Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. ágúst 1975 TÍMINN 3 Flugfreyjur verjast frétta SJ-Reykjavík. Fundur var hald- Félagsdóms. inn i Flugfreyjufélagi Islands i gærkvöldi. Fjallaö var um Eftir fundinn I gær taldi for- ágreining um túlkun á samningi maður félagsins Erla Hatlemark milli Flugleiöa og Flugfreyju- sér ekki fært að segja frá þvf sem félagsins. þar hefði gerzt á þessu stigi máls- Flugleiðir hafa vísað málinu til ins. Framkvæmdarstjóri málmblendiverksmiðjunnar: Fyrst og fremst van- efndir verktakans —afleitt að lenda Eftir svalandi svamliö I tærum laugunum er hress- andi aö finna unaðslega geisla sólarinnar baka hörundið. Það er sólskin i augum þessa unga fólks og það stirnir á fagurt hörund þeirra, meðan brosin og gáskinn i munnvikunum gefa til kynna, að það hafi nú komið auga á ljósmyndar- ann, sem laumaðist til að smella þessari mynd af þeim I laugunum I gær. Tima- mynd: Gunnar. í svona klípu BH—Reykjavík — Við ræddum vitt og breitt við fulltrúa verka- lýðsfélaganna i morgun, en að sjálfsögðu voru engar ákvarðanir teknar, þvi okkur tókst ekki aö ná i verktakann, sem á að sjá um þetta. Það er afieitt fyrir okkur að lenda i klipu sem þessari, þegar verktaki stendur ekki við það, sem honum ber að gera, — að sjá um það, að aðstaða sé þarna eins og til stendur samkvæmt verk- takasamningi. En við erum búnir að mæla okkur mót við hann á morgun. Þannig komst Ásgeir Magnús- son, framkvæmdastjóri Málm- blendiverksmiðjunnar, sem reist verður á Grundartanga i Hval- firði, að orði, er Timinn ræddi við hann i gær, en eins og kunnugt er af fréttum Timans hafa verka- Flotbryggjur Akraborgar reynast vel G.B. Akranesi.— Rekstur Akra- borgarinnar hefur gengið meö af- brigðum vel frá þvi aö viðunandi aðstaða fékkst fyrir skipið bæði i Reykjavik og á Akranesi. Aö. meðaltali hafa verið fluttir 120 bilar á dag, þar á meðal stórir yfirbyggðir vöruflutningabilar, t.d. frá Húsavik. Hinar nýju flotbryggjur hafa reynzt i alla staði ágætlega og tekur mjög skamman tima að keyra út i skipið og upp úr þvi. Vegna mikillar eftirspurnar verða farnar 3 aukaferðir um næstu helgi. SJÖ SÆKJA UM STÖÐU FRÆÐSLU- STJÓRA Á VESTURLANDI ÍTALSKIR PELSAR ÚR ÍSLENZKUM KÁLFSKINNUM Menntamálaráðuneytið aug- lýsti hinn 23. f.m. lausa til um- sóknar stöðu fræðslustjóra i Vesturlandsumdæmi með um- sóknarfresti til 15. þ.m. Umsækj- endur eru: Dr. Bragi Jósepsson, Skipasundi 72, Reykjavik. Hans Jörgensson, skólastjóri, Ljós- heimum 4, Reykjavik. Hjörtur Þórarinsson, skólastjóri, lýðsfélögin hótað aðgerðum, verði ekki undinn bráður bugur að bættri aðstöðu i ýmsum efnum á vinnustaðnum. Verktakinn Jón V. Jónsson, hefur nýlega hafið störf við jarðvegsskipti og fleira á verksmiðjusvæðinu, og eru nú um 50 manns að störfum þar, en fjölgar bráðlega verulega. — Þetta er verktakaspursmál fyrst og fremst, sagði Asgeir Magnússon við Timann i gær. — Við gripum bara inn i myndina til þess að reyna að lagfæra málin, áður en allt fer i óefni. Við i stjórninni ræðum við verk- fræðingana, sem eru ráðgefandii þessum efnum, strax i fyrramál- ið, og siðan við verktakann strax á eftir. Við skulum vona, að þetta jafnist áður en illa fer. ÞRÍR DÆMDIR í EINU Oó—Reykjavik — Eins og skýrt er frá i frétt á forsiöunni var skip- stjórinn á Gullfaxa dæmdur i tveggja mánaða varðhald og 300 þús. kr. sekt til Landhelgissjóös fyrir Itrekaö landhelgisbrot. í fyrrinótt voru tveir aðrir skip- stjórar frá Grundarfirði dæmdir fýrir landhelgisbrot, skipstjórinn á Kópi SH-132 og skipstjórinn á Haraldi SH-123. Hlutu þeir hvor um sig 200 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri bátanna voru gerð upptæk. Jón Magnússon, sýslumanns- fulltrúi, kvað upp þessa dóma. Kleppjárnsreykjum, Borgarf. