Fréttablaðið - 24.05.2005, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 24. maí 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Þriðjudagur
MAÍ
Stóra sviðið
DÍNAMÍT - Birgir Sigurðsson
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur
MÝRARLJÓS - Marina Carr
Sun. 29/5. Allra síðasta sýning
Litla sviðið kl. 20:00
Smíðaverkstæðið kl. 20:00
Valaskjálf Egilsstöðum
KODDAMAÐURINN - Martin McDonagh
Mi›. 25/5, fim. 26/5 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor.
Ekki er hægt a› hleypa inn í salinn eftir a› s‡ning er hafin.
RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson
EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá
Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00.
Miðasala á Bókasafni Héraðsbúa.
Opið alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546
8. sýn. fim. 26/5 örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus,
10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6.
Fös. 27/5 örfá sæti laus, lau. 28/5 nokkur sæti laus,
lau. 4/6 nokkur sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6.
Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana.
Lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00. Síðustu sýningar í vor.
Fös. 27/5, lau. 28/5, fös. 3/6.
Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin
kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA
ÖRFÁAR SÝNINGAR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA!
STÓRA SVIÐ
99% UNKNOWN - Sirkussýning
CIRKUS CIRKÖR frá SV´ÍÞJÓÐ
Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20,
Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar
25 TÍMAR
Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi
við SPRON.
Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar
Fi 26/5 kl 20
Síðustu sýningar
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 28/5 kl 20
Síðasta sýning
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS.,
Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14,
Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Fi 26/5 kl 20 - UPPS., Fö 27/5 kl 20,
Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20,
Fö 3/6 kl 20
THE SUBFRAU ACTS
- GESTALEIKSÝNING
The paper Mache og Stay with me
Fi 26/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið
í fylgd fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
Bíómiðar!
vMedion tölva
með flatskjá!
Tölvuleikir!
Haugur af
græjum frá BT
í vinning!
Viltu
1/2 milljón?
Sendu SMS skeytið
JA BNF á númerið 1900!
Við sendum þér
3 spurningar sem þú
svarar með því að
senda SMS skeytið
JA A, B eða C á númerið
1900.
• •Sá sem svarar hraðast 3 spurningum fær 500.000kr*!
• • Allir sem svara 2 rétt gætu fengið aukavinning!
• • 10. hver vinnur aukavinning!
*Sá sem vinnur 500.000 kr fær einn dag til að kaupa sér vörur í verslunum BT og Iceland Express að andvirði 500.000 kr.
Leik lýkur 3. júní 2005 24:00 Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
99 kr/skeytið. Ef það tekur þig lengur en 5 mín. að svara spurningu þarftu að byrja leikinn aftur.
Fartölvur • Flugmiðar með Iceland Express • Heimabíó • Sjónvörp • PS2 tölvur
• Samsung GSM símar • MPp3 spilarar • DVD spilarar • DVD myndir • Tölvuleikir
• Kippur af Coca Cola og margt fleira.
D3
Samsung Símar!Flugmiðar!
Hafðu hraðann á! BTnet gefur 500.000 kr.*!
rir flesta er
ðvelt að
reppa til
nnlæknis ef
nnpína gerir
rt við sig. Má
ækist hins veg
kkuð þegar
0 kílógramm
jörn á í hlut
Coca Cola!
Dagana 13.-25. júní býðst þér að setjast á skólabekk í Háskóla Íslands og taka þátt í
umræðum, tilraunum, vettvangsferðum og heilabrotum um flest milli himins og jarðar.
Hvað vekur áhuga þinn? Viltu vita meira? Skráning í Háskóla unga fólksins er hafin.
Líttu inn á www.ung.is og skoðaðu þig um.
Ertu á aldrinum 12-16 ára?*
*Háskóli unga fólksins er opinn unglingum fæddum á árunum 1989 - 1993.
Javine Hylton, fulltrúi Bretlands í
Eurovision-keppninni, er sannfærð
um að úrslitin í keppninni séu
byggð á pólitískri vináttu. Javine
var hæstánægð með frammistöðu
sína í keppninni og komu úrslitin
henni stórlega á óvart. Bretland
lenti í þriðja neðsta sæti og þarf því
að taka þátt í undankeppninni að ári.
