Tíminn - 08.08.1975, Síða 19
Föstudagur 8. ágúst 1975
TÍMINN
19
/i
Framhaldssaga
«
jFYRIR
BÖRN
Herbert Strang:
Fífldjarfi
drengurinn
liðið út úr borginni
með miklum vopna-
gný, en báðum megin
stóðu hópar manna og
æptu fagnaðaróp.
— Hvers vegna
sendi hann Albert þig,
i stað þess að senda
einhvern af fullorðnu
mönnunum, spurði
greifinn, þegar þeir
þeystu eftir veginum.
— Hann sendi mig
ekki, svaraði Alan. —
Ég heyrði hann segja,
að hann mætti engan
mann missa til þess-
arar sendifarar, og
þess vegna fór ég
sjálfur.
Hann skýrði nú frá
þvi, hvernig hann
hafði komizt út úr
kastalanum og frá
næturferð sinni gegn-
um skóginn.
— Þú ert sannar-
lega hugdjarfur
drengur, sagði faðir
hans. — Ég vona, að
við komum nógu
fljótt.
Litla liðsveitin reið
allt hvað af tók eftir
veginum gegnum
skóginn. Klukkan var
rétt að verða niu, þeg-
ar þeir komu þangað,
sem Alan hafði með
naumindum sloppið
úr greipum útvarðar-
ins. Varðmennirnir
voru nú famir þaðan.
Allir vii’tust vera önn-
um kafnir við árásina
á kastalann. Aðeins
fáeinir þjónustumenn
gættu hesta og far-
angurs árásarmann-
anna.
Greifinn hraðaði för
sinni allt hvað af tók.
Varðmaðurinn uppi á
þakinu á kastalanum
sá, hvar hann var að
koma og fagnaði hon-
Já! Þetta fæst
allt í -
byggingavöru-
kjördeildinni.
Hér verzla þeir^
sem eru að \
byggja eða
þurfa að /
endurnýja. P,
Opið til kl. 7
é föstudögum
Lokað á
Jaugardögum.
Jli
Hringbraut 121
Sími 10-600 I
Loclclteecl
CAV
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu.
Héraðsmótið verður haldið að Vik f Mýrdal, föstudaginn 15.
ágiíst og hefst kl. 9.
Ræður flytja Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknar-
flokksins og bórarinn Sigurjónsson, alþingismaður.
Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson
syngja. Baldur Brjánsson, töframaður, skemmtir.
L
13LOSSHL
*t)
Olíu- og
loftsíur
í flestar
tegundir
bifreiða
og vinnu-
véla
Hemlahlutir í flestar
gerðir bifreiða frá
Japan og Evrópulöndum
— 13LOSSI?---------------
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa j
" - - J
Vestur
Skaftafellssýsla
-----------------------------
Blaðburðarfólk óskast
á Grímstaðarholt, Tómasarhaga
og Ægissíðu
Sími 26500 -
12323
Almannavarnir rikisins óska að ráða i
skrifstofustarf
karl eða konu frá og með 1. september n.k.
Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum
um starfið, liggja frammi i stjórnstöð
Almannavarna á aðal lögreglustöðinni i
Reykjavik til 15. ágúst n.k.
INNANLANDSFERÐ
Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavik, sunnudaginn 17.
ágiíst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar-
hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum.
Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verkfræð-
ings. Nánar auglýst siðar.
UTANLANDSFERÐIR
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félögum sínum kost á ferð-
um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2.
september, 16. september.
Fyrirhuguð er i sept. 10—15 daga ferð til Vinarborgar. beir, sem
áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f iokksskrifstofuna.
KAUPAAANNAHAFNARFERÐ
17.-24. ÁGÚST
SÉRSTAKT TÆKIFÆRI
Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Si'mi:
24480.
Sumarferðir
Strandasýsla
Héraðsmót íramsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið
laugardaginn 16. ágúst i Arnesi. Ræður flytja Gunnlaugur Finns-
son, alþingismaður og Pétur Einarsson. Karl Einarsson
skemmtir.
Þyrlar leika fyrir dansi.
(safjörður
Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót sitt 23. ágúst.
Nánar auglýst siðar.
Vestfirðir
Kjördæmisþing framsóknarmanna f Vestfjarðakjördæmi hefst
föstudaginn 22. ágúst. Nánar auglýst si'ðar.
ísaf jörður
Framsóknarfélag Isfirðinga heldur fund, fimmtudaginn 7.
ágúst, kl. 21 i skrifstofu félagsins Hafnarstræti 7.
Fundarefni:
1. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
2. önnur mál. Stjómin
Árnessýsla
Sumarhátið Framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin að
Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar.