Fréttablaðið - 12.10.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 12.10.2005, Síða 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 15 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Í vefriti fjármálaráðuneytisins er sagt frá rannsókn á því að hve miklu leyti hægt sé að beita ríkisfjár- málum gegn ofhitnun í litlum opnum hagkerfium á evrusvæðinu. Birtust niðurstöðurnar í nýlegri skýrslu OECD og var sérstaklega fjallað um þær í Þjóðarbúskapnum, þjóðhagsspá fjármálaráðuneyt- isins. Margir hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir of lítið aðhald í ríkisfjármálun nú þegar verðbólga er há og hagkerfið ber merki um ofþenslu. Heyrast þau sjónarmið bæði hjá greiningardeildum bank- anna og öðrum að ríkisstjórnin láti Seðlabankanum einum eftir að halda hér verðlagi stöðugu. Embættismenn fjármálaráðuneytisins vilja nú benda á í vefritinu að samkvæmt rannsókninni eigi markaðsöflin í litlum opnum hagkerfum auðveldara með að bregðast við breyttum markaðsaðstæðum séu rétt markaðsskilyrði fyrir hendi. Þessi skilyrði vinni gegn ójafnvægi í hagkerfinu. Hins vegar skekki virk beiting ríkisfjármála markaðsmyndina til skamms tíma, skapi óvssu og skerði trúverðug- leika ríkisfjármálanna til lengri tíma. Líklega sé far- sælla að setja ríkisfjármálunum langtímamarkmið, eins og ríkisstjórnin hefur gert, og láta markaðsöfl- unum um hagsveiflujöfnun til skemmri tíma. Þegar Geir H. Haarde, fyrrverandi fjármálaráð- herra sem undirbjó það fjárlagafrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi, mælti fyrir fjárlagafrumvarp- inu í fyrra í þingsal sagði hann þegar hann ræddi um stefnu ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum næstu fjögur árin: „Rauði þráðurinn í þessari stefnumörkun er, líkt og í fyrri langtímaáætlun, að ríkisfjármálunum verði beitt með öflugum hætti til að halda aftur af innlendri eftirspurn þegar stór- iðjuframkvæmdirnar standa sem hæst og að sama skapi til að örva hagvöxt þegar þeim lýkur.“ – bg Ríkisfjármál jafni ekki hagsveiflur Í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að farsælla sé að láta markaðsöflunum eftir að jafna út hagsveifluna frekar en ríkisfjármálunum. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 94 07 09 /2 00 5 Alltaf í netsambandi með Mobile Connect Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Mobile Office FRÁ OG VODAFONE OKTÓBER BlackBerry® frá Vodafone NÓVEMBER Global Hotspots DESEMBER Vodafone World EINNIG VÆNTANLEGT Vodafone Mobile Connect kortið gerir hvaða stað sem er að vinnusvæðinu þínu. Með Mobile Connect kortið í fartölvunni þinni ertu alltaf í þráðlausu netsambandi hvar sem þú ert og hefur ávallt aðgang að þeim gögnum og hugbúnaði sem þú þarft á að halda. » Þú getur alltaf skoðað tölvupóstinn þinn » Þú getur alltaf sent SMS » Þú kemst alltaf í hugbúnað og skrár um vinnuhlið þó að þú sért fjarri vinnustaðnum » Þú getur alltaf vafrað á netinu » Mobile Connect notar GPRS eða EDGE tækni, en EDGE eykur verulega flutningshraða í GSM kerfinu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess hefur Og Vodafone sett upp gagnahraðal sem flýtir niðurhali og lækkar kostnað viðskiptavina. Mobile Connect er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. INNFLUTNINGSHRAÐSENDINGAR DHL ALLT SVO AUÐVELT AÐ ÞAÐ ÞARF NÆSTUM EKKERT AÐ GERA. OG ÞESS VEGNA NÆSTUM EKKERT AÐ ÚTSKÝRA. Kannaðu málið á dhl.is eða í síma 535 1100. AUGL†SINGASÍMI 550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›. FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ Í FYRRA KYNNT Fjármálaráðherra vildi beita ríkisfjármálunum með öflugum hætti þá.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.