Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1975, Blaðsíða 6
6 TíMI^ÍN Föstudagur 22. ágúst 1975 með ungu fólki ASK-Akureyri. í gömlu reyk- húsi viö Noröurgötu ú Akureyri er eina stúdióiö á Noröurlandi. ilúsiö stendur afskekkt og er sérkennilegt bæöi aö ytra útliti og eins þvi, aöcnn eymir eftir af lykt af rcyktu kjöti og fiski. Starfsemin hefur ef til viil fariö framhjá mörgum, en þarna hafa margir beztu söngmenn noröau fjalia þaniö raddböndin undir umsjón Pálma Stefáns- sonar. Pálmi er eigandi Tóna- búöarinnar, en hér fyrr á árum lék hann i hljómsveit, er var þekkt viöa um land. Tiðindamaöur M.U.F. hitti Pálma að máli fyrir skömmu og ynnti hann eftir þvi, hvað væri á döfinni hjá Tónaútgáfunni. — Það má segja að það sé tvennt, gömludansaplata með honum örvari Kristjánssyni og barnaplata með Hörpu Gunnarsdóttur, en þar er um aö ræöa fjögur lög I poppstil, sem tekin voru upp siöastliöinn vet- ur. Þá er væntanleg á markaö- inn plata meö Guömundi Gauta frá Siglufiröi, og önnur plata Pálmi Stefánsson. Texti og myndir: r Askeli Þórisson © - i . Reykhússtúdió þeirra Norölendinga Raddböndin þanin við forna lykt af reyktu kjöti og fiski meö karlakórnum Goöa úr Þingeyjarsýslu, en fyrsta plat- an, sem tekin var upp hér og gefin út af Tónaútgáfunni, var einmitt meö þeim kór. — Hvenær byrjaöir þú starf- semina hérna i þessu húsi? — t fyrravor má segja að breytingum hafi veriö lokiö á húsinu. Þá haföi allt verið rifiö innan úr þvi, en bæöi haföi húsiö brunniö, og eins var i loftinu keimur af reykta kjötinu, en þrátt fyrir að reynt hafi verið aö losna viö hann, veröur maöur alltaf hungraöur viö komuna hingaö. Hinsvegar var aö- dragandinn aö stúdióinu lengri, þvi tækin sjálf voru keypt einu til tveimur árum fyrir stofnun- ina. Þau eru sitt úr hverri átt- inni, til dæmis er ekkótækiðfrá AKG, upptökuboröiö er enskt, en upptökutækin sjálf eru svo svissnesk. — Er ekki þarna kjörin aö- staöa fyrir rikisútvarpiö til aö taka upp allskonar þætti og söng? — Ég hef aö visu ekki boöið rikisútvarpinu þaö skriflega aö nota aöstööuna hér, en munn- lega hafa forráðamenn þess sagt, aö þeir telji sig ekki hafa ástæöu til aö nýta þetta. Aö visu eru til segulbönd frá Rikisút- varpinu á Akureyri, en þau eru eingöngu notuö i sambandi viö fyrirlestra og þess háttar. Fyrir allar meiriháttar upptökur veröur aö senda menn og tæki norður. Þaö er svo aftur annað mál, aö ég tel aö útvarpið myndi hagnast á þvi aö nota þau tæki, sem ég hef upp á að bjóða. — Hver er kostnaðurinn viö útgáfu á einni 12 laga plötu? — Hann er ákaflega breytileg- ur, og þaö er I raun og veru ekki möguleiki á aö gefa upp ákveðn- ar tölur i þvi sambandi, en lik- lega væri ekki fjarri lagi að áætla hann frá sexhundruð þús- und krónum upp i eina milljón. — Nú hefur þú staöið i plötuút- gáfu alllanga hriö. Hver er vin- sælasta platan, sem Tónaútgáf- an hefur gefið út? — Þaö er tvimælalaust plata með Ingimar Eydal — t sól og sumaryl. Af þeirri plötu seldust hvorki meira né minna en 5000 stykki, sem er það mesta sem ég hef selt af einni plötu hingað til. t öðru sæti er liklega Björg- vin Halldórsson með lagið Þó liði ár og öld. Þess má geta, að