Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. september 1975. TÍMINN 13 lf jjfj .IhiiMIIí 'IHffl il i Athugasemdir við skýrslu háskólamanna um byggingariðnað. Sturla Einarsson, húsgagna- og byggingameistari, skrifar: „Vegna blaðagreina um Urelt meistarakerfi og tregðu fyrir nýjungum, tel ég mér eða kollegum mfnum skylt að leið- rétta þann alvarlega misskiln- ing sem gætir i umræddri grein, sem skrifuö er upp Ur skýrslu sérfræðinganefndar rannsókn- arráðs ríkisins. Sannar greinin enn einu sinni, hve breitt bil er milli þeirra hugmynda sem há- skólamenn hafa á byggingar- iðnaði og þess sem raunveru- lega gerist á vinnumarkaðnum. Þaö fer ekki framhjá þeim sem eitthvað þekkja til, að há- skólamenn, en þar á ég við aðal- lega verkfræðinga og arkitekta, þyrstir i að komast i starf sem þeir hafa bUið til og heitir bygg- ingarstjóri, og ýta meö þvi til hliðar þeim aöilum sem sam- eiginlega gegna þvi starfi, en þó einkum byggingameisturum. Að mati þeirra manna er fara með yfirstjórn byggingarmála þýðir þetta nýja starf um 5-10% hækkun byggingarkostnaöar, þvi auðvitað þurfa þessir meijn laun fyrir yfirstjórnina og þau ekki svo lág, ef litið er til ann- arra verka þessara aðila svo sem teikninga arktitekta og verkfræðinga, gerð Utboðslýs- inga og fleira. Eftir að hafa unn- iö sem byggingarmeistari i nokkur ár verð ég að segja að þessir aðilar ættu að vanda bet- ur sina vinnu og sýna meiri á- byrgð i störfum en hingað til hefur viðgengist. A ég þar við vanunnar og rangt unnar húsa- teikningar, sem byggingar- meistarinn og fagmenn hans verða oftast að ráða bót á og vanunnar burðarþolsteikning- ar, sem orsaka sprungumyndun IhUsum. Auðvitað eru til undan- tekningar, þ.e. menn sem sóma- samlega vinna sinar teikningar, en þeir eru allt of fáir. Má þvi segja um þessa menn, að þeir ættu ekki að kasta grjóti sem i glerhUsum búa. Við byggingu hUss þarf fjóra meistara, sem hvor um sig hef- ur faglærða menn i sinni þjón- ustu. Til þess að meistari geti tekið að sér verkið, þarf hann að hafa 7 ár að baki sem fagmaður (4 ár sem nemi og 3 ár sem sveinn). Auk þess þarf hann prof frá Meistaraskólanum og löggildingu byggingaryfirvalda. Ætti þvi hver maður að sjá, aö vonlitiö er fyrir einn aðila, þó háskólagenginn sé aö leggja faglegt mat á allar greinar byggingarinnar og hafa enga reynslu I starfi sem fagmaður, nema um ofurmenni sé að ræða, en enn sem komið er hef ég ekki séð eða heyrt um slíkan mann. Varðandi nýjungar i bygging- ariðnaöi er það alrangt að meistarar séu þar þröskuldur I vegi. Má þar nefna margar nýj- ungar sem rutt hafa sér til rUms og ekki hvað sist hve vandaðar hUsbyggingar á Islandi eru miö- að við það sem gerist I ná- grannalöndum okkar og með til- liti til hinnar erfiðu veðráttu. Má þár til nefna tilbUnar vegg- einingar í fjöldaframleiöslu, forspennta burðarbita i öll stærri mannvirki, inni og Uti- hurðir, sem eru með þvi albezta sem þekkist meðal nágranna okkar, eldhUs og skápasmiði, sem uppfyllir ýtrustu kröfur um Utlit og vandvirkni og svo má lengi telja. Allt eru þetta hUs- hlutar sem unnir eru i fjölda- framleiðslu. Höfuðverkurinn er hins vegar sá, hve hönnuðir teikninga eru tregir að nota staðlaðar teikningar og þó eink- um hve hUsbyggjendur byggja fyrir sérþarfir. Varðandi fjár- mögnun hUsbygginga er það að segja, að mikið vantar á að lánastofnanir geti annað lán- veitingum til byggingaraöila, en I þeim efnum er lánasjóðum nokkur vorkunn. Þar kemur til aö byggingar á Islandi eru mjög fburðarmiklar og dýrar.hitt að varla eru menn fyrr farnir að hugsa til