Fréttablaðið - 17.03.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 17.03.2005, Blaðsíða 33
Paul Hardy notaði loð- feldinn mikið og mjúka hvíta tóna í takt við nornina og Narníu. 9FIMMTUDAGUR 17. mars 2005 Yfirhafnir á hálfvirði Vattúlpur, dúnúlpur, ullarkápur, húfur og hattar S: 588 5518 Opnunartími Mörkinni 6 mán. – fös. 10 – 18 lau. 10 – 16 Hlíðasmára 11, Kópavogi - sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-föst. 11-18 • laug. 12-16 Vorum að taka upp nýjar vörur frá Vertu bella donna NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Nýjar vörur daglega David Dixon lék sér með efni og snið. Litríkt og flott frá Beckerman. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Arthur Mendonca lék sér með efni og liti í túlkun sinni á sígaun- um. Toronto er heimili tískunnar þessa vikuna. Tískuvikan í Toronto í Kanada hófst 14. mars og lýkur 19. mars. Þó tískuvikan sé ekki eins vinsæl og þær sem á undan hafa verið þá sanna kanadískir hönnuðir að þeir eru engu síðri en þeir evrópsku. Vikan byrjaði með hvelli þegar Arthur Mendonca sýndi fágaðan heim sígauna eins og hann kemur fyrir næsta haust og vetur. Paul Hardy fylgdi fast á eftir með túlkun af ævintýrinu Ljónið, norn- in og skápurinn þar sem sögusviðið er Narnía eins og flestir þekkja. Síðustu ár hefur tískuvikan í Toronto tekið stakkaskiptum og tískuvikan er nú betri, stærri og vandaðri en fyrr. Toronto er svo sannarlega búin að koma sér á kortið. Ljónið, nornin og skápurinn » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FIMMTUDÖGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.