Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.09.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 6. september 1975. TÍMINN 15 Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. Fáskrúðsfiröi Stöðvarfirði Breiðdal Berufjarðarströnd Djúpavogi Alftafiröi Lóni Nesjum Suöursveit öræfum Mýrum Höfn 5. sept. kl. 21. 7. sept. kl. 21. 8. sept. kl. 21. 9. sept. kl. 16 9. sept. kl. 21. 10. sept. kl. 10. 10. sept. kl. 16. 10. sept.kl.21. 11. sept. kl. 16. . 11. sept. kl. 21. 12. sept.kl. 16. 12. sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til skemmtiferðar n.k. sunnudag. Lagt verður af staö frá Alfhólsvegi 5 kl. 9 f.h. Ekið verður til Þorlákshafnar og hafnarframkvæmdirnar skoðaðar. Slðan verður ekið um ölfus og Flóa að Eyrarbakka og Stokks- eyri. Farið verður að Baugstaöarjómabúinu og það skoðað og siðan ekið upp með Þjórsá að Urriðafossi. í heimleiðinni verður tilraunabúið I Laugardælum skoðað og komið við I Hveragerði. Þátttaka tilkynnist til Jóhönnu Valdimarsdóttur I slma 41786 eða til Hákonar Sigurgrlmssonar I slma 42146 á kvöldin, fyrir föstu- dagskvöld, og gefa þau nánari upplýsingar. Leiðsögumaður verður Agúst Þorvaldsson á Brúnastöðum. Austurlandsáætlunin aðalmál aðalfundar Sambands sveitar- félaga á Austurlandi gébé-RvIk — Aðalfundur Sam- bands sveitarfélaga á Austur- landi hefst i dag, á Egilsstöðum, 6. september og stendur til sunnu- dagskvölds. Fundinn sækja kjörnir fulltrúar og stjórnarmenn i samtökunum, eða um sextiu talsins, þar af þrjár konur. Gest- ir, framsögumenn og starfsmenn verða um tuttugu talsins, þannig að i allt verða um áttatiu manns á aðalfundinum. Formaður sam- bandsins er Helgi Gislason bóndi, Helgafelli, en framkvæmdastjóri þeirra Bergur Sigurbjörnsson, Egilsstöðum. Auk þingmanna kjördæmisins, verður Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra á fundinum. Bergur sagði að fundurinn hæf- ist klukkan tiu á laugardags- morgun og yrði þá lesin upp skýrsla stjórnarinnar fyrir sið- astliðið ár og önnur venjuleg fundarstörf. Aðalmál fundarins er Austur- landsáætlunin, en framsöguræður flytja Ingimar Sveinsson bóndi Egilsstöðum um landbúnaðar- mál, Ármann Benediktsson fram- kvæmdastjóri Egilsstöðum um framleiðsluiðnað á Austurlandi, Pétur Blöndal framkv.stj. Seyðis- firði um þjónustuiðnað, og Kristján Magnússon sveitarstjóri Vopnafirði um hvernig megi stækka markaðsmöguleika á Austurlandi með að tengja betur saman staði með bættum sam- göngum. Þá flytur Jakob Björnsson orkumálastjóri erindi sem nefnist Virkjunarrannsóknir á Austur- landi og Vilhjálmur Sigurbjörns- son framkvæmdastjóri Egilsstöð- um erindi um áhrif niðurskurðar opinberra framkvæmda á Aust- urlandi. A eftir framsöguræðun- um verða frjálsar umræður. A laugardagskvöldið starfa nefndir og eins á sunnudags- morgun, en eftir það verða nefnd- arálit rædd og mál afgreidd. Kos- ið verður I stjórn sambandsins og ýmsar nefndir sem starfa á milli aðalfunda. Búizt er við að fundin- um verði slitið á sunnudagskvöld kl. 19:00. Skóli Emils hefst 10. sept. Hóptimar og einkatimar. — Innritun i sima 1-62-39. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. Erum fluttir meö starfsemi okkar á Laugaveg 118/ Rauðar- árstígsmegin. BILALEIGAN EKILL SÍMAR: 28340-371991 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fölksbIIar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar Ferðafólk! Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental m n Á Sendum I ■ 7 4- óskum eftir að ráða forritara / kerfisfræðing til starfa i Skýrsluvéladeild vorri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskileg þekking á Assembler/Cobol/RPG tölvumáli/-málum. Information Display System væntanlegt. Nánari upplýsingar , gefnar hjá starfsmannahaldi. Uppl. ekki gefnar i sima. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Reykjavik. FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM AAyntsala Skrifið og fáið sendan nýja listann frá ágúst 1975 ókeypis. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455Kobenhavn K. Danmark. Tíminner peningar Herrahúsið Aðalstræti4, Herrabúðin við Lækjartorg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.