Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 22. ágúst 1975 llll Föstudagur 22. dgúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstotan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. ágúslr er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kþpavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, . simsvari. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Föstudagskvöld 22.8. Hraunvötn. Gengið á Hamra- fell og Svartakamb. Farar- stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Farmiðar á skrifstofunni. Föstudagur 22. ágúst 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Hlööuvellir-Hagavatn. Farmiöar á skrifstofunni. Laugardag 23. ágúst kl. 13.30. Hellaskoöun i Bláfjöllum. Leiðbeinandi: Einar Ólafsson. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Símar': 19533—11798. Vestfirðingafélagið. Laugar- daginn 23. ágúst gengst Vest- firðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti., þar sem séra Eirikur J. Eiriksson mun minnast Vestfirðingsins meistara Brynjólfs biskups Brynjólfssonar. Þeir sem vilja taka þátt i ferðinni verða að láta vita fljótt I sima 15413. Siglingar Skipadeild S.í.S. Disarfell losar i Reykjavik, fer þaðan til Borgarness. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur 24. þ.m. Mælifell fór 19/8 frá Sousse áleiðis til Reyðar- fjarðar. Skaftafell losar i New Bedford, fer þaðan væntan- lega 26. þ.m. til Reykjavikur. Hvassafell för i gærkvöldi frá Reykjavik til Nakaskov, Svendborgar, Hamborgar, Osló og Larvik. Stapafell kem- ur til Reykjavikur i dag, fer siðan til Vestfjarðahafna. Litlafell er i Reykjavik. Martin Sif fór 15. þ.m. frá Sousse til Þingeyrar. Blöð og tímarit Lifgeislar. Nýtt timarit hefur hafið göngu sfna og ber nafn- ið Lifgeislar. Hlutverk þess er að glæða áhuga manna á heimsskilningi þeim, sem dr. Helgi Pjetursson bar fyrstur fram, og er fólginn i þvi, að allt lif I alheimi sé á stjörnun- um og hvergi nema þar, að sambönd milli hinna ýmsa mannkynja fari fram með hætti geislunar, og að við jarðarbúar höfum ávallt haft sambönd við ibúa annarra hnatta, þó á ófullkominn hátt hafi verið. Nokkrar fyrirsgnir i fyrsta hefti Lifgeisla gefa til kynna efni þess: Lífgeislar, Helstefna i listum, Hug- leiðingar um trú, heimspeki og visindi, Fuglar og fjarhrif. Sagt er frá fyrirbærum, draumum og samban'dsfund- Timaritið Orval, ágúst-sept- emberhefti er komið út. í þvi eru 24 greinar, auk Úrvals- bókanna, sem eru tvær að þessu sinni. Meðal efnis má nefna grein um það, þegar akstur og lyf fara ekki saman, um mistök nútima byggingar- listar og hvernig hægt er að yfirvinna það áfall, er menn missa maka sinn. — önnur bókin heitir Bóbó: Úlfur I hús- inu, og fjallar um fjölskyldu, er valdi sér úlf fyrir heimilis- dýr og hvernig gekk að temja hann. Hin heitir Sjö minútur, og fjallar um þann atburð, er reynt var að ræna önnu Bretaprinsessu i fyrra. Heftið er 176 blaösiöur að stærö. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabif- reið með sætum, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 26. ágúst kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Það var fyrir 15 árum i Prag, að þeir Vanka (hvitt) og Skala tóku „eina létta”. Eftir aðeins fáeina leiki, var staðan orðin hvitum all hagstæð og svo kom þessi staða upp. Vanka hugsaði sig aðeins um i örfáar sekúndur og lék svo hinum afgerandi leik. Hi *m m m m mm\ 1. Dxf6+ ! og Skala gaf. Ef 1. Kxf6, þá 2. Bb2 mát og ef 1. — Kg8, þá 2. Bb2og mátið verður ekki flúið. Spiliö i dag, kom fyrir i rúbertubridge hjá góðum spilurum I Epglandi og það ætti að kenna okkur að taka eftir litlu spilunum. Gegn 4 hjörtum suðurs spilaði vestur út tigulkóng, sem ás suðurs átti. NORÐUR S. A10 H. K53 T. 10652 L. 8642 VESTUR AUSTUR S. KD S. G976542 H. 742 H. 96 T. KDG4 T. 983 L. D1093 L. G SUÐUR S. 83 H. ADG108 T. A7 L. AK75 Fjórir tapslagir virðast vera óumflýjanlegir, en við skulum sjá hvernig spilið spilaðist. 