Fréttablaðið - 15.04.2005, Síða 27

Fréttablaðið - 15.04.2005, Síða 27
FÖSTUDAGUR 15. apríl 2005 Smáralindin fagnar sumri Vorútsala í flestum verslunum í tíu daga. „Við erum að fagna sumri og bjóða tiltölulega nýjar vorvörur á verulegum afslætti,“ segir Jane María Sigurðardóttir, markaðs- fulltrúi Smáralindar, um vor- útsöluna sem nú er hafin í versl- unarmiðstöðinni og stendur í tíu daga, til 24. apríl. Jane segir lang- flestar verslanirnar í Smáralind- inni taka þátt og bjóða sérstök til- boð þessa daga. „Við erum að rýma fyrir nýj- um sumarvörum,“ segir hún. Af- slátturinn nemur allt að 50% af einstökum vörum og má sem dæmi nefna Blash-boli í Jack og Jones. 30% afsláttur er algengur á vorútsölunni. Hann gildir til dæmis þegar keyptir eru vasar hjá Hirti Nielsen, silkiblóm hjá Home Art, Oakley-buxur hjá Optical studio og valdar herra- skyrtur hjá Ralph Lauren. ■ Nú standa yfir svaka- skódagar hjá versl- uninni Outlet í Faxa- feni 10, en hún sér- hæfir sig í að selja merkjavöru á lægra verði en gerist og gengur. Þessa dagana er hægt að fá skó með allt að 75 prósenta af- slætti en ódýrustu skórnir eru á 990 krónur. Til dæmis er hægt að fá hina vinsælu Adidas Shelltoe á 2.990 krónur, Bullbox- er-skó á 2.990 krónur, Camper- stígvél á 7.990 krónur og Con- verse-skó á 4.990 krónur svo eitt- hvað sé nefnt. Fleiri skómerki er hægt að fá á frábæru verði eins og Nike, X-18, Poplife, Again&again, Bronx, Diesel, Skechers, Gola, Kickers og Billi Bi. Einnig er hægt að fá boli frá 990 krónum, gallabuxur frá 2.490 krónum, peysur frá 1.490 krónum, jakka frá 2.490 krónum, jakkaföt frá 12.500 krón- um og dragtir frá 7.990 krónum. Svaka-skódagar Skór eru seldir með allt að 75% afsætti í Outlet í Faxafeni. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » ÞRIÐJUDAGUR MÁNUDAGUR SUNNUDAGURFIMMTUDAGUR - mest lesna blað landsins - AUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.