Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 BJART SUÐAUSTAN TIL Skýjað og hætt við dálítilli súld vestan og norðan til og slyddu á miðhálendinu. Hiti 5-12 stig á láglendi, hlýjast suðaustan til. VEÐUR 4 FIMMTUDAGUR 15. september 2005 - 248. tölublað – 5. árgangur Eigna›ist forláta snyrtibor› ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR Í MIÐJU BLAÐSINS ● heimili ● tíska ● heilsa ▲ Nýtt kortatím abil í BT Gagnrýnir ráðningu Sjálfsráðning Davíðs Oddssonar í stöðu seðlabankastjóra brýtur gegn anda nýju seðlabankalag- anna. Ráðning Jóns Sig- urðssonar í stöðu seðla- bankastjóra fyrir fá- einum misserum var sama marki brennd. Þetta segir Þorvald- ur Gylfason hag- fræðiprófessor. Í DAG 26 Tilheyrir ekki nútímanum Eric-Emmanuel Schmitt er einn af þekktustu rithöfund- um Frakklands. Hann er einn gesta Bókmenntahátíðar og segist vera átjándu aldar maður. BÓKMENNTIR 42 VEÐRIÐ Í DAG Rooney sá rautt Þrír þekktir vandræða- gemlingar úr enska boltanum sáu rautt í meistaradeildinni í gær. ÍÞRÓTTIR 34 ...skemmtir þér ; ) ÚTSALAN ER HAFIN Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR Stokkar spilin í september „Ég hafði ekki reiknað með því að fara varanlega á þing en er tilbúin að stökkva þegar kallað er,“ segir Ásta Möll- er sem sest senn á þing í stað Davíðs Oddssonar. TÍMAMÓT 32 Bílasýningin í Frankfurt Heimamenn sterkir bls. 2 Ryðvörn Selta kallar á ryðvörn bls. 6 Fyrsti bíllinn Skemmtilegar sögur Bílakaup Val um kaup eða leigu bls. 10 BÍLAR [ á fleygiferð inn í framtíðina ]N‡ir bílar og framtí›arbílar BÍLAR ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG STJÓRNMÁL „Eðlilega þrýsta Norð- urlandaráðherrarnir á okkur. Það var samkomulag um að Ísland færi í þetta ekki aðeins fyrir okk- ar hönd heldur einnig fyrir hönd allra Norðurlandanna. Þetta eru því líka hagsmunir annarra en okkar,“ segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um aðildarum- sókn Íslendinga að Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Davíð Oddsson utanríkisráð- herra kvað þrýsting norrænu ut- anríkisráðherranna hafa verið mikinn þegar hann hitti þá á fundi í Danmörku í byrjun mánaðarins. Halldór segir að málið varði ríkisstjórnina og ákvörðun hafi verið tekin af henni á sínum tíma í samráði við stjórnarandstöðuna um að sækjast eftir sæti í Örygg- isráðinu. Umsóknin gildir fyrir setu í ráðinu árin 2009 og 2010 og kemur því inn á borð stjórnvalda eftir næstu þingkosningar. „Það er unn- ið að þessu máli hér á vettvangi Sameinuðu þjóðanna með þeim hætti,“ segir Halldór sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. „Að mínu mati á að stilla kostnaði í hóf og ekki að fara í dýra kosningabaráttu. Hins veg- ar hafa ýmsir gefið kost á sér til setu í ráðinu og tapað henni. Frændur vorir Svíar töpuðu síðast slíkri baráttu þegar þeir buðu sig fram fyrir hönd Norðurlandanna. Davíð Oddsson utanríkisráð- herra hefur – eftir því sem næst verður komist – ekki hug á að af- greiða aðildarumsóknina áður en hann lætur af embætti í lok mán- aðarins. Hann hefur opinberlega haft efasemdir um málið og 600 milljóna króna kostnað vegna væntanlegrar kosningabaráttu. Hann sagði þó í viðtali við Frétta- blaðið í byrjun mánaðarins að ákvörðun yrði tekin áður en þing kemur saman í haust. Allt bendir til þess að það komi í hlut Geirs H. Haarde, verðandi utanríkisráðherra, að taka af skarið um aðildarumsóknina. