Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. júli 1975. TÍMINN 15 'i Framhaldssaga FYRIR o BÖRN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn Rikka og mælti varla orð frá vörum. Þegar þeir sáu orðið heim að kastalanum, mundi Alan eftir þvi, að þeir höfðu skilið eftir kaninurnar og fugl- ana, sem þeir höfðu skotið, og þá var hann nú verulega óánægður yfir skemmtiför þeirra félaga. III. kapituli Óvæntárás. Það var orðið áliðið dags, þegar drengirn- ir komu til kastalans og hafði verið vonazt eftir þeim fyrir löngu. Þeir reyndu að láta sem minnst á heim- komu sinni bera, og einkum forðuðust þeir að vekja athygli stall- arans á þvi, hve seint þeir komu, þvi að hann var mjög strangur i þeim efn- um. Þess vegna smugu þeir hljóðlega gegnum bakdyrnar, læddust inn i eldhúsið, fengu eina af vinnu- stúlkunum til þess að gefa sér kvöldmat og háttuðu þvi næst, svo að litið bar á. Snemma næsta morgun vaknaði Alan af værum blundi við það, að blásið var i lúðra úti fyrir kastal- anum. Hann hélt, að faðir sinn væri kom- inn heim og hefði orð- ið á undan áætlun. Stökk hann þvi upp úr rúmi sinu og hljóp út að glugganum. Glugg- inn var ekki annað en mjó, opin rifa á veggnum, þvi að rúð- ur tiðkuðust litt um þær mundir. Alan leit út. Svæðið úti fyrir kastalanum KVE RIN E LAN E> S Heykvíslar til tenginga á ámoksturstæki og þritengi dráttarvéla. Tæki, sem allir bændur þekkja. Til afgreiðslu nú þegar Nánari upplýsingar hjá sölumanni Glohusn LAGMÚLI 5, SIMI 81555 BAK VID HÓTEL ES.IU VIÐ/HALLARMtJLA StMAR 81588 OG 35300. Opnuðum I gær miðvikudaginn 2. jull og höfum opið alla virka daga frá kl. 9-7 (opið i hádeginu), nema á laugar- dögum frá kl. 10-4. REYNIÐ VIÐSKIPTIN ÞAR SEM ORVALIÐ ER, OG MÖGULEIKARNIR MESTIR. meiri afköst mecf 3 sláttuþyrlu AAest selda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m — AAeiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnífar auðveld hnífaskipting — AAcst reynzla í smíði sláttubyrla — Islenzk eigendahandbók^ H F= SÍMI B15QO-ÁRMÚLA11 Trnktorar Buvél.ir Suðurland Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Selfossi föstudaginn 4. júll kl. 21.00 i fundarsal KA. Frummælandi á fundinum verður formaður Framsóknar- flokksins ólafur Jóhannesson ráðherra. Fyrirlestur Flyt fyrirlestur um stefnumörkun i sjávarútvegs- og iðnaðar- málumifundarsalHreyfilsFellsmúla 26 (III. hæö) þriðjudaginn 8. júli kl. 20.30. 1 fyrirlestrinum er leitast við að sýna fram á að með nýrri stefnumörkun i þessum atvinnugreinum væri hægt að auka þjóðartekjur svo tugum milljarða skipti árlega — og þar með tekjur almennings. Ahugamenn um atvinnumál og kjaramál velkomnir. Gert er ráð fyrir umræðum og fyrirspyrnum um dagskrár- efnið. Kristján Friðriksson, iðnrekandi. Framleiðslu- og söludeildir á Reykjalundi og söluskrifstofa Suðurgötu 10, Reykjavik verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júli til 11. ágúst. Výinuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit Útboð — Tankasmíði Sildarvinnslan i Neskaupsstað leitar til- boða i smiði þriggja 1550 rúmmetra stál- geyma. Útboðsgögn afhendist gegn skilatryggingu á Verkfræðistofu Stefáns Árnar Stefánssonar, Suðurlandsbraut 20, Reykjavik eftir kl. 16 fimmtudaginn 3. júli 1975. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16 fimmtudaginn 17. júli 1975. KJÖTSKROKKAR .. nauta **§.\^ %L syin 588/kg ' & folÖld 270/kg /^ lömb 2?7/kg ÚTB.,POKKUN(MERKING innifalid í verði. TILBÚIÐ í FRYSTIRINN i LAUGAUÆK z. ¦ íml 3BOSO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.