Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Fimmtudagur 3. júli 1975. ..... II' Ihlmlllmllllll........Ilh.i ;;:;(t- &2.QB Arkjangelsk á strönd Hvitahafs, er óvenjulegt kvikfjárbú, þaö eru ræktaðir selir. Hvitahafið er eitt af mikilvægustu uppeldis- stöðum selanna. Aður fyrr veiddu menn ungselina er þeir bökuðu sig i sólinni á isjökun- um. Nú eru strangar hömlur á selveiðinni, þótt selastofninn hafi aukizt hin siðari ár. Til þess að afla hinna eftirsóttu sel- skinna fyrir skinnamarkaðinn hófu sérfræðingar á þessum slóðum tilraunir árið 1971 með selarækt. 1 eins konar búri við ströndina héldu menn 25 dýrum undir stöðugu eftirliti i sany ræmi við þaulunna ræktunará- ætlun. A venjulegum tima tóku dýrin að ganga úr hárum og það kom i ljós, að nýi feldurinn var fyrsta flokks að gæðum. A þessu ári er fjöldi ungselanna á búinu kominn upp i nálega 15 þúsund. Deyjandi lisfiðn Karoline gamla Hein er kominn á 82. aldursárið og er enn i fullu fjöri. Faðir hennar forfeður og öll fjölskyldan vann við að smíða sérstaka gerð af reykjar- pipum og tók hver kynslóðin af annarri við verkstæðinu, sem er nærri borginni Kolenz i Vestur- Þýzkalandi. En gamla konan er hin siðasta af ættinni, sem enn kann til verka við að smiða pip- ur með gamla laginu og vinnur við plpugerð frá morgni til kvölds og ekki stendur á við- skiptavinunum. En þegar hiln fellur frá verður lokið þessari handiðn ættarinnar Að tala við simann sinn Enn ný tegund af talsima er kominn fram á sjónarsviðið. Á sýningu I Ameriku var þessi nýi slmi, sem sýndur er á neðri myndinni. Er hann þannig út garði gerður, aö viðkomandi getur talað við simann, en eins og sjá má er tólið gert I manns- mynd. A hinni efri er simtólið sem Alexander Graham Bell notaði er hann fann upp simann á öldinni sem leið. Hvernig skyldu tólin Hta út að öld liðinni. Spilavítin blómstra Ein tegund fyrirtækja I Frakk- landi þarf ekki að óttast sinn hag vegna fjárhagsvandræð- anna, sem alls staðar steðja þó að annars staðar, en það eru spilavitin. Samkvæmt tölum fyrir árið 1974 hefur hagnaður þeirra aukizt um 10% á siðasta ári miðað við árið á undan — það er að segja þau græddu sem svaraði 70 milljönum dollara á árinu. Nú eru starfandi 155 spilaylti I Frakklandi og á frönsku eyjunum i Karabiska hafinu, sem öll hafa leyfi fyrir rekstri sinum. Tuttugu þessara spilavita eiga þrjá fjórðu hagnaðarins, svo ef til vill geng- ur þeim ekki öllum eins vel. Eitt stærsta spilavitið er Divonne — les-Baines, sem er skammt frá svissnesku landamærunum. Einnig er Niederbronn I nánd við þýzku landamærin þess virði, að það sé nefnt i hópi stór- spilavita, og önnur frekar myndarleg eru Nice á Rivler_- unni, Deauville við Ermarsund- ið og Enghien iúthverfi Parisar. Eina franska spilavitið, sem sýndi rekstrartap árið 1974 var spilavltið I Cannes. Selabú við Arkjangelsk 1 litlu þorpi, Kojda, skammt frá R®*. 7f? Hættu að elta mig svona hund- fjandi. DENNI DÆAAALÁUSI Hvaðan hringdi stelpan, sem var að passa og hvað sagði hiin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.