Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 79
47 Nýverið eru komin í sölu í flest- um helstu vínbúðunum vín frá vínhúsinu Terra Nova í Chile. Það er í eigu hins kunna vínfyrir- tækis Freixenet sem m.a. fram- leiðir mest selda freyðivín heims, Cordon Negro. Í sam- vinnu við The Wine Cooperative í Curicó stýrir einn helsti víngerð- armaður Freixenet, Sergio Tra- verso, framleiðsluni. Terra Nova vínhúsið er hátæknivætt en ekki er síður mikilvægt að bænda- samlagið í Curicó tryggir aðgang að miklu úrvali góðra þrúgna frá yfir 60 framleiðendum í Curicó- dalnum sem er eitt helsta vín- ræktunarsvæði í Chile. Sergio Traverso hefur yfir þriggja ára- tuga reynslu af víngerð m.a. í Napa-dalnum og víðar í Kaliforn- íu en snýr nú aftur til heimalands síns til að miðla hæfileikum sín- um. Vínin eru öll aðeins 13% að styrkleika sem er kærkomin til- breyting en mörgum vínáhuga- mönnum hefur þótt tilhneigingin vera sú að vín frá Chile verði oft ansi há í alkóhóli. Hér á landi eru til sölu þrjú vín, Cabernet Sauvignon, Merlot og Chardonnay, öll á 1.190 kr. Vínin eiga það sameiginlegt að vera ung, fersk og auðdrekkan- leg. Terra Nova Cabernet Sauvignon: Rúbinrautt, klassískt cabernet með ögn af myntu og dökku súkkulaði. Hentar vel með léttum grilluðum kjötréttum, grænmet- isréttum og ostum. Verð í vínbúðum 1.190 kr. Terra Nova Merlot: Bragðmikið og öflugt merlot-vín. Djúprautt, gott jafnvægi í ávext- inum og kraftmikið bragð af kakói. Ræður vel við bragðmikinn mat, steikur eða villibráð eða ind- verskan mat. Verð í vínbúðum 1.190 kr. Terra Nova Chardonnay: Bjart og ferskt með góða endingu í bragði. Lykt af þroskuðum epl- um. Drekkið vel kælt eitt og sér eða njótið með kjúklingi, fiskrétt- um eða pasta. Verð í vínbúðum 1.190 kr. TERRA NOVA: Kærkomin vi›bót frá Chile                                           !            "                   #  !    $%  % & ' &' # #      ( #                        )     #          #)    &     &  #  *#   &    +          ! "  #$       ! " "         Hvernig er stemningin: Stemningin á Kaffi Duus er mjög notaleg. Staðurinn liggur við höfnina þar sem horft er út á sjó- inn og fallegt bergið blasir við. Inni eru ýmsir munir sem minna á sjóinn og til að mynda ber hvert borð sitt eigið nafn eftir skipum á fiskimiðum. Innréttingar eru dökk- ar og lýsing er stillanleg sem skap- ar mjög rómantískt andrúmsloft á kvöldin. Kertaljós og útsýni yfir sjóinn svíkur engan sem vill snæða góðan mat í faðmi vina eða fjölskyldu í þægilegu um- hverfi. Kaffi Duus er eftirsóttur af ferðamönnum allt árið um kring og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Matseðillinn: Allan daginn er boð- ið upp á hamborgara, samlokur, salöt, pasta og súpur. Með ham- borgurunum fylgja franskar en með súpu og salati fylgir brauð. Eftir klukkan 18 tekur við kvöld- matseðill þar sem mikið úrval er af gómsætum forréttum, fisk- og kjötréttum auk pastarétta og sal- ata. Í honum er einnig að finna girnilega eftirrétti og vínseðil. Verðið er mjög hóflegt og þar er vel útilátið á diska. Vinsælast: Súpa í stampi er ein af vinsælustu réttunum, en það er súpa sem borin er fram í brauði. Boðið er upp á súpu dagsins en tvær vinsælustu súpurnar eru rjómalöguð kjúklingasúpa og sjáv- arréttarsúpa. Sérstakt kjúklinga- salat hússins er hreint út sagt ótrúlega gott og það ætti enginn að láta fiskitríó Kaffi Duus fram hjá sér fara, en sá réttur saman- stendur af þremur fiskitegundum auk humarhala og meðlætis. Réttur dagsins: Það er alltaf boðið upp á rétt dagsins á Kaffi Duus og eftir klukkan 18 er boðið upp á rétt kvöldsins en þeir breytast dag frá degi. Úts‡ni yfir sjóinn VEITINGASTAÐURINN KAFFI DUUS DUUSGATA 10 Í KEFLAVÍK (VIÐ HÖFNINA) FIMMTUDAGUR 15. september 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.