Fréttablaðið - 15.09.2005, Page 32

Fréttablaðið - 15.09.2005, Page 32
Gulur kjóll í 18.aldar stíl með svartri slaufu frá Oscar De La Renta. Ný skólína frá Puma er vænt- anleg á markaðinn. 4 Stelpuleg kventíska Fatatíska næsta sumars kynnt á tískuvikunni í New York. Helstu tískuhönnuðir heims hafa keppst við að kynna vor- og sumartískuna á tískuvikunni í New York sem nú stend- ur yfir. Svo virðist sem tískan næsta vor leggi áherslu á kvenleikann, þar sem fötin eru bæði stelpuleg og dömu- leg. Marc Jacos sýndi stelpuleg glitr- andi föt sem voru bæði víð og stór. Oscar De La Renta heillaði með glæsilegum hefðarstéttarkjólum með fallegu munstri og Betsey John- son var flippuð með stelpuleg, dopp- ótt föt í anda sjötta áratugarins. Ein- faldir og hreinir litir voru áberandi, ásamt bæði gulli og silfri. Blúndur, belti og skemmtilegir fylgihlutir verða hluti af sumrinu ásamt há- hæluðum skóm og flottum kjól- um. Stuttubuxurnar koma aftur og eru fjarri því að vera stráks- legar. Þær eru úr silki, skreyttar með slaufum og eru notaðar við háa hæla. Hárgreiðslan á sýn- ingarstúlkunum var einnig mjög kvenleg, annaðhvort stelpuleg og þá spennur í hár- inu eða túperuð sixtís- greiðsla. 15. september 2005 FIMMTUDAGUR Augnháralitur og augnabrúnalitur TANA Cosmetic Augnháralitur og augnabrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa, þægilegra getur það ekki verið. Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir ÚTSALA Stórar stærðir Betri föt og skór Haust- og vetrarvörurnar komnar – stærðir 38-56 Stílistar á staðnum ...fyrir fræknar konur Nýtt #2 Nýtt #1 Nail repair Pink Pearl Nýtt #1 Nýtt #2 Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. Flísfóðraðir ullarvettlingar Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 • sími: 552 1890 www.handknit.is Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Mikið úrval af barnahúfum Öll snyrtivara TAX FREE út vikuna Nýtt kortatímabil GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Fallegur ballkjóll með púffi og glitrandi steinum frá Monique Lhuillier. Doppóttur og stelpulegur kjóll frá Betsey Johnson. Svart og hvítt munstur var áberandi hjá Oscar De La Renta. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Doppur og breið belti voru áberandi hjá Betsey Johnson. Röndótt mussa sem hangir fram af öxlinnni og litlar stuttbuxur frá BCBG Max Azria. N‡r hönnu›ur hjá Puma Puma reynir að sigra íþróttatískuheiminn. Íþróttavöruframleiðandinn Puma reynir nú að beita öllum tiltækum ráðum til að ná yfirhöndinni á íþróttamarkaðnum. Nike, adidas og Reebok hafa verið áberandi í íþróttavörutískunni undanfarin ár en vinsældir Puma-vörunnar hafa aukist upp á síðkastið. Nú heyrast þær fréttir frá Puma að hönnuðurinn, Alexander McQueen, hafi verið ráðinn til að hanna nýja línu af Puma-íþrótta- skóm fyrir konur og karla. Það verður spennandi að sjá afrakst- urinn, en skórnir eru væntanlegir á markaðinn í janúar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.