Tíminn - 08.08.1975, Síða 12

Tíminn - 08.08.1975, Síða 12
TÍMINN Föstudagur 8. ágúst 1975 * 12 //// Föstudagurinn 8. dgúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. ágúst er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. . Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Tilkynning Hallgrimsprestakail Sr. Karl Sigurbjörnsson verð- ur fjarverandi i sumarleyfi ágústmánuð og mun sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson þjóna i hans stað á meðan. Hefur hann viðtalstfma að Auðar- stræti 19, alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7 e.h. simi 16337. Ýmislegt Kristilegt stúdentaféiag Skrá yfir guðsþjónustur I Reykjavik og nágrenni 10. ágúst ’75 I tengslum við Nor- ræna, kristilega stúdentamót- ið, Reykjavik ’75. Dómkirkja sr. Guðmundur Óli Ólafsson kl. 11 Laugarneskirk ja Raimo Makela (talar á finnsku) kl. 11. Háteigskirkja Einar Solli (á norsku) kl. 11. Langholtskirkja Torsten Josephsson (á sænsku) kl. 11. Grensáskirkja Flemming K- Svendsen (á dönsku) kl. 11. Guðsþjónustur með túlkuðum ræðum: Neskirkja Jan Gossner (N) kl. 11. Bústaðakirkja Rolf Næss (N) kl. 11. Hallgrimskirkja Bertil Handberger (S) kl. 11. Kópavogskirkja Hans Lind- holm (S) kl. 11. Norræna, kristilega stúdenta- mótið. Norrænt kristilegt stúdenta- mót á tslandi. Föstudaginn 8/8. Dagsferð i Skálholt. Guðs- þjónusta: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Kl. 20,30. Samkoma: Guð kallar. Jörgen Skydstofte, stúdentaprestur, D. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir i ágúst. Þeistareykir — Náttfara vikur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsa- vikurog ekið þaðan til Þei sta- reykja og gengið um nágrenn- ið. Síðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist i húsum. Farar- stjóri: Þorleifur Guðmunds- son. Ingjaldssandur, 22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um ná- grennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Enn- fremur Vantajðkuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir—Kerlingarfjöll 4. Fagraskógafjall—Eldborg. Sumarleyfisferðir: 12.-17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá-Breiðbakur, 14.-17. Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 Simi 11798 og 19533. Útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Steinunnar Bjarnadóttur Arnkötlustöðum, Holtum fer fram frá Arbæjarkirkju, laugardaginn 9. ágúst kl. 2. Hannes Friðriksson, Hulda Hannesdóttir, Margrét Hannesdóttir, Sólveig Halblaub, Bjarni Hannesson, Helga Halblaub, Salvör Hannesdóttir, Hannes Ilannesson, Ketill Arnar Hannesson, Auður Asta Jónasdóttir, Aslaug Hannesdóttir, Höröur Þorgrfmsson, og barnabörn. Þessi staða kom upp I hinu árlega OLOT-skákmóti (á Spáni) 1971. Meðal þátttak- anda var bandariski stór- meistarinn Benkö. Honum gekk illa I þetta skiptið og hafnaði i 6.