Tíminn - 15.08.1975, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Föstudagur 15. ágúst 1975
Föstudagur 15. ágúst 1975
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 15. til 21. ágúst er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
Á laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsipgar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasfmi 41575, simsvari.
Bókabíllinn
Árbæjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-
5.00. Verzl. Hraunbæ 102
þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl.
Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30-
3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla-
hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00. Verzlanir við Völvu-
fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu-
d. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.00. Austurver, Háaleit-
isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut,
mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku-
d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-
7.00.
Ilolt — lllíðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu-
d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl.
7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn-
araskólans miðvikud. kl. 4.15-
6 00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud.
kl. 7.15-9.00. Laugalæk-
ur/Hisat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30.
Vesturbær
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-
6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Skerjafj örður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl.
Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00-
6.30.
Félagslíf
Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00.
1. Landmannalaugar. 2. Kjöl-
ur. 3. Hekla.
Laugardagur 17.ágústkl. 8.00.
Þórsmörk. Farmiðar seldir á
skrifstofunni. Ferðafélag Is-
lands, öldugötu 3, simar:
19533 — 11798.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 15.8. kl. 20. 1.
Leitað nýrra leiða. Jeppaleið-
angur, þar sem menn geta
komiðmeð á sinum bilum og
greitt þátttökugjald. Upplýs-
ingar á skrifstofunni. 2. Þórs-
mörk-Goðaland. Gengið á
Fimmvörðuháls, Útigöngu-
höfða og viðar. Farseðlar á
skrifstofunni. Ctivist, Lækjar-
götu 6, sími 14606.
Tilkynning
Frá íþróttafclagi fatlaðra
Reykjavlk: Iþróttasalurinn að
Hátúni 12 er opinn sem hér
segir, mánudaga kl.
17.30—19.30, bogfimi, mið-
vikudaga kl. 17.30—19.30 borð-
tennis og curtling, laugardaga
kl. 14—17, borðtennis, curtling
og lyftingar. — Stjórnin.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3c Mánudaga,
þriðjudaga, iniðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga, kl.
9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Lang.mlts-
kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og
laugardaga kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Simi A.A. samtakanna er
16373, simsvari allan sólar
hringinn. Viðtalstimi að
Tjarnargötu 3c alla virka
daga nema laugardaga, kl. 8-9
e.h. A sama tima svara félag-
ar i sima samtakanna, einnig
á fundartimum.
Munið frimerkjasötnun Geð-
verndarfélagsins, Pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5.
Aðstandendur drykkjufóil s
Simavarsla hjá Al-anon aö-
standendum drykkjufólks r á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18. Simi
19282. Fundir eru haldnir
hvern laugardag kl. 2 i safnað-
arheimili Langholtssóknar við
Sólheima.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaðir: Sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjar-
val opin aíla daga, nema
mánudaga, frá kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá
ókeypis.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga júni, júli og ágúst
frá kl. 1.30-4. Aðgangur er
ókeypis.
Árbæjarsafn er opið kl. 13-18
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dilionshúsi. Leið
10.
islenska dýrasafnið er opiö
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
Minningarkort
Minningarkort kapellusjóðs.
séra Jóns Steingrimssonar'
fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell-
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þörður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
^Minningarkort Hallgrims-'
kirkju I Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingóifsstræti 6,
Reykjavík, Bókaverzlun,
jAndrésar Nielssonar, .Akra-
nesi, Bókabúð Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarkort. Kirkju-
byggingarsjoðs Langholts-
kirkju I Reykjavik, fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá
Guðriði, Sólheimum 8, simi
33115, Elinu, Álfheimum 35,
simi 34095, Ingibjörgu,
Sólheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
simi 34141.
Minningarspjöld Barna-
spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun ísafoldar, Austur-
stræti 8, Skartgripaverzlun
JÓhannesar Norðfjörð, Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúð Snorrabraut 60,
Vesturbæjar-apótek, Garðs-
Apótek, Háaleitis-Apótek,
Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 4-6.
Bókabúð Olivers Steins.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur Hjarðarhaga 24
simi 12117.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 11 og
Blómaskálanum við Nýbýla-
veg og Kársnesbraut.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar, eru seld i
Dómkirkjunni hjá kirkju-
verði, verzlun Hjartar Nilsen
Templarasundi 3, verzluninni
Aldan öldugötu 29, verzlun-
inni Emma Skólavörðustig 5,
og prestskonunum.
Minningarspjöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgangaverzlun Guð-
mundar, Skeifunni 15.
Minningarspjöld. í minning
drukknaðra frá Ölafsvik fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
Minningarkort Syrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi li, R,
simi 15941.
Lóðrétt
2) Eik. 3) Dái. 4) Alasa. 5)
Snara. 7) Ælt. 8) Nám. 9) Nóa.
13) Ami. 14) Peð.
