Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR BAKÞANKAR Sirkus Gísla Mart Mikil fyrirmunun er að horfa áhvunndagslega meðaljóna, sem helst hafa birst manni í gervi búálfa í einum og öðrum heimilistækjum, hendast upp á bæjarburstina og spangóla um að þeir vilji verða póli- tískir leiðtogar. Bera sig aldurslega saman við Davíð Oddsson og Bjarna Benediktsson til þess að rökstyðja hversu sjálfsagt það sé. Hefur alveg farið framhjá gripnum að þetta er spurning um ástand, ekki aldur. Hefði kannski átt að bera sig saman við þessa menn út frá hugtakinu bernsk- ur til þess að hanga í raunveruleika- skyninu. Í ÞVÍ SAMHENGI er gott að skoða hvað Gísli Marteinn og Davíð eiga ekki sameiginlegt. Davíð er afburða- greindur, með skopskyn sem gerir honum kleift að sjá sama hlutinn frá mörgum sjónarhornum. Það hefur verið ljóst frá því að hann var með Útvarp Matthildi forðum daga. Þótt hægt sé að verða æði fúll yfir ýmsum ákvörðunum hans í gegnum tíðina, verður ekki framhjá þessari stað- reynd litið. DAVÍÐ LAUK háskólaprófi. Davíð hefur rödd, raddbeitingu og fas sem gerir það að verkum að borgarbúar og þjóðin í framhaldi treysti honum fyrir lífinu í landinu í áratugi. Davíð grípur ekki fram í fyrir viðmælend- um sínum í gjammandi falsettu. Dav- íð flissar ekki. Davíð hefur aldrei þurft að syngja langar þulur um eigið ágæti. Hann hefur reyndar aldrei þurft að minnast á að hann hafi einn einasta kost til að bera til þess að vera pólitískur leiðtogi, hefur aldrei þurft að selja sig. Staðreyndir hafa tilhneigingu til þess að blasa við. TRÚÐSSTÍLL Gísla Mart er allsráð- andi þegar hann lýsir í fjölmiðlum frati á sjálfan sig í þeim störfum sem hann hefur gegnt síðustu misserin, þjóðinni til mismikillar gleði. Spurn- ing hvers vegna hann er að troða sér enn meira upp á borgarbúa ef hann fer eins hroðalega undir skinnið á sjálfum sér og hann vill vera láta. Eða, er mögulegt að yfirlýsingarnar hafi átt að vera birtingarmynd af því hversu hógvær maður hann sé? KANNSKI er hann þeirrar skoðunar að lífið sé sirkus, Kardímommubær- inn hafi verið fullorðinsleikrit og í því samhengi fái hver þjóð þá stjórn- málamenn sem hún á skilið. ■ VIÐ SEGJUM FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.