kvenna, en þeir fara að leggja drög að eigin húsnæði. Leiðir þetta til þess að fólk byggir oftast langt um efni fram, en það kemur mjög hart niður á þeim meistur- um, er látaf té vinnu og efni. Al- gengt er að hUsbyggjandi láti framkvæma verk, án þess aö eiga svo mikið sem grænan eyri en hleypur svo til, þegar verkiö hefur veriö unnið og reikningur- inn tilbUinn, til að Utvega fé eöa „redda” greiðslunni. Varðandi það að byggingarstjóri leysi hUsbyggjanda af hólmi með eft- irlit með verkinu, er þaö algjör misskilningur. HUsbyggjendum er meira en svo annt um hUs sitt að þeir fylgist ekki með þvi sem þar er aö gerast, fyrir utan það að hUsbyggjandi vinnur yfirleitt svo og svo'mikið sjálfur við sitt hUs og sparar sér þar oft stórfé, og á það jafnt við um bygging- arfélög einstaklinga. 1 um- ræddri grein er réttilega bent á þær miklu sveiflur sem tiðkast I byggingariönaði og skaðsemi þeirra og ætla ég ekki að fjöl- yrða um það mál, svo augljóst sem það er. Um ákvæðistaxta er það aö segja að nærri stöðugt er unnið að endurbótum og sam- ræmingu vegna þróunar i bygg- ingariðnaði og er næsta furðu- legt að menn skuli undra þó að vissir dugnaðarmenn og ham- hleypur fagmanna skuli ná háu timakaupi og þá venjulega á kostnað heilsu sinnar og likam- legrar endingar. Væri skatt- greiðslum landsmanna vafa- laust betur komið ef embættis- menn ynnu eftir bónuskerfi þar sem þvi verður viö komið, en það er býsna viða. Bent er á I skýrslunni að þörf sé á að flytja allt nám iðnaðarmanna inn i iðnskóla. Eg sem meistari myndi nti ekki fela slikum iðn- skólalærðum iðnsveini vanda- samt verk að vinna, eða hvað halda þessir menn að yrði upp á teningnum ef fólk yrði sett inn á skólabekk og þvi kennt þar að aka bifreiö, taka þar próf og sið- an sagt að nti megi það stiga upp i einn bil og aka af stað, án þess að hafa fengið nokkurn tima i akstri á götum og vegum. Bezta námiö sem iðnnemi getur fengið er undir handleiðslu meistara og sveina, með fjölhæfa og langa starfsreynslu að baki.” Kjörskrd fyrir prestskosningu, sem fram á að fara I Seltjarnarnessókn sunnudaginn 21. sept. n.k. liggur frammi i gamla Mýrarhúsa- skólanum, e£ri hæð, kl. 13.00-18.30 aila virka daga nema laugardaga á timabilinu 8. sept. til og með 15. sept. Kærufrestur er til kl. 24.00 16. sept. n.k. Kærur skulu sendar formanni sóknar- nefndar, Kristinu Friðbjarnardóttur, Vallarbraut 18. Kosningarétt viö prestkosningar þessar hafa þeir sem búsettir eru á Seltjarnarnesi sem náð hafa 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóökirkjunni 1. des. 1974 enda greiði þeir sóknargjald til þjóökirkjunnar á árinu 1975. Þeir, sem siöan 1. des. 1974 hafa fluttst til Seltjarnarness en eru ekki á kjörskránni eins og hún er nú lögö fram, þurfa þvi aö kæra sig inn á kjörskrána. Eyöubiöö undir kærur fást á skrifstofu Seltjarnarnesbæjar, sem jafnframt staöfestir meö áritun á kæruna aöflutningur lögheimilis á Seltjarnarnes hafi veriö tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerö um málavexti til þess aö kæra veröi tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir sem flytja lögheimili sitt til Seltjarnarness eftir aö kærufrestur rennur út, 16. sept. n.k. veröa ekki teknir á kjörskrá aö þessu sinni. Seltjarnarnesi 5. sept. 1975. Sóknarnefnd Seltjarnarnessóknar. y Hl Electrolux Frystikista 310 Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. 1 i Vörumarkaðurinn hf. 1 AKMlllA IA, tilMI IHilli', H| VH.II) II, 1 \ r Auglýsið í Tímanum HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 5. flokki 1975 - 1976 íbúð eftir vali kr. 2.OOO.OOO.00. 