Fréttablaðið - 24.05.2005, Síða 27

Fréttablaðið - 24.05.2005, Síða 27
19ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 2005 Tveggja ára alþjóðlegt nám á háskólastigi í Tækniskóla Árósa Smelltu á heimasíðuna okkar www.academy.ats.dk og fáðu nánari upplýsingar um námid! .Meinatæknir / Chemical and Biotechnical Analyst . Byggingatæknir / Building Technician . Margmiðlunarhönnuður / Multimedia Designer . Upplýsingatækni & Rafmagnsverkfrædi / IT and Electronics Engineer Hægt er ad velja námid á dönsku eda ensku O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - U p p l ý s i n g a s í m i 5 5 1 8 4 6 4 Diesel O’NEILL NIKE Osh Kosh adidasSPEEDO FIREFLY ColumbiaAnd 1 Confetti ASICS Triumph Cintamani Rucanor Röhnisch Catmandoo Mikið úrval: O'Neill - Casall - Osh Kosh - Confetti - sundföt og fótboltaskór V E R Ð D Æ M I Okkar verð Fullt verð Adidas Fótboltaskór barna 2.500 kr. 4.990 kr. - 6.990 kr. Adidas Sundbolir 1.000 kr. 3.990 kr. Catmandoo barnaúlpur 2.990 kr. 6.990 kr. Asics skór barna 3.500 kr. 8.990 kr. Firefly skór barna Frá 1.800 kr. Cintamani barnaflís 1.500 kr. 5.990 kr. O'Neill úlpur 4.990 kr. 11.990 kr. Rucanor barnaskór m/fr. rennilás 990 kr. 2.990 kr. Casall buxur 2.500 kr. - 2.800 kr. 6.990 kr. - 7.990 kr. Didriksons regnsett 2.000 kr. 5.990 kr. Mikið úrval af fótboltaskóm - sundfatnaði - barnafatnaði (Osh Kosh og Confetti) Casall Pongs skór ReebokVer›mæti sjá- varaflans eykst Verðmæti fiskaflans á fyrstu tveimur mánuðum ársins jókst um ríflega 14 prósent sé miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta er í góðu samræmi við áður fram komnar aflatölur. Aukin loðnu- veiði á vertíðinni, sem og að meira var unnið af henni til manneldis, skýrir stærstan hluta af verð- mætaaukningunni. Verðmæti botnfiskaflans jókst nokkuð en verðmæti þorskaflans aðeins lítillega, um eitt prósent. - jsk Minni hagna›- ur hjá Boots Hagnaður bresku lyfjabúðakeðj- unnar Boots, sem rekur 1.400 verslanir á Bretlandseyjum, dróst saman um ellefu prósent á síðasta rekstrarári samanborið við árið áður. Tekjur hækkuðu um tvö pró- sent en kostnaður jókst hins vegar mun meira. Félagið hóf að hafa opið í 400 verslunum á sunnudög- um til að örva söluna og lækkaði verð á mörgum vörum. Stjórnend- ur Boots gera sér litlar vonir um að reksturinn batni á þessu ári. Neytendamarkaðurinn í Bret- landi hefur verið erfiður undan- farin misseri og er Boots ekki eitt um það að sjá fram á minnkandi hagnað. Einkum hefur sala dreg- ist saman við verslunargöturnar í borgunum. - eþa AUKIÐ VERÐMÆTI SJÁVARAFLA Stærstan hluta af verðmætaaukningunni má skýra með aukinni loðnuveiði. Hagur Vivendi vænkast Vivendi Universal, eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki Evrópu, til- kynnti í gær að tekjur fyrirtæk- isins á fyrsta ársfjórðungi hefðu þrefaldast samanborið við í fyrra. Fyrirtækið er í Frakklandi og rekur fjölda sjónvarpsstöðva, þar á meðal Canal Plus-veldið, auk þess að vera umsvifamikið í tölvuleikjaframleiðslu og inter- netþjónustu. Vivendi, sem nánast varð gjaldþrota fyrir þremur árum, telur að umskiptin megi rekja til lægri skatta og aukinnar sölu á tölvuleikjum og myndböndum. - jsk

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.