Tíminn - 15.08.1975, Qupperneq 5
Föstudagur 15. ágúst 1975
TÍMINN
5
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt
Valsmenn í undanúrslit
markinu brennd og sú afstaOa,
sem blaðiö hefur ávallt tekiO
viO svipaOar kringumstæOur.”
Borin von
ÞaO er alveg rétt, sem bent
er á i leiðara AlþýOublaOsins,
að AlþýðubandalagiO getur
ekki hreinsað af sér kommún-
istastimpilinn. Foringjar
flokksins eru alltaf viö sama
heygarðshornið, þótt skipt sé
um nafn á flokknum öðru
hverju. Og vist er um það, að
fari svo, að Alþýðuflokkurinn
hverfi af sjónarsviðinu, þá
munu jafnaðarmenn ekki
fylkja sér um Alþýðubanda-
lagiö, eins óg formaöur þess er
aö vona. Jafnaðarmenn eru
búnir að fá sig fullsadda af
kommúnistum i hvaöa gervi,
sem þeir birtast.
—a.þ.
VALSMENN tryggðu sér rétt
til að leika i undanúrslitum
Bikarkeppni KSl, þegar þeir
sigruðu Vestmannaeyinga
auðveldlega á Melavelli I gær-
kvöldi með fimm mörkum
gegn einu. Eins og markatalan
gefur til kynna réO Valsliöið
öllu um gang leiksins og var
sigur þeirra aldrei f hættu.
Ingi Björn Albertsson skor-
aði þrjú mörk i leiknum, „hat-
trick” og voru það fyrstu mörk
leiksins. Staðan i hálfleik var
2:0 og skoraði Ingi Björn bæði
mörkin og hann' bætti sinu
Gsal-Reykjavik — Surtsey VE 2
var staðin að meintum ólöglegum
veiðum 0,9 sjómilur fyrir innan
leyfileg mörk út af Dyrhólaey i
fyrrinótt. Mál skipstjórans var
tekið fyrir hjá bæjarfógetaemb-
ættinu I Vestmannaeyjum i gær,
en ekki er að vænta dómsbirting-
þriðja marki við i byrjun sið-
ari hálfleiks. Hermann
Gunnarsson skoraði siðan
mark fyrir Val og Hörður
Hilmarsson átti siöasta orð
Valsmanna, er hann skoraði
örugglega úr vitaspyrnu. Er 5
min. voru til leiksloka tókst
Vestmannaeyingum aðeins að
rétta úr kútnum, er örn
Óskarsson skoraði mark.
Liðin, sem leika i undanúr-
slitunum, eru þvi KR, Akra-
nes, Keflavik og Valur, — en i
dag verður dregið um það,
hvaða lið muni leika saman.
ar fyrr en í dag.
Búizt var við að dómur yrði upp
kveðinn i máli skipstjóranna á
Gusti SH og Gullfaxa SH i
Stykkishólmi i gærdag, en svo var
þó ekki gert og er búizt við dóms-
niðurstöðum i dag, að sögn for-
mælenda landhelgisgæzlunnar.
Auglýsid' i TÉmanum
Enn einn bátur tekinn
fyrir landhelgisbrot
hætti og Alþýðubandalagið
hefur leitt hjá sér að setja sér
flokksstefnuskrá, sem sker úr
um hvers kyns flokkur það sé.
Það er i meira lagi undarlegt,
hve forystumönnum Alþýðu-
bandalagsins hefur haldizt
uppi gagnvart kjósendum
flokksins að draga fjööur yfir
tviskinnunginn i afstöðu
flokksins til pólitiskra grund-
vallaratriða. Það er ekki hvað
sizt furðulegt þegar mið er
tekið af þvi, að engir stjórn-
málamenn á islandi hafa
opinberlega og afdráttarlaust
lofsungið jafn mikil grimmd-
ar- og niöingsverk með jafn
mikilli mannfyrirlitningu og
ýmsir, sem enn skipa forystu-
sveit Alþýðubandalagsins.”
Með kommúnista
marki brennd
Þá segir Alþýðublaðið:
„En þótt mönnum geti tekizt L
um einhverja hrið að leyna
skugga sinum fyrir aftan sig,
þá er það á einskis manns færi
að urða hann fyrir fullt og allt.
Það tekst forystumönnum Al-
þýðubandalagsins — þeim
valdahring, sem stendur að
Þjóðviljanum — ekki heldur.
Svartur skuggi einræðis-
kommúnismans, sem af þeim
leggur, kemur nú betur og bet-
ur i ljós eins og marka má af
skrifum Þjóðviljans um at-
burðina i Portúgal. Sú afstaða,
sem blaðið tekur i þeim mál-
um, er sama kommúnista-
A myndinni má sjá Guðmund Magnússon, sveitarstjóra ásamt full-
trúum gefenda og Pétri Traustasyni, augniækni.
