Fréttablaðið - 02.05.2005, Síða 41

Fréttablaðið - 02.05.2005, Síða 41
23MÁNUDAGUR 2. maí 2005 Fljótlega gefst Svíum tæki- færi til að kaupa sér svans- merkt hús og fá þar með tryggari og heilbrigðari húsa- kynni sem er ódýrt að kynda. Svanurinn, sem er umhverfis- merki Norðurlanda, hefur hing- að til verið settur á vörur og þjónustu sem uppfylla ströng umhverfisskilyrði og eru svans- merkt hús nýjung í þeirri flóru. Talið er að svansmerktu húsin muni hafa minni rekstrarkostn- að og hærra endursöluverð, en nokkur ár hafa farið í að setja saman skilyrðin sem húsin þurfa að uppfylla fyrir Svaninn. Neytendum gefst fljótlega tæki- færi til að kaupa ný hús þar sem orkunotkun er í lágmarki og án heilsupillandi efna. „Mörg umhverfisvandamál koma upp við húsbyggingar þar sem ólíkir undirverktakar koma að málum. Þess vegna er þess krafist að að- eins einn verktaki sjái um allt verkið til þess að húsið geti verið svansmerkt,“ segir Ragn- ar Unge, talsmaður Svansins í Svíþjóð. Rannsóknir sýna að Svíar vilja búa í umhverfisvænu húsnæði og meirihlutinn fagnar svansmerk- ingum á hús. Margir segjast einnig tilbúnir að borga meira fyrir hús sem eru umhverfisvæn, en þó er talið að svansmerkt hús verði ekki dýrari en önnur hús. Þvert á móti verða þau sennilega ódýrari vegna lægri orkukostnað- ar, þar sem það mun að jafnaði kosta helmingi minna að hita upp svansmerkt hús en venjuleg ein- býlishús. ■ Falleg sex herbergja þakíbúð á tveimur hæðurm. Neðri hæð: Gengið inn í for- stofu með góðum skáp, flísar sem ná inn í hol og eldhús. Eldhús með fallegri innréttingu úr ljósum hlyn, stór gaselda- vél með áfastri viftu, granít á bekkjum. Borðstofa og stofa með dökku parketti, útgengt á rúmgóðar svalir. Baðherbergi er með baðkari og góðri innréttingu úr hlyn. Tvö stór herbergi eru á neðri hæð með fataskápum úr ljós- um hlyn. Þvottahús er á hæð- inni. Efri hæð: Flísalagður stigi er milli hæða með fallegu stál/glerhandriði, sérsmíðað af Klaka í Kópavogi. Stór stofa er notuð sem sjónvarpshol og eru aðrar svalir þar. Lítið salerni sem er flísalagt, innrétting með granítbekk og falleg handlaug, innangengt á háaloft frá salerninu. Góð geymsla með mikilli lofthæð þar sem hægt væri að setja milliloft. Mikil lofthæð er á efri hæð, sem er talsvert undir súð og kemur mjög skemmtilega út. Tvö stór svefnherbergi, bæði með skápum úr hlyni. Annað: Bílageymsla í kjallara, heitt og kalt vatn til þrifa á bílum og einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Svansmerkt hús Garðabær og Stjarnan skrifuðu undir samning fyrr í vikunni. Skrifað hefur verið undir samn- ing á milli Garðabæjar og Stjörn- unnar um framhald framkvæmda við vallarhús við knattspyrnuvöll- inn að Ásgarði. Um er að ræða þriðja áfanga verksins auk fram- kvæmda við innréttingar og fleira, en stefnt er að því að fram- kvæmdum við umsamda bygging- aráfanga verði lokið 31. ágúst á þessu ári. Á heimasíðu Garðabæjar kem- ur fram að heildargreiðslur Garðabæjar til Stjörnunnar sam- kvæmt samningi þessum nemi 54,3 milljónum króna og greiðist á þriggja ára tímabili. Vallarhús- ið er eign Garðabæjar en til af- nota fyrir Stjörnuna samkvæmt samningi sömu aðila um rekstur íþróttavalla. Gert er ráð fyrir að bæjarfélagið hafi afnot af húsinu fyrir aðra starfsemi sem tengist íþrótta- og skólastarfi bæjarins, í samráði við Stjörnuna. Þetta kemur fram á vefnum Víkur- frettir.is ■ Talið er að framkvæmdum við vallarhús Stjörnunnar verði lokið í lok ágúst. Framkvæmdir við vallarhús halda áfram Íbúðin er í fallegu fjölbýli í Bryggjuhverfinu. Glæsieign á Naustabryggju Þakíbúð á tveimur hæðum Verð: 37,7 milljónir. Stærð: 191 fermetri, en 200 fermetra gólfflötur. Fasteignasala: Akkur fasteignasala. Fljótlega munu rísa í Svíþjóð hús sem verða merkt Svaninum, umhverfismerki Norðurlanda. 