fimmtfu laxar á land, svo þeir laxveiðimenn hafa heldur betur verið kampakátir, er þeir héldu heim á leið með góðan feng. Leirvogsá LaxveiðinhófstiLeirvogsá 1.- júli og fyrsta daginn komu tiu laxar á land, en veitt er á tvær stangir. Það er Stangveiðifélag Reykjavikur sem hefur ána á leigu og er verðá stöng á dag kr. 9.500.00. Leyfilegt er að veiða bæði á flugu og maðk. Veiðileyfi eru seld einn dag i senn, frá morgni til kvölds. A slðastliðnu sumri fengust 332 laxar Ur Leirvogsá, og var meðalþyngd þeirra 5,6 pund. Sumarið 1973 komu mun fleiri laxar Ur ánni, eða 495.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.