Fréttablaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 53
11
FASTEIGNIR
MIÐVIKUDAGUR 12. október 2005
Guðmundur St. Ragnarsson - löggildur fasteignasali
Falleg og vel skipulögð 4ja. herbergja íbúð með sérgeymslu og þvottaherbergi í íbúð á 2. hæð t.v í vel
viðhöldnu fjölbýli í Háaleitinu.
Fallegt merbau parket á gólfum. Gott eldhús með sérsmíðuðum innréttingum og góðum borðkrók. Sérþvottahús í íbúð sem
er rúmgott með innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi úr þvottahúsi í suður. Stofan er við hlið eldhúss og
er mjög rúmgóð, nýtist vel sem borðstofa og setustofa, góðir gluggar í suður og útgengi út á suðursvalir. Í sameign er sér-
geymsla, sameignahluti í hjólageymslu. 3 góð svefnherbergi. Nýlegar B-30 eldvarnarhurðar eru á öllum íbúðum. Húseignin
var öll máluð að utan og gluggar ásamt steypuviðgerðum árið 2003. Skipt var um þak og það málað árið 2002. Semsagt eign
í mjög góðu ásigkomulagi! Stutt í alla þjónustu og hvers kyns tagi! Barnvænt hverfi og sameiginlegur garður með
leiktækjum.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning!
Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Baldursdóttir, sölumaður, í sími: 822-9519
(Anna Kristín og Hjörtur á bjöllu).
Áslaug
Baldursdóttir
sölumaður
Stærð í fermetrum: 106,8
Fjöldi herbergja: 4
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 20,8
HÁALEITISBRAUT 153 - OPIÐ HÚS 18-19 Í DAG!
Stærð í fermetrum: 302,4
Tegund eignar: Einbýli
Verð: 4,4
Guðmundur St. Ragnarsson - löggildur fasteignasali
GRUNDARGATA • SIGLUFIRÐI
Áslaug
Baldursdóttir
sölumaður
Einstaklega rúmgott iðnaðarhúsnæði. Hægt að nýta sem íbúð einnig!
Húsið er á þremur hæðum. Á jarðhæð er um 3ja m. lofthæð. Gömul gólfborð á miðhæð hússins.
Eldhús á miðhæð og salerni á jarðhæð.Auðvelt er að fjarlægja gólfborð og opna alveg upp þar sem stál eða járnbit-
ar hafa verið settir sem halda uppi miðhæðinni og hægt er að nota ef húsnæðið væri notað sem iðnaðarhúsnæði.
Eignin býður upp á ævintýralega möguleika! Frábært tækifæri á frábæru verði.
Laust til afhendingar! Áhvílandi 1 lán frá Íslandsbanka, Siglufirði að upphæð 4,4 mkr. sem mögulegt er að yfirtaka.
Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Baldursdóttir, sölumaður, í sími: 822-9519
AUGLÝSTU EFTIR STARFSFÓLKI
Á RÉTTUM STAÐ
Lestur sunnudaga*
37%
60%
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
3
8
5
3
Þú nærð til rúmlega helmingi fleiri Íslendinga
á aldrinum 20–40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði
Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins.
Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð inni í aðalblöðunum sem fjalla
um atvinnumál. Rúmlega 60% 20–40 ára Íslendinga fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Láttu ekki fyrirtæki þitt verða af góðum starfsmanni með því að auglýsa á röngum stað.
*20–40 ára Íslendingar. Gallup júní 2005.
533 4300 564 6655
Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali
Heimili sem er endaíbúð í littlu fjölbýli með sér inngangi og frábæru útsýni og
nægum bílastæðum. Gerðuberg og önnur þjónusta í nágreninu.
Verð 16,9 m.
Nánari upplýsingar gefur Guðný Guðmundsdóttir í síma 821-6610.
Verið Velkomin.
OPIÐ HÚS VERÐUR HALDIÐ MIÐVIKU-
DAGINN 12. OKTÓBER KL. 17:30 TIL 18:30
Háberg 3, íbúð 201, 3ja herbergja
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060
• Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Veitingahúsið Pósthúsið á Tálknafirði
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna og skipasali
Salan nær bæði til húseignarinnar og rekstursins
með öllum búnaði. Húsið er steinsteypt hús, byggt
1979 og er 136.6 fm að stærð. Brunabótamat þess
er tæpar 24 millj kr. Verð 9.8 millj kr.
TILKYNNINGAR