27620 Bifreiö eftir vali kr. I.OOO.OOO.00 22676 Bifreiö eftir Bifreið eftir Bifreið eftir Bifrcið eftir Bifreið eftir Bifreið eftir Bifreið eftir vali kr. 500 vali kr. 500 vali kr. 500 vali kr. 500 vali kr. 500 vali kr. 500 vali kr. 500 þús. 16035 þús. 22667 þús. 39956 þús. 41091 þús. 48604 þús. 60030 þús. 60915 Utanlandsferð kr. 250 þús. 18413 Utanlandsferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 1044 3262 3936 5772 25376 1192s 12451 H379 47000 17165 80920 33194 39157 51739 61651 301.93 47570 50719 58748 80518 84362 Húsbúnaður eftir vali kr. lO þús. 337 7167 13083 23346 30044 36778 42418 52009 58117 756 7542 13092 23451 30118 37126 42542 52274 58316 789 7672 14248 23737 30239 37159 42581 52702 58407 1210 7894 14740 23851 30558 37202 42630 52703 58414 1430 8104 14761 23932 30671 37266 42699 52731 58579 1468 8152 15156 24326 31075 37356 43026 52823 58764 1513 8385 15777 24450 31446 37398 43287 52933 58909 1615 8417 15814 24512 31456 38312 43819 52954 59589 1811 8565 15822 24608 31564 38340 43880 53205 59615 1894 8599 16111 24853 31804 38346 44290 53251 59621 2085 8679 16136 24998 32208 38463 44348 53326 59852 2213 8683 16203 25659 32416 38490 44556 53391 59886 2248 8836 16407 25850 32499 38586 44901 53555 59971 2276 8924 16493 25866 32826 38642 45337 53605 60036 2327 9028 16607 26016 32835 38777 45646 53785 60307 2542 9224 16610 26018 32883 38882 45688 53854 60377 2619 9564 16795 26496 32899 38953 46328 53902 60755 2656 9908 17096 26678 32966 38993 46648 54084 60764 2844 10019 17700 27084 33165 39283 46828 54111 60959 3211 10020 17775 27094 33219 39391 47860 54181 61038 3231 10065 17803 27103 33269 39399 48114 54293 61588 3667 10277 17918 27248 33399 39416 48763 54563 61610 3866 10381 17944 27249 33618 39576 48889 54963 61753 4061 10534 18179 27253 33740 39634 48898 55108 61856 4202 10722 18180 27596 33760 39804 49260 55296 61971 4358 10795 18367 27718 33858 39836 49495 55414 62187 4462 10938 19151 27727 33896 40268 49C27 55634 62248 4699 11326 19201 27797 34651 40589 49807 56354 63160 4971 11518 19277 27945 34742 40646 49987 56384 63177 5271 11551 19810 28217 34774 40688 50322 56451 63449 5378 11669 19824 28347 35297 40706 50334 56486 63683 5474 11774 20173 28471 35402 41081 50395 56578 63714 5508 11904 20344 29052 35558 41212 50446 56682 63967 5787 11960 20437 29326 35831 41263 50564 56844 64158 5913 12361 20577 29364 36065 41264 50839 57045 64316 6355 12393 20950 29402 36188 41535 50870 57418 64531 6458 12541 22205 29512 36239 41892 51036 57477 64690 6700 12683 22351 29569 36456 42057 51408 57570 64749 6750 12887 22405 29731 36508 42233 51714 57984 64919 6801 13025 22551 29738 36694 42291 51717 58097 65000 6981 13055 22946 29811 Kvöldskólinn — Nómsflokkar Reykja- víkur Innritun i gagnfræðadeildir, miðskóia- deild (3. bekk) og aðfaranám (undir- búning undir 3. bekk) fer fram mánudaginn 8. september kl. 20 til 22 i Laugalækjarskóla. Kennslugjald greiðist við innritun. Aætlað gjald til jóla: 13.000 kr. i gagnfr. og miðskólad. en 6.500 krónur i aðfaranámi. Ath. aðfaranám er aðeins ætlað þeim, sem orðnir eru 15 ára og eldri. Kennsluskrá námsflokka Reykjavlkur kemur út um miðjan sept. Fró Digranesskóla Nemendur komi I skólann mánudaginn 8. september sem hér segir: Börn fædd 1963 og ’64 (11 og 12 ára) kl. 9 Börn fædd 1965 og '66 (9 og lOára) kl. 11. Börnfædd 1967 og ’68 ( 7 og 8ára)kl. 13. Skólastjóri. Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús. 1122 8071 24305 24347 43712

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.