Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. september 1975. TÍMINN 5 Nýr flokkur ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti i fyrradag eftirfarandi klausu um átök i Sjálfstæöisflokkn- um: „Ýmsir flokksforingjar Sjálfstæöisflokksins eru nú farnir aö óttast, aö hinar iil- vfgu deilur innan flokksins, sem Visismáliö og Armanns- fellsmáliö eru angar af, kunni aö iykta meö kiofningi i flokknum og stofnun nýs stjórnmálaflokks. Lengi vel hefur þaö háö óánægjuöflun- um I Sjálfstæöisfiokknum aö hafa ekki aögang aö neinu málgagni — Morgunblaðiö og Visir sniöganga meira aö segja varaformann flokksins, hvaö þá heidur minni spá- menn. „Sjálfstæöisbröltiö” i Visi olli flokksforingjunum þungum áhyggjum og tóku þeir þvf þá ákvöröun aö láta til skarar skrlða gegn þeim aðil- um, sem réöu ferö blaðsins til þess aö giröa fyrir þaö, aö þar gætu „hinir óánægöu” fundið sér vettvang. Lengi vel var þaö skoöun Geirs Hallgríms- sonar aö meö því aö ganga fram af nægilega mikiili hörku væri hægt aö brjóta þá Visis- menn aigerlega niður. En sú hefur nú orðiö raunin á, aö þeir hafa stofnaö sitt eigiö blaö, sem hin ráöandi öfl i Sjálfstæðisflokknum hafa eng- in itök I. Horfir þvi málið þannig viö nú, aö f staö þess, aö „höndin sem hneykslaði” væri höggvin af hefur hún skotið sfnum eigin rótum og risiö upp meö skipulegan blaöakost á eigin vegum. Hin haröa afstaða flokksforyst- unnar gegn aðstandendum „Dagblaösins” hefur oröiö til þess, aö þeir þykjast eiga henni grátt aö gjalda. Arang- urinn af allri fyrirhöfninni, sem miöaöist viö aö þagga niöur i óánægjuröddunum, hefur þvf oröiö þveröfugur og orsakaö þaö, aö óánægjuöflin i Sjálfstæöisflokknum hafa nú i fyrsta sinn öðlast aögang aö dagblaöi. Hafa stuöningsmenn Geirs Hallgrfmssonar nú þungar áhyggjur af þvi, aö þessi þróun kunni að leiöa til endanlegs klofnings f flokkn- um með því aö ýmsir pólitískir aöstandendur „Dagblaösins” endi með aö stofna sinn eigin flokk. Hafa ýmsir siðustu viö- buröir f þessari deilu ekki orð- iö til þess aö draga úr likunum á því.” Hvenær skrifar Jónas um Ármannsfell? Þjóöviljinn varpar þessari spurningu fram I gær og segir siöan: „Dagblaöiö ei komiö út „frjálst og óháö”. E n hvenær ætlar Jónas Krist- jánsson, rit- stjóri, að skrifa um Ar- mannsfells- máliö? Þaö veröur liklega selnt. Sveinn R. Eyjólfsson er nefni- lega framkvæmdastjóri Visis og um leiö hluthafi i Armanns- felli. Hann var einn af stofn- endum fyrirtækisins og stjórn- arformaöur þess fyrstu fimm árin. Albert Guömundsson er og var formaður byggingar- nefndar Sjálfstæöisflokksins og hann er einn af helztu bak- mönnum Dagblaðsins og vafa- laust stór hiuthafi, ef marka má hans eigin orö. Menn biða spenntir, Jónas.” — Þ.Þ. Æfingabúningar SAMBANDI VÉLPRJÓNAFÓLKS PÓSTSENDUM SPORT&4L UEEMMTORGl SIMI 1-43-90 80 KONUR OG 1 KARL í LANDS Við viljum Fokker — segja starfsmenn Gæzlunnar STARFSMENN Landhelgis- gæzlunnar héldu meö sér fund um borö I varöskipinu Tý, þ. 8. september s.l. og lýsti fundurinn fullum stuön- ingi viö ákvöröun rikis- stjórnarinnar, um kaup á nýrri og vélbúinni Fokker- flugvél fyrir Landhelgis- gæzluna. Undir þessa yfir- lýsingu rituðu eftirtaldir nöfn sfn: Bjarni Helgason, skiph., Björn Jónsson, flugstj., Guö- jón Jónsson, flugstj., Guö- mundur Kjærnested, skiph., Gunnar H. ólafsson, skiph., Helgi Hallvarösson, skiph., Höskuldur Skarphéöinsson, skiph., Kristinn Arnason, stýrim., Ólafur V. Sigurös- son, stýrim., Páll Halldórs- son, flugstj., Siguröur Arna- son, skiph., Tómas Helga- son, fiugm., Torfi Guðbjarts- son, yfir-flugvélavirki, Þór- hallur Karlsson, flugm., Þröstur Sigtryggsson, skiph. Ævar Björnsson flugvirki. Atvinna -— Sveit Óskum að ráða barngóða og röska ung- lingsstúlku, til starfa á heimili i vetur. Upplýsingar i simstöðinni Aratungu. MEST SELDA SAUMAVEL A ÍSLANDI NECCHI 16 sporgerðir. — Saumar aWan vanalegan saum, teygjusaum, overlock og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tölur. Wí X 1 --11 j" i ■ * i t <! <i 'vJI -'ll 'xJI Ji JH ! ‘ í' }.i r n <31 <3! ^xJI J'l Jl > * : 11 n <3! J'l 1 ii ! i L <! <! <! ---II -xjl y ji i<í m !H n ? <! ! j'j ! Lf I Hin fullkomna sjálfvirka saumavél FULLKOMINN ÍSLENZKUR LEIÐARVÍSIR Fæst með afborgunum.Sendum gegn póstkröfu. KYNNIÐ YDUR HIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐA VERÐ. Margra dratuga reynsla tryggir góða þjónustu. FALKINN Suðurlandsbrout 8 Reykjavík • Síml 8-46-70 Utsölustaðir víða um land SJ—Reykjavik. A sunnudag var haldinn i Reykjavík aöalfundur Landssambands vélprjónafólks. Sambandiö var stofnað fyrir ári, enfyrsta stjdrn þess var kosin nú. Formaöur er Sigriöur Norðkvist Bolungarvik, gjaldkeri Katrin Siguröardóttir Ytri-Njarövik og ritari Svanfriður Jónasdóttir Reykjavik. Attatiu konur og einn karlmaður eru i landssamband- inu, sem selur ekki i verzlanir heldur beint til kaupenda. Félagsmenn framleiða hvers konar prjónafatnað allt frá nær- fötum upp i samkvæmiskjóla og m.a. mikið af barnafötum. Fram- leiðsla félagsmanna er ekki stöðl- uð hvað útlit snertir, heldur prjónar hver og einn eftir sinum sniðum, en reynt er að hafa stæröir svipaðar. Að sögn Sigrfð- ar Norðkvist gefur sumt af barnafatnaðinum, sem félags- konur gera, ekkert eftir vandað- asta innfluttum prjónafatnaði. írskur innflytjandi falaðist eftir prjónafatnaði hjá Sigriði Norð- kvist nú i vor. Og sagði hún, að i athugun væri, að félagskonur legðu saman og sendu sina flikina hver upp I þá pöntun. öllum, sem prjóna á vél, er heimiltað ganga í Landssamband vélprjónafólks og er félagsgjaldið kr. 300. .Verium ,0Bgróðurl verndumi landðgj!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.