Hylton var ekki sú eina sem
kvartaði og kveinaði, því að breski
þulurinn Terry Wogan var sann-
færður um að nágrannapólitíkin
ráði ríkjum. „Balkansskagalöndin
og Slavar eru svo nýkomnir með
lýðræði að þeir eru ekki vanir því
að kjósa. Þeir velja því bara ná-
grannaríkin,“ sagði Wogan.
Nemendur við Oxford-háskólann
hefur nú rannsakað úrslit
Eurovision frá 1992 til 2003 og kom-
ist að því að sigurvegarar þessa árs,
Grikkland og
n á g r a n n a -
land þeirra
Kýpur, séu
verstir í
klíkuskap en
fast á hæla
þeirra koma
frændur okk-
ar í Skandin-
avíu.
Írska stór-hljómsveit-
in U2 vildi
ekki fá tólf
og hálf
milljónir punda, rúmlega einn og
hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir
lagið sitt I Still Haven’t Found What
I’m Looking For. Það var auglýsandi
sem falaðist eftir því að fá að nota
lagið í auglýsingu en hljómsveitar-
meðlimirnir höfnuðu því eftir mikla
íhugun. „Við settumst niður og íhug-
uðum þetta gaumgæfilega. Ég veit
að eftir alla mínu vinnu í Afríku að
þessi peningur kæmi sér vel fyrir
íbúana þar,“ sagði Bono, söngvari
sveitarinnar. „Okkur fannst það þó
hrokafullt að gefa bara peningana
og þar að auki á þetta lag alveg sér-
stakan stað í hjarta okkar, við erum
sannfærðir um að Guð gangi meðal
okkar þegar við spilum þetta,“ sagði
söngvarinn en hljómsveitarmeðlimir
U2 eru þekktir fyrir að vera ákaflega
trúaðir. „Hefði þetta verið eitthvert
annað lag í öðru samhengi hefðum
við sennilega látið vaða.“
Það gengur allt á afturfótunumhjá bresku rokkurunum í The
Darkness. Justin Hawkins er að
gefa út sólóplötu
og erfiðlega
gengur að semja
lög á nýju plöt-
una. Nú hefur
bassaleikari
sveitarinnar, Frankie Poullain, yfir-
gefið sveitina eftir að hafa dvalist
langtímum saman í villu sinni í
Frakklandi. Sveitin sendi frá sér yfir-
lýsingu og segir þar að ástæðan sé
„listrænn ágreiningur“ en fljótlega
verði tilkynnt um eftirmann Frankie.
Þeir sem eftir eru ætla að halda
ótrauðir áfram við að reyna að
koma út plötu í september.
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Japanski ásláttarleikarinn
Stomu Yamash’ta flytur nýtt verk eftir
Ragnhildi Gísladóttur á tónleikum í
Langholtskirkju. Flytjendur með honum
eru Ragnhildur Gísladóttir, Sigtryggur
Baldursson og Sjón ásamt Barna- og
kammerkór Biskupstungna og Skóla-
kór Kársness.
20.30 Tónlistarhópurinn Rinascente
flytur í Neskirkju óratóríuna Hin heilaga
þrenning eftir Allessandro Scarlatti.
21.00 Stórsveit Tónlistarskóla Hafn-
arfjarðar verður með tónleika í Hásöl-
um í Hafnarfirði. Stjórnandi er Stefán
Ómar Jakobsson.
■ ■ SAMKOMUR
20.00 Skáldaspírukvöld í Iðu verður
helgað litháísku skáldkonunni Birute
Mar.
■ ■ SÝNINGAR
12.10 Hádegisleiðsögn verður í Lista-
safni Reykjavíkur og Listasafni Íslands
um sýninguna Dieter Roth - Lest.
Upplýsingar um viðburði og sýningar send-
ist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en
sólarhring fyrir birtingu.
22 23 24 25 26
JAVINE HYLTON Kvart-
ar sáran undan úrslitum
Eurovison og segir þau
ráðast af pólitískri vin-
áttu.
Bretar kvarta sáran yfir Eurovision
FRÉTTIR AF FÓLKI