þaö er sama hljómsveit sem leikur undir hjá Guðmundi Gauta og Björgvin á sinum tima. Sitthvað úr tónlistarlífi Norðlendinga Bjarki Tryggvason, ..margþekktur poppari noröan fjalia og þó viöar væri leitaö” eins og greinarhöfundursegir. Hér er popparinn mcö liundinn slnn. BJARKI VINNUR AÐ LP-PLÖTU Bjarki Tryggvason á Akur- eyri og margþekktur poppari noröan fjalla og þó viöar væri leitað, er núvþessa dugana aö gefa út plötu. Undirritaöur get- ur fullvissaö menn um aö þarna er á feröinni góö plata, enda cngir aukvisar sem standa aö henni. blm: — Hvenær kemur platan þin út Bjarki? BT: — Hún kemur út i næsta mánuði. blm: — Hvaö er á henni? BT: — Þetta er tveggja laga plata, annaö lagiö er eftir EAGLES meö texta eftir Böövar Guömundsson, en hitt er lag frá VAN MORRISSON. Undirleikarar eru JUDAS, en um bæöi lögin má segja aö þau séu amerisk country-músik. blm.: — Eru textarnir gamla góða samsuðan um ást og-annaö i þeim dúr? BT: — Nei, sú lina held ég aö sé að detta upp fyrir og nú hafi tekið við dálitið skritnir textar, rugl, mundu sumir segja, samanber Stuömannaplötuna og Lónlý blú Boys. Fyrir mina parta vill ég heldur syngja frek- ar eitthvaö á ensku, heldur en þaö. En á tveggja laga plötunni, J þá er reynt að fara aðrar leiðir. I Til dæmis heitir islenzki textinn | hans Böövars ,,HVER ERT j ÞO” og er eins og nafnið bendir j til ..pading'', en af þeim er S hreinlegá ekki nógu mikið gert i I jsienzkum texlum. 1 blm.: Ertu með eitthvaö annaö á prjónunum? BT: — Eg er byrjaöur aö vinna aö stórri plötu sem tekin veröur upp i haust. blm.: Eftir hvérja eru lögiri á þéirri plötu. BT: — Þau eru eftir C’HANGE- méöliminö Magnús og Jóhann. Þessi plata véröur tekin upp i henni eiga þaö sameiginlegt meö lögunum á litlu plötunni, aö þarna er ekki heldur bablað um allt — og aðallega — ekki neitt. heldur reynt að fá fólk til að hugsa. ef þaö er yfirleitl hægt. blm: — Ég vissi ti! þess að þú vars.t í hljómsveitinni BLINDHÆÐ fyrir skömntu, en — 2ja laga plata von bráðar Hvernig stóð á þvi? BT: — Ég sló þessu liði bara saman i einn og hálfan mánuð til aö spila i Sjallanum, en siðan hættum viö bara aftur. Þetta var einungis tilraun, en ekki neitt varanlegt og ég býst viö að viö eigum eftir einhverjir að gera saman hlutina aftur — Þetta er mitt „hóbby”, eða hver ætti ekki aö eiga sér hobby? — Til þess aö geta sinnt þessu betur þá innrétt’aði ég skúrinn hjá mér, og ég get sagt þér aö hann er alveg einstæðúr. blm.: — Er ekki erfitt aö vera poppari á Akureyri? BT: —Þaö er það, ef þú ætlar að gera einhverja hluti af viti. Á Akureyrj er bara eitt vjnveitingahús, sem hljóm- sveitir geta spilaö i, og eins og allir vita er Ingimar Evdai fast- ráöinn þar. Það er uf sem áður væntanleg voru með opiö sex kvöld i viku á sumrin. Það var vist i kringum 1960 og fyrir tið SJALLANS Hins vegar, ef ég mundi sjá möguleika i að opna annan stað og fara i samkeppni viö SJALLANN, þá myndi ég ekki hika við þaö, en það er vist ekki fyrir neinn venjulegan mann að fara út þann bransa. blm.: — Að lokum? BT: — Ég held að ég hafi hrein- lega ekkert að segja ,,að lok- um”. með fólki l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.