Fréttablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 56
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Til sölu nýsmíðuð
fólksbíla og jeppakerra
1,32x2,10x 0,40 skjólborðshæð. Fjaðr-
ir/demparar/ljós/opnanleg fram. Hentug
fyrir garðinn, sumarbústaðinn, vélsleð-
ann. Uppl. í s. 587 3860 & 699 0987.
Til sölu Palomino Colt árg. ‘99. Fortjald,
svefntjöld, geislasp. rafm.vatnsdæla.
Verð 550 þús. Uppl. í s. 895 2167.
John Deere hágæðaolíur;
Smurolíur, vökvakerfisolía, koppafeiti
og frostlögur. 50% lengri endingatími.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk,
414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464-
8600
SEAT vinnuvélasæti.
Sæti í jeppa, báta, vörubíla, vinnuvélar
og lyftara Vélaborg ehf., Krókhálsi
5F,110 Rvk, 414-8600, Njarðarnesi 2,
603 Ak, 464-8600
JCB 426 HT, árg. 1999, 7.350 vinnust.
Verð 3.1 millj + VSK. S. 895 6025.
JCB 530-70, árg. 2001, 5.350 vinnust,
ný dekk. Verð 3.3 millj + VSK. S. 895
6025.
Óska eftir dráttarvél. Hún þarf að vera í
góðu lagi með húsi og ámoksturstæki,
og kló fyrir rúllur fyrir lítið. S. 867 6700.
Lyftaravarahlutir
í flestar tegundir lyftara, keðjur, mast-
urslegur, dekk, gafflar ofl. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F, 110 Rvk, 414 8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak, 464 8600.
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. 893 3573
Lyftarar, brettatjakkar, skæralyftur, lyftu-
borð, trillur, vagnar, hjólabúnaður og
ýmis léttitæki. Vandaðar vörur, góð
verð, öflug viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Léttitækni ehf, Stórhöfða 27, s.
567 6955. Allar upplýsingar á
www.lettitaekni.is
Álskipsgluggar 2 opnanlegir 6 lokaðir
og 1 með hverfisrúðu. 10 mm öryggis-
gler, eins og nýjir. Tilboð. S. 861 0096 &
581 1979.
Partar VTS S. 421-8090. Subaru Impresa
2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel, Audi 100
‘95, Lancer Golf. Opið 8-18 Lau. 10-15.
Peugeot-Citroen.
Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa
Peugeot og Citroen. Franskir bílapartar
ehf. S. 587 8200 & 694 9117.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda og
Daihatsu. Eigum einnig varahluti í fleiri
tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Ás
Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,
Mazda, MMC, Nissan, VW. Notaðir vara-
hlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bíla
til niðurrifs.
Hedd 557 7551
Bílapartasala sem sérhæfir sig í MMC,
Bens, VW, Musso, Skoda og fl. Opið
mán.-föst. 9-18.
Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf, Polo
og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Airbag. Kaupi
bíla. Uppl. í s. 554 1610 & 892 7852.
S. 555 3560
Bílapartar og Þjónusta. Eigum varahluti
í flestar gerðir bíla. Dalshrauni 20.
Aðalpartasalan s. 565 9700
Kaplahrauni 11 HF. Eigum varahluti í
Hyundai, Peugeot, Mazda, MMC, Opel
og fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
bilapartar.is
Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3
Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-
göngu með Toyota. Kaupum Toyota-
bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-
þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Pústþjónustan í
Miðbænum.
Nóatúni 2. Sími 562 8966. Pústkerfi,
sérsmíði, viðgerðir. Fljót og góð þjón-
usta.
Tilbúnir stigar, hringstigar og handriða-
efni á lager. Ryðfrí handrið með eða án
uppsetningar. Handlistar, píralar, plast-
listar, ryðfrítt, festingar, glerklemmur og
margt fleira. Stigalagerinn, Dalbrekku
26, 564 1890.
Stórglæsilegur í D-G skálum kr. 4.430,-
og buxur fást í stíl á kr. 2.285,- Misty,
Laugavegi 178, 105 Reykjavík sími 551-
3366 Mælum og veitum faglega ráð-
gjöf. Opið kl. 10-18 mán-fös kl. 10-14
lau.
Búslóðasala!
Sófasett, ísskápur, þvottavél, þurrkari,
borðstofuborð, barnavörur og margt fl.
á góðu verði. S. 695 4090, Elín.