1 öðrum og þriðja slag tók sagn- hafi drottningu og gosa I trompi og i þeim fjórða spilaði hann tigulsjöunni, sem gosi vesturs átti og austur, sem hafði látið þristinn i fyrsta slag, setti áttuna. Væri austur ekki aö „blöffa”, þá ætti hann að eiga þrilit i tigli og ætti þvi nian aö koma I næsta skipti.Svo þegar vestur skipti yfir I spaða, þá drap sagnhafi með ,ás og spilaði tigultiunni og kastaði spaðatapslagnum, þegar hann sá niuna koma frá austri. Eins og lesendur hafa nú tekið eftir, þá var sexan i borði nú orðin góð og þar sem austur átti ekki trompið, sem eftir var, þá voru tiu slagir komnir I höfn. Þegar lauflegan hjá mót- herjunum kom i ljós, sá sagn- hafi að verkið við að gera tigul sexuna góða, var ekki einungis létt æfing, heldur sú eina leið, sem kom samningn- um heim. BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar 2009 Lárétt 1) Fugl. 6) Tungumál. 10) Nes. 11) Timabil. 12) Anganin. 15) Kapp. Lóðrétt 2) Gruna. 3) Svei. 4) Smá. 5) Krakka. 7) Svik. 8) Fugl. 9) Bókstafi. 13) Samskipti. 14) Rani. Ráðning á gátu No. 2008. Lárétt I) Miami. 6) Sólbráð. 19) öl. II) La. 12) Naktrar. 15) Stela. Lóðrétt 2) 111. 3) Mær. 4) Ósönn. 5) Óð- ara. 7) Óla. 8) Bát. 9) Ala. 13) Ket. 14) Ról. Sýklar voru í kjöti, grjónum og bretti Vegna matareitrunar, sem átti sér stað meðal þátttakenda á móti kristilegra stúdenta aðfara- nótt 12. ágúst s.l. hér i borg, skal eftirfarandi tekið fram: Fyrstu einkenni matar- eitrunarinnar komu i ljós milli kl. 2 og 3 aðfaranótt 12. ágúst. Astandið fór siðan ört versnandi, og milli kl. 5 og 7 um morguninn voru flestir veikir, eða um það bil 1000 manns. Helztu einkenni matareitrunar- innar voru kviðverkir ásamt miklum niðurgangi. Ógleði var einnig til staðar hjá sumum, en fáir köstuðu upp. Alls voru um 45 manns sendir i sjúkrahús. Heilsaðist þeim öllum vel, og útskrifuðust flestir eftir aðeins sólarhringsdvöl þar. Svo til allir veiktust aðeins litið eitt, og enginn varð alvarlega veikur. Snemma á þriðjudagsmorgun- inn fóru menn frá heilbrigðis- eftirlitinu bæði inn i Laugardals- höll og veitingahúsið Útgarð, sem selt hafði umræddum mótsgest- um mat. 1 Laugardalshöllinni hafði verið borinn fram matur fyrir um 1200- 1400 gesti millikl. 18 og 20 mánu- dagskvöldið 11. ágúst. Engin matreiðsla fór fram á staðnum, og engar matarleifar var þar að finna. Skoðun fór fram á ofangreindu veitingahúsi, og tekin voru 19 sýni til gerla- og sýklarannsóknar. Samkvæmt niðurstöðum rann- sóknarinnar reyndust eftirtalin matvæli innihalda sýkla: Kjötréttur (matarleifar) Hrisgrjón (soðin) Auk þess reyndust vera sýklar i skurðarbretti, sem notað hafði verið við matargerðina. Sýklar þeir.sem hér um ræðir, voru i öllum tilfellum clostridium perfringens, og er þetta i annað skipti svo vitað sé, að sýkill þessi hafi valdið matareitrun hér i borg. Clostridium perfringens er al- gengur i jarövegi, saur manna og dýra, lélegu vatni og viðar, og verður helzt vart I hráu kjöti. Hann veldur vægri matareitrun og sýkir viðkomandi 8-12 klst. eft- ir neyzlu hins skemmda matar, ef mikið magn af sýklinum er þar til staðar. Þessi viðtæka matareitrun gef- ur tilefni til enn einu sinni að minna á nokkur atriði I meðferð- viðkvæmra neyzluvara, sem hafa ber I huga: 1. Nauðsynlegt er að nota ein- ungis gott og óskemmt hráefni til matargerðar. Ef um kjöt er að ræða, skal það vera heil- brigðisskoðað og metið lögum samkvæmt. 2. Flutningur hráefnis frá fram- leiðslustað til dreifingaraðila þarf að fara fram við góðar að- stæður. 3. Við vinnslu og geymslu mat- væla i verzlun eða veitingahúsi þarf að gæta itrasta hreinlætis. Vegna hættu á krosssmitun skal þess vandlega gætt að hrá- meti (t.d. kjöt og grænmeti) mengi ekki (t.d. við geymslu i kæli) soðin eða viðkvæm mat- væli. Geyma þarf kaldan mat vel kaldan (1-4 stig C) en heitan mat vel heitan (60 stig C eða þar yfir). Handfjalla matinn sem allra minnst og sjóða upp viðkvæma rétti, sem siðasta stig i matargerð. 4. Gagngera og reglulega hreins- un og sótthreinsun þarf að framkvæma á öllum tækjum og áhöldum, svo sem skurðbrett- um innréttingum og húsnæði. 5. Sta’rfsfólk við vinnslu og dreif- ingu matvæla þarf að viöhafa fyllsta persónulegt hreinlæti i hvivetna. Að lokum skal upplýst, að mál þetta hefur verið sent yfirsaka- dómara til frekari meðferðar, með sérstöku tilliti til þess, hvort hægtverðiaðupplýsa, með hvaða hætti umræddur matur hafi skemmzt. (Frá borgarlækni) + Konan min og fósturmóðir Guðrún Sigurjónsdóttir Drápuhliö 4, Reykjavik, andaðist á Landakotsspitala 20. þ.m. Þorvaldur Jóhannesson, Haukur Gunnarsson. Eiginmaður minn Guðmundur Hróbjartsson, frá Landlyst I Vestmannaeyjum andaðist að heimili sinu,Hátúni 10 A, miðvikudaginn 20. þessa mánaðar. Þórhildur Guönadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.