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því í gær. - jh A›ild a› rá›inu ekki einkamál Íslendinga Forsætisrá›herra segir a›ildarumsókn Íslands a› Öryggisrá›i Sameinu›u fljó›- anna ekkert einkamál Íslendinga. Margt bendir til fless a› afgrei›sla málsins ver›i eitt fyrsta verk Geirs Haarde flegar hann tekur vi› utanríkisrá›uneytinu. VERÐBÓLGA „Þessi síðasta hækkun er meiri en gert var ráð fyrir og við tökum það mjög alvarlega,“ segir Halldór Ásgrímsson for- sætisráðherra um aukna verð- bólgu um þessar mundir. Verðbólgan mælist nú 4,8 pró- sent og er komin yfir fjögurra prósenta takmark Seðlabankans. Halldór segir að vaxandi verð- bólga verði til þess að ríkis- stjórnin haldi sínu striki varð- andi aðhald í ríkisfjármálum rétt eins og gert hafi verið í fjárlög- um þessa árs. „Það hefur verið dregið mjög úr fjárfestingum ríkisins á þessu ári. Það eru ekki nein kraftaverk til í þessum efn- um. Ég er þeirrar skoðunar að næsta verðbólgumæling verði lægri og það er engin ástæða til að ætla annað en að verðbólgan á öllu árinu verði innan marka eða um 3,5 prósent. Það verður mjög góður afgangur þegar fjárlaga- frumvarpið birtist og þannig tök- um við tillit til efnahagslegra markmiða.“ Halldór segir ríkisstjórnina halda fast við það að lækka tekjuskattinn á næsta ári um eitt prósentustig eða um fjóra millj- arða króna. „Fyrir liggur að það mun bæta kaupmáttinn á næsta ári og ætti að greiða fyrir kjara- samningum á næstunni. Þetta gæti líka átt við um árið 2007 þegar tekjuskatturinn lækkar um tvö prósentustig. - jh Forsætisráðherra segir mikinn afgang á fjárlagafrumvarpi næsta árs: Tekjuskattur ver›ur lækka›ur ELÍN EBBA ÁSMUNDSDÓTTIR Hefur starfað hjá LSH í 24 ár. Landspítalinn: Yfiri›jufljálfi gefst upp HEILBRIGÐISMÁL „Ég hef aldrei átt jafnmikla samleið með geðsjúkum og á síðustu árum, því nú skil ég hvernig er að vera áhrifalaus, vandalaus og mæta fordómum.“ Þetta segir Elín Ebba Ásmunds- dóttir, yfiriðjuþjálfi á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem hverfur af starfsvettvangi sín- um, um sinn að minnsta kosti. Hún segist óánægð með stjórnun spítal- ans og það andrúmsloft sem þar rík- ir meðal starfsmanna. Hún segir spítalann, sem eigi að vera staður lækninga, geta verið heilsuspillandi fyrir starfsfólk með hugsjónir. sjá síðu 22 SURAIA STUDD AF KYNSYSTUR SINNI Afgönsk kona í Kabúl heldur á kosningaspjaldi af kvenframbjóðanda í kosningunum sem fram fara næsta sunnudag. Suraia Perlika er ein þeirra kvenna sem sækjast eftir atkvæðum fólks. HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna hófst í gær. Rauðar tölur í Kauphöll: Hlutabréfaver› lækkar enn VIÐSKIPTI Úrvalsvísitalan lækkaði í gær þriðja daginn í röð og hefur fallið um fimm prósent í vikunni. Hlutabréf í fjórtán af fimm félög- um í Úrvalsvísitölunni lækkuðu á markaði í gær. Verð á hlutabréfum byrjaði að lækka á mánudaginn þegar tölur sýndu mikla hækkun á vísitölu neysluverðs. Eftir miklar hækkanir að undanförnu vilja margir fjárfest- ar leysa út hagnað með því að selja. Ekki er búist við miklum lækk- unum á hlutabréfamarkaði á næst- unni. „Það eru engar slæmar fréttir að koma frá fyrirtækjunum, sem flest hafa verið að skila fínum upp- gjörum og standa í mikilli útrás. Þótt Úrvalsvísitalan hafi fallið í vik- unni er hún í sama gildi og um miðj- an ágúst,“ segir Bjarki Logason hjá greiningardeild Landsbankans. - eþa sjá síðu 30 AP M YN D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.