2JA HERB. AUSTURSTRÖND - 170 SELTJ . Skemmtileg 50,8 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi. Parket á gólfum. Frábært útsýni til norðurs. VERÐ 14,5 millj. HRAUNBÆR - 110 Rvk. Góð 2ja her- bergja 54,4 fm. íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli. Eikarparket á gólfum. Stutt í alla helstu þjónustu VERÐ 11,2 millj. ÁLFATÚN - 200 KÓP. LAUS! Falleg 2ja herb. 62,1fm. íbúð á 2.hæð (efstu) í litlu 4ra íb. fjölb. Neðst í botnlanga við Fossvog- inn. Suðursvalir. Gegnheilt stafaparket á íbúð. Sérgeymsla í sam.(ekki í fm tölu íbúð- ar): Frábær garður. Topp staðsetning. VERÐ 16,9 millj. SELVOGSGATA - 220 Hfj. Góð 2ja - 3ja herb. íbúð 58,1fm. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Geymsla í kjallara er nýtt sem auka herbergi og er skráð 14,9 fm. Stutt í alla helstu þjónustu. VERÐ 11,3 millj. NJÁLSGATA - 101 RVK. Góð 50,8 fm íbúð ásamt 13,2 geymslu/herb í bakhúsi. Samt. 64,1 fm. Á 1.hæð í góðu húsi á besta stað í miðbænum. VERÐ 12,5 millj. DALSEL - 109 RVK. Rúmgóð og snyrtileg 2ja herb. 75,1 fm íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. Rúmgott svefnherbergi. Baðherbergi m/ tengi f. þvottavél og þurrkara. Parket á stofu. Frá- bært útsýni. VERÐ 12,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI FISKISLÓÐ - 107 RVK Verslunar- og skrifstofuhúsnæði 1.144.3 fm. Húsið er klætt að utan m/ jatóba viði og náttúrulegum steini. Gluggar eru úr ál/tré. Lofthæð á neðri hæð 4,30 m, efri hæð 3,50 m. Stórar útkeyrsludyr. GARÐATORG-VERSL/SKRIF- STOFUHÚSN. Verslunarhúsnæði innst í Garðartorgi. Hús- næðin er notað sem skrifstofu húsnæði í dag. Bílskúr/lagerrými innaf sem ekki er inn í ferm. fjölda. VERÐ 14,4 millj. BREKKUHÚS - 112 RVK. GÓÐ FJÁRFESTING.159,4 fm atvinnuhús- næði í hús í útleigu með framtíðar leigu- samning, þar sem eftir eru átta ár. VERÐ 24,5 millj. SUMARBÚSTAÐIR AKUREYRI - VAGLASKÓGUR Vel staðsettur sumarbústaður í Lundskógi. Húsið er fullbúið og selst með húsgögnum utan persónulegra muna. Í bústaðnum eru tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús með góðri innréttingu. Yfir svefnherbergja- hluta er um 27 fm. svefnloft sem er ekki innifalið í stærðarskráningu. Úr stofu er gengið út á stóran pall. Lóð er stór og á henni er m.a. róla. VERÐ 10,8 millj. SUMARHÚS - Heilsárs sumarhús á tveimur hæðum, ca. 70 fm. Tveir kvistar, Svalir, Tvö býslög og sólpallur. Húsið er í smíðum en hægt er að afhenda það með stuttum fyrirvara. Húsið afhendist á mis- munandi byggingarstigum. Fullfrágengið með gólfefnum. VERÐ 10,5 millj. HEILSÁRSHÚS - MIÐHÚSUM , Skógarhólf 5, fyrir neðan Þjóðveg. Rétt við Úthlíð og þar er : Golfvöllur, veitingahús, bar, verslun, bensínstöð ofl. Milli Lauga- vatns og Geysis. 78 fm. hús. Heitur pottur er á verönd. Verönd er eingöngu lokið fram- an við hús, ca 70 fm. VERÐ 14,5 millj. Vogar á Vatnsleysuströnd er vinalegt bæjarfélag. Aðeins 15 mín til Hfj. Mikil menningar- og íþróttastarfsemi. Nýlegt íþróttahús og sundlaug. Góður skóli og leikskóli. VERÐ 10,9 MILLJ. – 16,1 MILLJ. - 80% LÁN FRÁ LÁNASTOFNUN. HEIÐARGERÐI 1-3 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND 2JA, 3JA OG 4RA HERBERJA ÍBÚÐIR • Sérinngangur í allar íbúðir. • Sérþvottahús í íbúðum • Sérgeymsla í íbúðum • Sérafnotaréttur af lóð eða suðursvalir. • Vandaðar innréttingar úr eik HTH • Falleg og vönduð tæki: Keramikhelluborð • Fullbúnar án gólfefna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.