Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 3. iúli 1975. Il/I Fimmtudagur 3. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 27. júni til 3. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524 Vatnsveitubilanir sími 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. BUanasImi 41575, simsvari. Félagslíf Húsmæðraorlof Kópavogs. Farið verður I orlof að Bifröst dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof- an verður opin I félagsheimil- inu 2. hæð til 5. júli frá kl. 14- 17. Upplýsingar i sima 41391, Helga. 40168, Frlða. 41142, Pállna. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 heldur fund kl. 8.30 I kvöld, fimmtudaginn 3. júll I templ- arahöllinni. Minnzt verður 90 ára afmælis stúkunnar. Allir templarar vélkomnir — Æ.T. Tilkynning Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur Hallgrims- kirkju, verður I sumarfrii Ut júllmánuð. Sr. Karl Sigur- björnsson mun gegna störfum fyrir hann á meðan. Viðtals- timi hans er I Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. slmi 10745. Blöo og tímarit Skinfaxi 2. hefti 1975 er komið út. Efni: Unga fólkið og sam- göngurnar. Frá landsmóts- nefnd. Landsmótið nálgast. Tlmaskrá landsmótsins. Stökk fyrst kvenna yfir 1.95. 200 lest- um af áburði dreift. Borðtenn- is á landsmótinu. Lyftingar á landsmótinu. Afrekaskrá UMFÍ. I frjálsum iþróttum 1975. Stjórnarfundur UMFl. Frá starfi Ungmennafélags ísl. Lögreglublaðið 1. töluhefti 1975 er komið ut. Efni: Frá Lögreglufélagi Reykjavikur. Vigsla lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Avarp Boga Jóh. Bjarnasonar. Rannsókn- arlögreglumenn I norrænu samstarfi. Lögreglukórinn. Frá Landssambandi lögreglu- manna. Lögregluskóli rfkis- ins. Lögreglum'enn ríkis- starfsmenn. Kvenlögreglan I Reykjavik. Stjórn lögreglu- mannafélags Reykjavikur. Norðurlandamót lögreglu- manna I iþróttum. Tveir af- reksmenn. Gosið í Heimaey. Dánarminningar. Afmæli. Liðin tið. Breytingar á starfs- liði. Tlðindi Prestafél. hins forna Hólastiftis. Efnisflokkar: Bænir. Félagslif. Fornminjar. Fréttir. Héraðsfundir. Hug- vekja. Kirkjusaga. Mennta- mál. Minning. Preststarfið. Sóknarnefndir. Ýmislegt Munið frlmerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild. í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavlkur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Minningarkort Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stlg, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi li, R, simi 15941. Minningarspjöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Verzl. öldunni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustig 5, og prestskonun- Minningarspjöld. 1 minning drukknaðra fra Olafsvik fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Fyrir fjórum áruin var haldið skákmót I Berlln með þátttöku nokkurra sterkra skákmanna. Meðal þeirra voru U. Anderson og H. J. Hect (hafa báðir teflt á tslandi ) og er stöðumyndin I dag frá viðureign þeirra þá. Anderson lék I slðasta leik 22. De7 og bauð þjóðverjanum peðið á a3. 22. — Hxa3 en þá kom leikurinn, sem gerði út um skákina: 23. H 1)5! Nú hótar hvltur bæði Rxa3 og Rxd4. T.d. 23. — Ha6 24. Rxd4 — Dxe7 25. Rxe7+ — Kf7 26. Rdc6— Bf6 27. Hb7. Eftir Rb5 gaf Hect. Likurnar að vera með eyðu i tveimur litum eru taldar vera einn á móti 10.000. Þessi eini möguleiki r'-" '¦ að koma fyrir og s. . rúbertu- bridge I Nev, York I sumar. Austurog vestur voru á hættu. Norður opnaði á laufi, suður sagði hjarta og nu stökk vest- ur I 4 tígla (margir hefðu sagt 6) ogsvo varð suður sagnhafi i 6 hjörtum Vestur spilaði Ut tlguldrottningu. Norður AA5 V DG93 ? A6 ? ADG62 Vestur Austur A KG1064 A D84 V---------- V 87642 ? DG1097432 ? 8 *---------- 4 10843 Suður *973 V AK105 ? K5 + K975 Spilið spilaðist þannig, að sagnhafi tók Utspilið með ás, hjartaás sýndi trompleguna og nU reyndi hann að taka á tlgulkóng, en austur trompaði og tveir tapslagir voru óum- flýjanlegir. Aður en lengra er farið ættu lesendur að athuga hvort ekki sé hægt að vinna spilið. Suður hefði betur tekið laufháspil i stað tígulkóngs, séð lauflegunaog haldið áfram með litinn. Þegar fimmta og slðasta laufinu er spilað Ur borði, má austur ekki trompa, þvl þá eru tólf slagir komnir. Hann verður þvi að kasta spaða og nU kastar sagnhafi tígulkóng. Þá getur hann trmpað tigul heima og fær þannig tólf slagi, þ.e. einn á spaða, fimm á hjarta, einn á tlgul og fimm á lauf. BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar 1967 Lárétt 1) Nauðung.- 6) Aria.- 7) Þröng.- 9) öfug röð.- 10) Hættuleg.-11) Guð.-12) Tónn.- 13) Kindina.- 15) Garð.- Lóðrétt 1) Fugl.- 2) Þófi.- 3) Þvingun,.- 4)Eins.-5)Nuast.-8) Tása.-9) Hyl.- 13) Utan.- 14) Nafar.- Ráðning á gátu No. 1966 Lárétt 1) Vending.- 6) Ýrð.- 7) Es.- 9) Mu.-10) Tjónkar.-11) Ná.-12) LL- 13) Aum,- 15) Maurinn.- Lóðrétt 1) Vletnam.- 2) Ný.- 3) Drang- ur.'- 4) Ið.- 5) Gaurinn.- 8) Sjá.- 9) Mal.- 13) AU.- 14) ML- - P F I F (o *n 11 n RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR ff Ana'ffdur i'kur á Skoda SHQÐtt ÍEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. S4 W 4-2600 AAold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. Takið eftir Hjónamiðlun svarað i sima 2-66-28 milli kl. 1-2 alla daga. Geymið auglýsing- una. ef~Tig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarlnnar.þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Starstabilalelgalandslns AAn DCUTAI •S-21190 -------Hfe------ Tímínner peningar + Hugheilar þakkir til allra þeirra er minntust hjartkærrar eiginkonu minnar Jóhönnu Jörgensen viö andlát hennar og jaröarför. Fyrir hönd ættingja. Ólafur V. Þóroarson. Þökkum hjartanlega auösýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför Þorkels Guðmundssonar Smáratúni 14, Selfossi. Börn, fóstursonur, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og tengdaföður Jóns Oddssonar frá Malarási I öræfum Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarfólki á Vif- ilsstaðaspltala fyrir mjög góða umönnun og ómetanlega hjálp. Guðmunda Jónsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Oddur Jónsson, Nanna Sigurðarddttir, Sigurjón Jónsson, Sigrlður Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.