—7. sæti af tiu þátt- takendum. Þó fékk hann þar ágætis gullkorn iskáksafn sitt. Var það i skákinni á móti Pares, neðsta manni mótsins. Benkö hafði svart og átti leik Finnur þú leikinn, sem knúði hvitan til uppgjafar? M mm 'M/j psp jins » m I II II Vitanlega 1. ...Df4 og hvitur gaf. Ef Rxf4, þá exf4 mát og ef Kh3, þá Dxf3 mát. Spilið i dag er frá tvfmenn- ingskeppni blandaðra para i Danmörku 1974. Birthe og Bent Jörgensen, sem lengi vel leiddu mótið, sýndu ágæta varnarspilamennsku gegn silfurparinu Judy Norr- is-Steen Möller. Enginn á hættu. NORÐUR * s- G94 y H. AK84 + T. AK98 4 L. 103 VESTUR 4S. KD85 VH. 10952 ♦ T. 6 *L. AK96 N V A S AUSTUR ♦ S. A107 VH. DG76 ♦ T. D7 *L. DG42 SUÐUR 4 S. 632 V H. 3 ♦ T. G105432 4 L. 875 Undir eðlilegum kringum- stæðum ættu fjögur hjörtu i austur-vestur að vera góður samningur. En þar sem trompin brotnuöu illa, töpuðu all flestir sagnhafarnir spil- inu, þegar norður sýndi það snjallræði að gefa, þegar trompinu var spilað fyrst. En Birthe og Bent þurftu ekki að spila hjörtum, þar sem Steen Möller I suður fórnaði i 5 tigla. Hið fullkomna mótspil er að taka fyrst fimm slagi I svörtu litunum, láta vestur vera inni I siðasta skiptið og spila þrett- ánda spaðarium. Þá verður tiguldrottning austurs að slag. Þannig spiluðu þau Birthe og Bent og hlutu auðvitað hrein- an topp fyrir. Æ1 SKIPAUTGCRB RIKISINS AA/S Baldur fer frá Revkjavik þriðjudaginnl2.þ.m. til Breiðaf jarðarhaf na. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þriðjudag. Auglýsícf í Tímanum JÍVS 1997 Lárétt 1) Kröftum. 6) Urðu vinir. 10) Króna. 11) Tvihljóði. 12) Þátt- takan. 15) Föt. Lóðrétt 2) Óðagot. 3) Konu. 4) llát. 5) Borðaður. 7) Sturluð. 8) Svik. 9) Upphrópun. 13) Slæm. 14) Afrek. Ráðning á gátu No. 1996. Lárétt I) Kalla. 6) Drengur. 10) Dá. II) Næ. 12) Umtalað. 15) Flakk. Lóðrétt 2) Ave. 3) Lag. 4) Oddur. 5) Bræöi. 7) Rám. 8) Nia. 9) Una. 13) Tál. 14) Lak. lo U 5 ■ i 8 ■ ■ /3 IV i ■ n li" IV EH + Eiginkona min,móðir og dóttirokkar, systir og mágkona Svanhildur Þorbjörnsdóttir Guörúnargötu 9 sem lézt 3. ágúst verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 8. ágúst kl. 15.00. Guðmundur J. Friðriksson, Þorbjörn Jóhannesson, Þorbjörn Guðmundsson, Sigriöur H. Einarsdóttir, Friðrik Guðmundsson, Elin Þorbjörnsdóttir, Elias Guðmundsson, Einar Þorbjörnsson, Jóhann Guðmundsson, Astrid B. Kofoed-Hansen, Sigurður Guðmundsson, Othar B.P. Hansson. Eiginmaður minn Geir Vigfússon bóndi, Hallanda, Hraungerðishreppi, sem lézt 29. júli, verður jarðsunginn frá Hraungerðis- kirkju laugardaginn 9. ágúst kl. 2. Margrét Þorsteinsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Friðriks Steinssonar bakara. Sérstakar þakkir til séra Sigurðar Sigurðarsonar, Björg- unarsveitarinnar Tryggva og lögreglunnar á Selfossi einnig Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði. Soffia Símonardóttir, Sigriður Friðriksdóttir, Arni Jóhannsson, Friðrik Friðriksson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar Guðrúnar Pétursdóttur Hólmgarði 46. Sérstakar þakkir fyrir ágæta hjúkrun og læknisþjónustu á Vifilsstaðahæli. Gunnar Eysteinsson og börn. Þakka innilega hlýhug og hluttekningu við fráfall og jarð- arför mannsins mins Leifs Þórhallssonar deildarstjóra, Karfavogi 54. Fyrir hönd aðstandenda. Hildegard Þórhallsson. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Baldvins Jóhannssonar frá Dalvik Stefania Jónsdóttir, örn Baldvinsson, tengdadætur, barnabörn og systur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.