Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 10. júli 197S. Illl Fimmtudagur 10. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 4—10. júli er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Félag austfirzkra kvennafer i skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Farið verður að Þingvöllum, Laugarvatni, Gullfossi og Geysi. Upplýsing- ar i sima 21615 og 34789. Húsm æðraorlof Kópavogs. Farið verður i orlof að Bifröst dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof- an verður opin i félagsheimil- inu 2. hæð til 5. júli' frá kl. 14- 17. Upplýsingar i sima 41391, Helga. 40168, Friða. 41142, Pálina. Sumarleyfisferðir I júli. 12.-20. Hornstrandir (Aðalvik og nágrenni.) Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 12.-20. Hringferð um vestur- hluta Vestfjarða. Fararstjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. 12.-20. Ferð um Lónsöræfi. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Minningarkort Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nókkva- vogi 27. Helgu' Þorgilsdóttur .Viðímel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbrauti 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliöar Miklu- braut 68. Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. O Indland meö verulegum hluta þeirra umbóta, sem Indiru var ætlað að koma á. INDIRU Gandhi hefir tekizt að reka saman i breiða and- stööufylkingu bæöi þá, sem voru henni andsnúnir frá upp- hafi, og samherja, sem hún hefir valdið vonbrigðum. Þessi samfylking er furðulega sterk þegar þess er gætt,að hinn sigraöi armur Kongress- flokksins 1970 virtist þá ætla að tvistrast og missa öll stjórnmálatök. Hinir sigruðu hefðu orðið að athlægi ef þeir hefðu þá reynt að efna til al- mennrar óhlýðni. Þá hefði Indira Gandhi einnig getað hlegiö að and- stæðum dómi um kosninga- svik, sem játa ber, að eru ekki stórvægileg á indverskan mælikvarða. Milljónir manna hefðu þá komiö henni til varn- ar og litið á dóminn sem alger- lega óviðeigandi ef ekki blátt áfram samsæri illra afla til aö steypa forsætisráðherra af stóli. Þá hefði hún brugðizt viö á þann hátt að leyfa and- stæðingunum að þusa óáreitt- um, en sigrað i næstu kosningum. En hún er ekki viss um að geta þaö nú, og þess vegna er Narayan I fangelsi. VIÐBRÖGÐ Indiru Gandhi sýna ekki styrk, heldur veik- leika. Hún er bæði skarpgáfuð og tilfinningarik, og þess vegna held ég, að veikleikinn stafi af þvi, að hún telji sér hafa mistekizt. En hvort sem þetta er rétt eða ekki þá er mistökum um að kenna. Handtökurnar, herlögin og bæling stjórnarandstæðinga er hrein hörmung fyrir hina hrjáðu þjóð. Þetta er hörmung vegna þess, að Indland hefir veriö lýðræðisriki eins og ég hef lýst, en sár reynsla hefir fært okkur heim sanninn um, að auðveldara er að varöveita lýðræðið en að koma þvi á að nýju ef frá þvi hefir verið horfið. Þetta er einnig hörmung fyrir þá sök, að hættan á við- varandi stjórnmálamistökum eykst þegar gagnrýnin er úr sögunni. Sárast er þó að nú hefir Indira Gandhi hrundið frá sér öllum þeim, sem börðust ákafast fyrir virkum aðgerðum gegn fátækt og mis- rétti, en með henni standa ein- mitt þeireinir, sem vildu eyða þessum aðgerðum. Skugga- lega horfir þvi fyrir Indverj- um eins og sakir standa. 1 hinni árlegu landskeppni Sovétrikjanna og Júgóslaviu er ávallt keppt á kvennaborði. Fyrir nokkrum árum mættust núverandi heimsmeistari kvenna Gaprindashv ili (Sovét) og Nedelkovic i áður- nefndri keppni. í stöðunni, sem sýnd er hér að neðan átti sú júgóslavneska leik (svart) og gerði út um skákina með einum snotrum leik. Hún lék vitanlega Hc8! Hvitur má hvorki drepa hrók- inn með drottningunni eða drottninguna, svo hún lék Bc4, en þá kom Hxc4 og hvitur gaf. Eftir að norður hafði sagt lauf, studdur af suðri, þá er vestur sagnhafi i 4 spöðum. Norður spilar út tigulþrist. Hvernig vilt þú spila? Norður 4 K93 V 1073 ♦ 3 4 ADG876 Vestur Austur A AD1065 4 G842 V DG6 V A854 ♦ D10865 ♦ A94 4----------------- + K9 Suður 4 7 V K92 ♦ KG72 ♦ 105432 1 augum sagnhafa getur út- spilið verið einspil, svo hann hafnar sviningunni og tekur með ás. Eins og spilin liggja hefur sagnhafi efni á að svina spaðanum, en Imyndum okkur að norður hafi átt 3-2 I tigli, þá fær hann stungu, svo hin rétta leiö er að taka á spaðaás og setja út drottninguna. Þegar noröur drepur með kóng, kemur i ljós að hann á eitt tromp eftir, þannig að þegar hann spilar hjarta verðum við að hafna þriðju sviningunni og tökum á ás. Spaðagosi tekur siöasta tromp norðurs. Þá setjum viö út tigulniu og gef- um,leggi suður ekki á. Með þvi að hafna þremur mögulegum sviningum tekst okkur þannig að fá tiu slagi. cf^íg Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur A1L7X ál át, rn J áLl LOFTLEIBIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns RENTAL ^21190 Lárétt 1) Dökkar.- 5) Reik.- 7) Kall.- 9) Land i ræktun.-11) Dýr,-13) Máttur,-14) Stelpa.-16) Eins,- 17) Tjón,- 19) Spila.- Lóðrétt 1) Tutla kú.- 2) Eins,- 3) Fitl,- 4) Veiða.- 6) Fuglinn,- 8) Blása.- 10) Skakkt.- 12) Há,- 15) Saggi,- 18) Tónn,- X Ráðning á gáru nr. 1972. I árótt 1) Skalli,- 5) Fáa,- 7) IH,- 9) Skör,- 11) Rár,- 13) Kná,- 14) Raus,-16) GR.- 17) Sátur,- 19) Skutla.- Lóðrétt 1) Skirra.- 2) Af.- 3) Lás,- 4) Lakk,- 6) Frárra.- 8) Háa.-10) öngul,-12) Rusk.-15) Sáu.-18) TT,- ,Verium gggróðurj verndumi landtggjl Bændur Til sölu Ferguson dráttarvél, disil, árg. 1957. Nýyfirfarin, á nýjum dekkjum. Til- boð óskast. Upplýsingar á simstöðinni Rauðkolsstað- ir. Jóhannes Jónsson, trésmiður Elliheimilinu Grund andaðist I Landakotsspitala hinn 8. júli. Fyrir hönd vandamanna. Olga Gilsdóttir. Faðir minn Páll Ingólfsson Láguhlið, Mosfellssveit, lézt sunnudaginn 6. júli. Otför hans verður gerð frá Lága- fellskirkju föstudaginn 11. júli kl. 2 siödegis. Fyrir hönd vandamanna. Ragna Pálsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Láru Einarsdóttur frá Hringsdai. Sveinn Einarsson og aðstandendur. Otför móður okkar Mariu ólafsdóttur frá Bakka Skagaströnd, fer fram frá Hofskirkju laugardaginn 12. júli kl. 14. Börnin. ■ í1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.