Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 6. september 1975. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íFl 1-200 LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera. Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimars- son. Leikmynd: Björn Björnsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELIA, ballett i sviðsetningu Alan Carter. Gestur: Helgi Tómasson. 1. sýn. föstud. 12/9 kl. 20. Ath. Styrktarfélagar isl. dansflokksins hafa forkaups- rétt á 1. sýn. i dag og á morg- un laugardag, gegn framvis- un skirteina. Sala aðgangskorta (árs- miða) er hafin. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. GAMLA BIO Sími 11475 Dagar reiðinnar Starrmg 0LIVER REED CLAUDIA CARDINALE Stórfengleg ensk-itölsk kvikmynd gerð eftir sögu M. Lermontovs, sem gerist i Rússlandi fyrir 2 öldum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Opið tii kl. 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar ^ Kaktus KLÚBBURINN X KAUPMENN — INNKAUPASTJÓRAR Haustkaupstefna ÍSLENZKS FATNAÐAR verður haldin að Kristalsal Hótel Loftleiða 7.- 9. september n.k. Kaupstéfnan opnar kl. 14:00 sunnudaginn 7. september og verður opin frá kl. 10:00-18:00 mánudag og þriðjudag 8. og 9. september. Tískusýningar kl. 14:00 alla daga. Komið og kynnið ykkur haust- og vetrartísku íslenskra fataframleiðenda. íslenskur fatnaður HÓTEL LOFTLEIÐIP Cí 1-15-44 From the producer of "Bullitt” and "The French Connection'.' THI: SEVEN UPS ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip IVAntoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lonabíó & 3-11-82 Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjunum. í aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Dianna Rigg, Bernard Hughes, Nancy Marchand. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hilier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sjúkrahúsiíf GE0RGEC.SC0TT “THEH0SPTTAL” Ttminner peningar *& 2-21-40 Tízkukóngur í klípu Save the Tiger. Listavel leikin mynd um áhyggjur og vandamál dag- legs lifs. Leikstjóri: John G. Avildsen. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Jack Giiford. Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /23*1-89-36 Oscars-verðlaunakvik- myndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WIIMIMER! BEST Art Direction BEST Costume Design Spennandi ný indjánakvik- mynd i litum og Cinema Scope með Jack Taylor. Sýnd kl 4. Bönnuð innan 14 ára. Nícholas Alexándra NOMINATED F0R 6academy awards INCLUDING BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6. Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aöalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Síðasti Mohikaninn 3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fred Zinnemanns film of miiDAYOl THIÍ.IACKAL A JohnWbolf Production Bæed on the book by Frederlck Forsyth Edwaid Rw isThe Jackal Ttchnlciáor* ^JDistnbuted by Cirnmi lntcmatlon.il Corponitioni Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samn'efndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. hofnarbíó & 16-444 Percy bjargar mann- kyninu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Somm- er, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.