Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.07.1975, Blaðsíða 10
'&mHiæfösssös 10 TÍMINN Föstudagur 25. júlí 1975. III/ Föstudagur 25. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 25. til 31. júli er i lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i ’ simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bifanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Ársmót aðventisla á islandi. Um verzlunarmannahelgina verður haldið að Hliðardals- skóla I ölfusi ársmót aðvent- ista á Islandi. Mótið hefst föstudagskvöld 1. ágúst kl. 20. Fjölbreyttar samkomur verða svo laugardag, sunnudag og fram á mánudag. Gestur mótsins verður D.A. Delafield frá Bandarikjunum. Kvennadeild Slysavarnafél, i Reykjavik: Ráðgera að fara i 3 daga ferðalag I Hornafjörð 29. til 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga I sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Almennur félagsfundur Körfuknattleiksdeildar Ar- manns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07 kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stund- vlslega. m ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 25.7. kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Gengið á Réttarfell, útigönguhöfða og Fimmvörðuháls, eftir veðri. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Látrabjargsferð á Laugar- dagskvöld. Útivist Siglingar M/s Disarfell lestar á Austur- og Norðurlandshöfnum. M/s Helgafeli fór frá Hull 23/7 til Reykjavikur. M/s Mælifell er væntanlegt til Ghent i dag, fer þaðan til Algiers. M/s Skafta- fell átti að fara I gær frá New Bedford til Islands. M/s Hvassafell er i viðgerð I Kiel. M/s Stapafeli losar á Norður- landshöfnum. M/s Litlafell losar I Veaste. Laus staða Staða ritara við Æfinga-og tilraunaskóla Kennaraháskóla islands er laus til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta er skilyrði og æskilegt að um- sækjandi hafi þekkingu á skólastarfi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Skólastjóri Æfinga- og til- raunaskólans veitir nánari upplýsingar um starfið, en umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Mennta mála ráðuneytið, 22. júli 1975. sar Laus staða Staða safnvarðar viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennara- háskóla islands er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi sé kennari og bókasafnsfræð- ingur að menntun og hafi strafsreynslu á öðru hvoru þessu sviði eða báðum. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Skólastjóri Æfinga- og tilraunaskólans veitir nánari upplýsingar um starfið, en umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um námsferil og sförf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik fyrir 20. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. júli 1975. Á Olympiuskákmótinu 1972 i Skopje kom þessi staða upp i skák Tals (hvitt) og Benkös. Við fyrstu sýn virðist svarta staðan vera hin ágætasta: Hrókarnir tvöfaldaöir á opnu linunni enginn þrýstingur á staka peðið (ád5) og biskupinn gæti orðið góður. En ekki er allt sem sýnist. .. m A !§§ i i P ■ i í£f m i 0 . m i U m W & m u & Q a ■ S Með einfaldri og góðri tafl- mennsku vann heimsmeistar- inn fyrrverandi skiptamun: 24. Bxf6+! — Dxf6 25. Rg4 Setur bæði á drottninguna og hrókinn. 25. — Dxf3 26. gxf3 Nú setur peðið á hrókinn á e4 og skiptamunur farinn. Benkö gaf tólf leikjum siðar. Það var i rúbertubridge, að vestur opnaði á hjarta eftir þrjú pöss. Austur stökk I 3 og vestur sagði 4. Norður spilaði út tigulás, kóng og tiu. Suður fylgdi lit. Hvernig viltu spila? Vestur A 109 V A9765 ♦ DG * ADG7 Austur A K8 V KG108 ♦ 932 + K1098 Þetta er nu einu sinni rúberta og þá betur maður oft- ast meir eð koma samningum heim, heldur en hve marga niður spilin verða. Við viljum vinna þetta spil og þvi reikn- um við norður með spaðaás. öðru visi vinnst spilið aldrei. Eftir að hafa trompað þriðja tigulinn, spilum við hjarta- kóng, hjartagosa og komi drottningin ekki, þá hleypum við gosanum. Spaðaás hefur þegar verið staðsettur hjá norðri og þar af leiðandi getur hann ekki átt hjartadrottning- una (hefði opnað með tvo ása, kóng og drottningu). Að visu eru vinningsmöguleikar spils- ins harla rýrir, en að velja bezta möguleikann ætti aldrei að skaða. BBAUTARHOLn 4, SiMAR: 28340-37199 Kord Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Dalsun-fólks- lllazer bilar GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stjmvinnubankinn 1986 Lárétt 1) Þokuslæða.-5) Timabils.-7) Rugga.- 9) Malla,- 11) Ösp,- 13) Útlim,- 14) Mann,- 16) Ar- mynni,- 17) Glerja.- 19 Þreifar.- Lóðrétt 1) Drepnar.- 2) Leit.- 3) Eik,- 4) Skaða.- 6) Húðir,- 8) Sturlað,- 10) Kvenna.- 12) Dýri,- 15) Rödd,- 18 Nafar,- Ráðning á gátu No. 1985 Lárétt 1) Gramir.- 5) Tal.- 7) Ak,- 9) Slóa,- 11) Tak,- 13) Unn.- 14) Amor.-16) Át,- 17) Marða.- 19) Kurrar.- Lóðrétt 1) Glatar,- 2) At. 3) Mas.- 4) Ulu,- 6) Kantar,- 8) Kam,- 10) Ónáða.- 12) Komu,- 15) Rar.- 18) RR. Til sölu Brekkugata 9, Akureyri Fyrsta hæð ca. 100 ferm. verzlunarhús- næði. önnur hæð ca. 100 ferm. 4 herbergi, eldhús og tvö baðherbergi. Eignarlóð. Upplýsingar á staðnum næstu daga. Leiga kemur til greina. Menntamálaráðuneytið 23. júli 1975. Laus staða Staða fræðslustjóra i Vesturlandsumdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. ágúst trtför móður minnar og tengdamóður Sigriðar Jónsdóttur frá Broddanesi, Reynimel 28, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. júli kl. 10.30. þeir,sem vildu minnast hennar, eru góðfúslega beðnir að láta félagið Hjartavernd njóta þess Ragnheiður Viggósdóttir, Sigurbjörn Sigtryggsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Ásbjörn Guðmundsson Faxastig 22, Vestmannaeyjum sem andaðist 22. júli, verður jarðsettur frá Landakirkju mánudaginn 28. júli kl. 2 e.h. Sigurbjörg Stefánsdóttir, Guðmundur Ásbjörnsson, Garðar Ásbjörnsson, Asta Sigurðardóttir, Fjölnir Ásbjörnsson, Kristbjörg Lóa Árnadóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og ömmu Kristínar Jónsdóttur frá Litla-Botni. Jón Þorkelsson, Guðleif Þorsteinsdóttir, Málfriður Þorkelsdóttir, Brynjólfur Hjartarson, Sigriður Hjartardóttir, Jónas Magnússon, Kristin Pétursdóttir, Sveinn Rúnarsson, Þorkell Pétursson, Sigurður Pétursson, Steinþór Jónsson, Þorkeil Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.