Lionsfélagar á Egilsstöðum
gefa augnskoðunartæki
J.K. Egilsstöðum. — IIcilsu-
gæzlustöðin á Egilsstöðum hefur
nú fengið augnskoðunartæki sem
Lionsklúbburinn Múli festi kaup á
og gaf til stöðvarinnar. Björn
Agústsson formaður klúbbsins
afhenti tækin og Guðmundur
Magnússon sveitarstjóri á Egils-
stöðum veitti þeim móttöku fyrir
hönd stjórnar heilsugæzlu-
stöðvarinnar.
Pétur Traustason augnlæknir
sem er að störfum hér þessa
dagana skýrði notagildi tækjanna
fyrir gestum sem viðstaddir voru
afhendinguna. Tækin eru sviss-
nesk af vönduðustu gerð. Með
þeim má mæla sjónskekkju og þá
er einnig hægt að rannsaka gláku
i tækjunum auk annarra augn-
skoðana. Þetta eru einu tækin
sem til eru utan Reykjavikur og
Akureyrar til þessara nota og
verða þau til afnota fyrir augn-
lækna sem fara hér um i skoðana-
ferðir á vegum landlæknis. Lions-
klúbburinn Múli bauð gestum til
kaffidrykkju að lokinni afhend-
ingu og voru þar flutt ávörp. Kom
þar m.a. fram að Lionshreyfingin
hefur haft sjónvernd sérstaklega
á stefnuskrá sinni og árið 1972 var
efnt til landssöfnunar i þessu
skyni og svo kölluð rauð fjöður
seld . þessu málefni til styrktar.
Söfnunarféð nam um 5 millj.
króna og fékk Lionsklúbburinn
hér 200 þús. krónur til þessara
tækjakaupa og lagði 200 þús.
krónur á móti. Aðflutningsgjöld
voru felld niður af tækjunum.
Heilsugæzlustöðin hér er nær
full búin, frágangi húsnæðis er aö
fullu lokið og tækjabúnaður að
mestu kominn upp, þar á meðal
ný röntgentæki og ný tannlækna-
tæki. Ragnar Steinarsson tann-
læknir er nýtekinn til starfa hér.
Heimild hefur nú fengizt til að
þrir læknar starfi við stöðina og
tekur Guðfinnur Sigursteinsson
læknir til starfa hér um næstu
áramót og mun starfa við stöðina
auk héraðslæknanna tveggja,
þeirra Guðmundar Sigurðssonar
og Þorsteins Sigurðssonar.
Á þessu ári eru 70 ár. liðin frá þvi
að fyrsta sjúkraskýlið á Héraði
var byggt, en það vár á Brekku i
Fljótsdal. Byggingu þess var lok-
ið haustið 1905 og kostaði húsið
fullgert tæpar 16 þúsund krónur.
Aðal hvatamaður að byggingu
þess var Jónas Kristjánsson, sem
þá var laékiiir á Brekku.
Nýkomið — Nýkomið
Að fela
skuggann sinn
Á landsfundi Alþýðubanda-
lagsins sl. haust mun formað-
ur þess, Ilagnar Arnalds, hafa
látið i Ijós þá skoðun, að Al-
þýðuflokkurinn væri að deyja
út og það væri hlutverk Al-
þýðubanda-
lagsins aö
f y 11 a þa ð
tómarúm,
sem Alþýðu-
flokkurinn
skildi eftir sig.
Eftir að Al-
þýðublaðið
hóf útkomu
sina aftur, hefur þaö bent á
það djúp, sem staðfest er milli
jafnaðarstefnunnar og komm-
únismans og tilraunir forystu-
manna Alþýðubandalagsins
að fela skugga sinn. Um þetta
er fjallað i leiðara i Alþýðu-
blaðinu i gær og þar segir
m.a.:
„Þeir hafa komið fram fyrir
almenning, barið sér á brjóst
og þótzt vera róttækir en
hreinhjartaðir þjóðernissinn-
ar, stuðningsmenn þjóðfrelsis
og mannréttinda. Margsinnis
hafa ýmsir forystumenn Al-
þýðubandalagsins látið eftir
sér hafa, að eiginlega væru
þeir svona hér um bil jafnað-
armenn en leitt hjá sér að
svara öllum frekari spurning-
um um grundvallarafstöðu
sina i stjórnmálum með sama
Tökum upp í dag margar nýjar gerðir af sófasettum
á mjög hagstæðu verði
Opið til kl. 7 d föstudögum — Lokað ó laugardögum
28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild
28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild