Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 17. júli 1975. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR GEYMSLU HOLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJÓNUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn 3* 1-89-36 Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tilier. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenzkri þýðingu. CONCERTONE Hagkvæmt verð Fyrsta flokks AAAERÍSKAR „KASETTUR" L Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Menntamálaráðuneytið, 14. júli 1975. Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti i heilbrigðisfræði við læknadeild Háskóla islands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1975. Skv. 37. gr. laga nr. 84/1970 um Háskóla islands, skal prófessorinn i heilbrigöisfræði auk kennslunnar i þeirri grein annast heiibrigðisiegar rannsóknir fyrir heil- brigðisstjórnina, þ.á m. manneldisrannsóknir i sam- ráði við manneldisráð. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferii sinn og störf. *QÍ 2-21-40 Sálin í svarta Kalla Paranviunl PicturM Pmntti A Larry G. Spangler Production “TheSOULof NIGGER CHARLEY” InColor P»n*vUkm ’ A Paramount Pktnr* Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögueftir Larry G. Spangler. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred Williamson, D’Urville Martin. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IVi wzm -\ 7 að Rauðarárstig 18 (Hótel Hof) KRISTA hárgreiðslu- og snyrtistofa simi 15777. 'ííÍÍSíív Sólaóir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK, §§ ðg'/// - ÍÍSsÍÍ-láx'í ■HHi - 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes GIENIE HACKMAN . AL PACINO Ít' SC/WIEQtOW Don Juan Casanova Valentino Max and Uon. Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 3*3-20-75 Breezy .Her name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. THE CRIME WARTQ END ALL CRIME WARS. Maf íuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. 3* 16-444 Köttur og mús RK DOUGLAS 3ÉÁTTSEBERG tCATAND MOUSE” johnWpnon Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. “lonabíó 3*3-11-82 Allt um Kynlífið éíEverything you always wanted to know about •^BUTWERE AFRAID TOASKJf Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt.sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. Önnur hlutverk: Tony Kandall, Burt Reynolds, Anthony Quayle, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífl-15-44 Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri: Dick Richards. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.