Fréttablaðið - 15.09.2005, Side 73

Fréttablaðið - 15.09.2005, Side 73
FIMMTUDAGUR 15. september 2005 Vegna fjölda áskorana verða örfáar sýningar í Borgarleikhúsinu í september. Alveg brilljant skilnaður var ein fimm sýninga sem hlutu flest atkvæði sem sýning ársins í netkosningu fyrir Grímuna sl. vor. Sýningin gekk fyrir fullu húsi í 60 skipti í vor. alveg BRILLJA NT A Ð E I N S Í S E P T E M B E R ! Ekki missa af þessu – Tryggðu þér miða! Miðasala Borgarleikhússins 5688000 og á netinu www.borgarleikhus.is Einleikur Eddu Björgvinsdóttur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 94 61 09 /2 00 5 20% afsláttur fyrir Vörðufélaga! Lau. 17. september Fös. 23. september Fös. 30. september Lau. 1. október Bítlalagið A Day in the Life hefur verið kjörið besta lag allra tíma í Bretlandi. Tónlistartímaritið Q ásamt völdum sérfræðingum settu saman lista yfir fimmtíu bestu bresku lögin og urðu Bítl- arnir hlutskarpastir. Í öðru sæti lenti hljómsveitin The Kinks með lagið Waterloo Sunset og Oasis varð í þriðja sæti með slagarann Wonderwall. Nýjasta lagið á listanum er Ang- els með hinum vinsæla Robbie Williams. ■ BÍTLARNIR Efsta lag- ið á lista tímaritsins Q er A Day in the Life með Bítlunum. 10 BESTU LÖG BRETLANDS THE BEATLES A Day in the Life THE KINKS Waterloo Sunset OASIS Wonderwall SEX PISTOLS God Save the Queen QUEEN Bohemian Rhapsody THE WHO My Generation ROBBIE WILLIAMS Angels DAVID BOWIE Life On Mars THE ROLLING STONES Sympathy For the Devil MASSIVE ATTACK Unfinished Sympathy A Day in the Life besta lagi› 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.