Lárétt
1) Svikari. 6) Skemmdi. 10)
Komast. 11) Samtenging. 12)
Útlim. 15) Spira.
Lóðrétt
2) Vökvi. 3) Máttur. 4) Dýr. 5)
Sigriður. 7) Krot. 8) Þrir eins.
9) Hal. 13) Afrek. 14) Stök.
Ráðning á gátu No. 2002.
Lárétt
I) Kelda. 6) Lækninn. 10) Al.
II) Óa. 12) Stampar. 15) Eirði.
AFSALSBRÉF
innfærð 28/7-1/8 1975:
Gisli Benediktss. selur Dagnýju
Jóhannsd. hluta i Irabakka 22.
Steinunn Finnbogadóttir selur
Ástu Isberg og Gunnari Þórðar-
syni hluta i Ljósheimum 4.
Haukur Ottesen Jósafatss. sel-
ur Guðlaugu ólafsd. hluta i Haga-
mel 16.
Jón Hannesson selur Sigurbirni
Þórarinss. hluta i trabakka 24.
Breiðholt h.f. selur Jóni Guð-
mundssyni hluta i Kriuhólum 2.
Guðmundur Þengilsson selur
Ásmundi Stefánssyni hluta i
Gaukshólum 2.
Eyjólfur Friðgeirsson selur
Guðjóni Ó. Guðmundss. hluta i
Óðinsgötu 11.
Dagur Halldórss. selur borgar-
sjóði Rvikur rétt til erfðafestul.
Sogablettur 6.
Sami selur sama skúr á baklóð
hússins nr. 127 við Sogaveg.
Niels Svansson selur Oddi Sig-
fússyni hluta i Hraunbæ 8.
Gunnar Sveinsson selur Sóleyju
Ragnarsd. hluta i Mávahlið 14.
Arnljótur Guðmundsson selur
Guðmundi Albertss. hluta i
Hrafnhólum 4.
Ingimar Haraldss. selur Óla^j)
Jónss. og Kristinu Sigurðard.
hluta i Blikahólum 4.
Anna Lárusdóttir selur Sæ-
mundi Kjartanssyni hluta i Vita-
stig 8A.
Sveinbjörn Reynir Pálmason
selur Þóru Stefánsd. hluta i
Efstasundi 49.
Asa Björk Snorrad. og Auður
Snorrad. selja Andrési Narfa
Andréssyni hluta i Óðinsg. 3.
Dalsel s.f. selur Rikeyju Guð-
munds. hluta i Dalseli 8.
Norma Haraldsd. selur Haraldi
Haraldss. hluta i Viðimel 54.
Vegamót h.f. selur Alþýðusam-
bandi Isl. hluta i Laugavegi 18.
Jóngr Runólfss. selur Kristjáni
Runólfss. hluta i Vorsabæ 1.
Sigriður Jónasd. o.fl. selja
Júliusi Sigurðss. hluta i Njálsg.
104.
Þórir Óskarsson selur Sigurjóni
Jóhannssyni húseigninni Grett-
isg. 43A.
Lúðvik Dalberg Þorsteinss. og
Bjarni Lúðvikss. selja Kjartani
Reyni Ólafssyni fasteignina
Langagerði 10.
Sveinbjörn Runólfsson selur
Friðnýju Sigfúsd. hluta i Alfta-
mýri 58.
Jón Kaldal selur Snorra
Steinþórssyni hluta i Keldulandi
9.
Guðmundur Jóhannesson selur
Jóni Mar Þórarinssyni hluta i
Blikahólum 4.
Arnþrúður Karlsd. selur Magga
Jónssyni hluta i Asvallag. 6.
Sesselja Edda Einarsd. selur
Ragnheiði Ólafsd. hluta i Leifs-
götu 10.
Guðmundur Þengilsson selur
Jónmundi Hilmarssyni hluta i
Vesturbergi 78.
Asta Jónsdóttir o.fl. selja Her-
disi Tómasd. hluta I Klapparstig
13.
Miðás s.f. selur Hólmari Páls-
syni hluta i Arahólum 4.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ar-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr., simstöðinni,
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld. I minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá Onnu Nordal, Hagamel 45.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást i
Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu),
opið virlta daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Olafsdóllur, Greltisg. 26, Verzl.
Biörns Jónssonar, Vesturgölu 28, cg
Biskupsstofu, Klapparslíg 27.
Sigurður Marteinn Eyjólfsson
frá Húsatöftum, Skeiðum, Gautlandi 15,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju 18. ágúst kl. 1.30.
Þyri Jónsdóttir og aðrir vandamenn.
Systir okkar
Guðrún Guðmundsdóttir
verður jarðsettfrá Fossvogskirkju laugardaginn 16. ágúst
kl. 10,30 f.h.
Ólafur Guðmundsson,
Soffla Guðmundsdóttir, ögn Guðmundsdóttir.