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson, sóknar- prestur, Hvanneyri. Sigurþór Halldórsson, skólastjóri, Helgu- götu 11, Borgarnesi. Snorri Þor- steinsson, kennari, Hvassafelli, Mýrasýslu og Þorvaldur Þor- valdsson, kennari, Jaðarsbraut 37, Akranesi. Oó—Reykjavik — A næstunni mun sænskur sérfræðingur i með- ferð sláturfjár, Bohlin að nafni, ferðast milli sláturhúsa hér á BH-Reykjavik — Um helgina verða svokallaðar Fjölskyldu- búðir reistar að Clfljótsvatni, með tilheyrandi skátastarfi i ýmsum myndum. Það er hópur skáta innan Hjálparsveitar skáta, sem nefnir sig „Þeir”, sem stend- ur fyrir þessu holla helgargamni, og verða búðirnar aö Clfljóts- vagni opnaðar i kvöld, föstudags- kvöld. Eftir hiö umfangsmikla lands- mót, sem haldið var að Clfljóts- vatni I fyrra, er aðstaða til úti- vistar að Clfljótsvatni öll hin á- kjósanlegasta, og allt útlit fyrir að veðurguðirnir verði hliðhollir um helgina, en jafnvel þótt svo fari ekki, ætti engum aö leiöast I skemmtilegum hópi ungra og ald- inna að Clfljótsvatni. Upplýsingar um fjölskykdu- búðirnar er aö fá hjá þeim Grét- ari Sigurðssyni, Prentsmiðjunni Eddu, simi 26020, og Pálmari Óla- SJ-Reykjavik — Við búumst við sæmilegri kartöfluuppskeru hér i haust ef við sleppum við nætur- frost, sagði Helgi Snæbjörnsson bóndi að Grund I Höfðahverfi I Eyjafirði i slmtali við blaöið i gær. — Við höfum að visu áhyggj- ur af veðurspánni, sem hljóðar upp á hugsanlegt næturfrost, en þetta getur svo sem allt bjargast. En það þarf ekki nema 1-2 stiga frost til að grasið falli og uppsker- an verði ekki meiri en orðin en. Mikiö rættist úr með horfurnar á kartöfluuppskeru nyrðra þegar rigndi fyrir þrem vikum, en að öðru leyti hefur að mestu verið þurrviðrasamt. I fyrra var metár i kartöflurækt nyrðra. Bændur i Grýtubakka- landi á vegum búvörudeildar SIS til að kenna rétta meðferð á húð- um stórgripa og kálfa, fyrirrist- ingu og fláningu og annað sem syni, arkitektastofunni Teiknun sf., simi 82022, — annars er það allt I lagi að pakka dótinu saman og mæta fyrir austan. Varðeldur- inn á laugardag byrjar um hálf-tiu leytið. 19175 ^CjÓTSN^ hreppi og á Svalbarðsströnd seldu þá sennilega eitthvað um 10.000 tunnur af kartöflum, en auk þess stunda þeir töluveröa stofnrækt fyrir Grænmetisverzlun rikisins. Vonlaust er um metuppskeruár að þessu sinni jafnvel þótt frost- laust verði fram i miðjan septem- ber. 1 fyrrinótt var frost við jörð á ýmsum stöðum á landinu. 2-3 stiga næturfrost var á hálendinu á Hveravöllum og i Sandbúöum, á Grimsstöðum á Fjöllum var lág- markshiti næturinnar 1 stigs frost og i Búðardal var hjtinn um frost- mark. 1 Reykjavik var 4 stiga hiti i fyrri nótt en 3 stiga frost mældist við jörðu. Að dómi veðurfræðinga var frosthætta einkum fyrir norð- an og austan nú i nótt sem leið. viðkemur verkun huðanna. Bohl- in starfar hjá einu stærsta kaup- endafyrirtæki i Sviþjóð á húðum frá tslandi. Mikið er flutt út af húðum, mestmegnis til Sviþjóðar, einnig til Hollands og nokkurt magn til annarra Evrópulanda. Arlega eru fluttar út um 250 þúsund kálfa- húðir. Megnið af þeim fer til Hol- lands, og úrvalið er selt áfram til Italiu, þar sem framleiddir eru pelsar úr kálfskinnunum. Stór- gripahúðirnar fara mestmegnis til Sviþjóðar, og nemur árlegur útflutningur um 350 tonnum. Að' sögn Agnars Tryggvasonar, framkvæmdastjóra búvörudeild- ar SÍS, eru húöirnar af islenzku stórgripunum aðallega notaðar til skrauts, sem gólfábreiður og þvi um likt, en litið sem ekkert i skó- fatnað. 1 haust mun fyrrnefndur Svii halda námskeiö á Húsavik, þar sem kennd verður meðferð á kjöti og innmat sláturfjár, og á Akur- eyri verður kennd meðferð á gær- um. Búizt er við að milli 40 og 50 manns sæki hvort þessara nám- skeiða. Verða það sláturhúsa- stjórar, verkstjórar i sláturhús- um og aðrir sem stunda skyld störf. Síldarverð: 31 KRÓNA KÍLÓIÐ í FROST OG BEITU Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað á fundi sinum i gær, að lág- marksverð á sild, veiddri i reknet frá byrjun reknetaveiða til 15. september 1975, til frystingar i beitu, skuli vera: Hvertkg.......kr. 31.00 Verðið er miðað við sildina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Verðákvörðun á sild til söltunar var visað til yfirnefndar. Fjölskyldubúðir um helgina Sæmilegar horfur á kartöfluuppskeru nyrðra ef frostlaust verður til 15. sept.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.