5 sæta leðurhornsófi á 30 þús. Einnig 4
33” Mitcheline nagladekk á 15” álfelg-
um undan Land Cruiser, lítið notuð.
Uppl. í s. 860 6908.
Til sölu innlegsnóta í Baðstofuna í
Kópavogi fyrri 260.000 með 10% afsl.
Uppl. í s. 847 5268 Einar.
Normandi sjónvarp á fæti til sölu. Uppl.
í s. 568 8751.
Til sölu barnarúm frá Ikea með dýnu,
einnig 3 nagladekk á felgum 155x13.
Uppl í s. 822 1956.
27” stereo sjónv. m/text. og fjarst. 8 þ.
Sanyo video digital HiFi m/fjarst. 4 þ.
Kröftugar græjur 5 þ. S. 845 5205.
Fátækur öryrki óskar eftir sjónvarpi, sófa
og ísskáp gefins. Uppl. í s. 898 2559.
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til
elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli
35, s. 552 7095.
Tölvuviðgerðir frá
1500 kr.
Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki.
Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn.
Miðnet, s. 694 6161.
Til sölu IBM Thinkpad tölva. Verð
30.000. Uppl í s. 898 2559.
Tölvur
Sjónvarp
Gefins
Til sölu
Viðgerðir
Varahlutir
Bílaþjónusta
Bátar
Lyftarar
Vinnuvélar
Fellihýsi
15. september 2005 FIMMTUDAGUR
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn
er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.
83% íslenskra kvenna undir
fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7
eða Talstöðina á viku og heyra því
samkeyrðar auglýsingar.
KONUR HLUSTA
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína
á einfaldan og ódýran hátt.
GP Alkaline
Rafborg
Hleðslurafhlöður
Rafborg
Nýjar haustvörur.
Næs Connection
Kíktu á svartskinna.is
Símarafhlöður
Rafborg
Næs Connection
Tékk-kristall, sængurfata-
dagarmeiriháttar tilboð.
Tékk-kristall
aðeins í Kringlunni.
Jeppakerrur, Víkurvagnar
Snæfellsjökull.
www.hotelbudir.is
Glerlist.is
Gler_í_gegn
Gísli Marteinn Baldursson
og Stefán Jón Hafstein
verða á morgunverðar-
fundi Íslandsbanka um
efnahagsmál borgarbúa.
Fundurinn verður á Hótel
Loftleiðum á morgun kl.
8:15.
Skráning og nánari upp-
lýsingar á isb.is og í síma
440-4000.
Allir velkomnir á meðan
húsrúm leyfir.
Íslandsbanki.
Íslenski Bónuspotturinn
stefnir í 25 milljónir.
Víkingalottó.
Dráttarbeisli,
Víkurvagnar
Tékk-kristall, Sængurfata-
dagar.
Meiriháttar tilboð.
Tekk-Kristall -aðeins í
Kringlunni.
Ársalir Fasteignamiðlun,
533-4200.
Hitapottar.
Normex.
Stærri verslun, meira úr-
val.
Gleraugnaverslunin
Sjónarhóll.
Kalkúnapíta.
Pítan, Skipholti.
Bókhaldsnámskeið.
www.vidskiptaskolinn.is
Haustlitir.
www.hotelbudir.is
Ullarjakkar, hettu-úlpur.
Laxdal, Laugavegi.
Glerslípivélar, glerskerar,
bræðsluofnar.
Gler_í _gegn.
Nikótínlyf á heildsölu-
verði.
Lyfjaver apótekið Suður-
landsbraut.
Haust-tískan.
Laxdal, Laugavegi.
Morðgáta.
www.hotelbudir.is
Innritanir hafnar.
www.vidskiptaskolinn.is
Buffpíta.
Pítan Skipholti.
Tilboðsdögum lýkur á
laugardaginn.
Verið-Glæsibæ
Fyrsti vinningur er tvöfald-
ur og gæti orðið 150
milljónir.
Víkingalottó.
Ársalir Fasteignamiðlun,
www.arsalir.is
Fjarnámskeið.
www.vidskiptaskolinn.is
Gjafabréf.
www.hotelbudir.is
80% afsláttur .
Gleraugnaverslunin
Sjónarhóll.
Kjúklingapíta.
Pítan Skipholti.
Hlýjar! Húfur sem hlæja,
Laugavegi 70.
Grænmetispíta.
Pítan Skipholti.
Fjölbreytt úrval.
Gler_í_gegn.
Rómantík.
www.hotelbudir.is