Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 11. september 1975. SÍM1 12234 ‘HERRft GftRfJURINN AID ALSTRfETI 3 SIS-FODUK SUNDAHÖFN m UIIA'.'.'.'.'j 1 T ffil npiC27 g^ði fyrirgóðan mat ^ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Tyrkland: Björgunarstarfið gengur heldur seint — kólnað hefur í veðri, en fólk klæðalítið og húsnæðislaust HORNA A IVIILLI NTB-Ankara. — Mikið hefur kólnað i veðri i Austur-Tyrk- landi, þarsem jarðskjálfti lagði bæinn Lice og stórt svæði um- hverfis hans, nær i rústir. Þúsundir manna misstu heimili sin og enn hefur ekki borizt nóg af tjöldum til þess að allir hafi eitthvert afdrep gegn kuldanum og hefst þvi fólk annað hvort við i rústum eða á viðavangi. Tala Reuter/NTB-Lissabonn — Jose Pinheire de Azevedo, hinn nýi forsætisráðherra Portúgals, hef- ur frestað fram á föstudag, að leggja fram hinn nýja ráðherra- lista. Forsætisráðherrann, hefur þó skýrt frá þvi opinberlega, að i stjórninni verði fulltrúar fjögurra stærstu hópanna innan hersins. Er þvi trúlegt, að stuöningsmenn þeirra sem létust i jarð- skjálftanum s.l. laugardag er nú kominn á þriðja þúsund, en samkvæmt upplýsingum frá tyrkneskum stjórnvöldum, er búizt við, að talan eigi eftir að hækka mikið, jafnvel upp i fjögur þúsund. Um átta þúsund tjöld vantar að minnsta kosti til þess, að allir þeir, sem misstu heimili sin i Goncalves muni fá þar sæti, en Goncalves, fyrrverandi forsætis- ráðherra, hefur nú litil sem engin áhrif. Þá er einnig búizt við, að kommúnistar fái ráðuneyti og að sósialistar og miðflokksmenn skipti með sér hinum ráðuneytun- um. jarðskjálftanum, fái skjól gegn kuldanum. Aðeins um 2..500 tjöld hafa þegar komið til Lice. Mikill fjöldi fólksins er einnig klæð,- litill, sérstaklega mun vera mikið af börnum, sem reika um á jarðskjálftasvæðinu, aðeins klædd þunnum löfrum. Sifellt er haldið áfram að senda nauðþurftir til fólksins i og við Lice. Þetta er hálfgert kapphlaup við timann, þvi nú er farið að kólna mjög i veðri á þessum slóðum og óttazt er, að enn fleiri eigi eftir að láta lifið af völdum kuldans ef ekki tekst að koma fatnaði, tjöldum, ásamt matvörum til þeirra þúsunda manna, sem enn eru á svæðinu. Björgunarsveitir vinna enn baki brotnu við að leita i rústun- um, þar sem álitið er, að enn sé mikill fjölda lika niðurgrafin. — A miðvikudag var gefinn út tilkynning þess efnis, að múr- húf.in i Lice hafi verið m jög léleg og lögbundnum örýggisreglum við byggingu þeirra hefði ekki verið fylgt, en sérstakar reglur eru i gildi um byggingu húsa á svæðum, þar sem jarðskjálfta verður oft vart. Bandarískur dýrlingur Reuter Vatikaniö — í fyrsta skipti i sögunni, mun bandarisk- ur rikisborgari verða tekinn i dýrlingatölu. Þessi merkisat- burður fer fram n.k. sunnudag og er það Páll páfi, sem fram- kvæmir athöfnina i St. Péturs- dómkirkjunni. Ford Banda- rikjaforseti lýsti þessum at- burði, sem mjög andlegum sögulegum atburði fyrir Banda- rikin. Dýrlingurinn tilvonandi er móðir Elizabeth Ann Seton, en hún var fædd mótmælandi, giftist og átti fimm börn, áður en hún gerðist rómönsk- kaþólskrar trúar. Meira en fjór- tán þúsund bandarfkjamenn munu verða viðstaddir þegar móðir Setan verður tekin i dýrlingatölu. Einnig verða viðstaddir sex bandariskir kardinálar, 80 biskupar, sjö hundruð prestar og þrettán hundruð nunnur, auk 32 afkomenda móður Seton. Einnig munu verða viðstaddir þessa virðulegu athöfn fulltrúar frá bandarisku stjórninni. Hinn tilvonandi dýrlingur fæddist 1774, dóttir læknis frá NewYork.Hún giftist nitján ára að aldri og eignaðist fimm börn i niu ára hjónabandi, en þá dó eiginmaður hennar. Tveim ár- um seinna gerðist hún kaþólikki. Til að verða tekin i dýrlingatölu, þarf viðkomandi að hafa gert að m.k. þrjú kraftaverk og það tókst móður Seton, þvi hún læknaði þrjár manneskjur, sem allar voru haldnar hættulegum sjúkdóm- um. Baader- AAeinhof í Osló? NTB-Osló. — Umfangsmiklar varúðarráðstafanir voru gerðar við mörg erlend sendiráð i Oslo i gærdag, eftir að lögreglunni hafði borizt upplýsingar um, að sézt hefði til tveggja félaga úr Baader-Meinhof flokknum við vestur-þýzka sendiráðið i borginni. Óttazt var, að ein- hverjar hermdarverka - ráðstafanir væru i uppsiglingu. Annar félaganna úr Baader- Meinhof samtökunum reyndist vera Angela Luther, sem er grunuð um að hafa tekið þátt i ráninu á vestur-þýzka stjóm- málamanninum Peter Lorenz og auk þess grunuð um áð hafa átt einhvern þátt f árásinni á vestur-þýzka sendiráðið i Stokk- hólmi fyrr á þessu ári. Sá, sem var með henni þekktist ekki. Morðtilraun: — en Sadat slapp Reuter-Washington— Otvarpið I Bagdad sagði frá þvi i gær- kvöldi, að tilraun hefði verið gerð til að ráða Anwar Sadat Egyptalandsforseta af dögum, en forsetinn var staddur i sumarhöll sinni i Alexandriu. I Bagdad-útvarpinu sagði, að Sadat hefði sloppið,mjögnaum- lega þó. I gærkvöldi tilkynnti opinber talsmaður i Kairo að fréttin hefði ekki við nein rök að styðjast og lýsti henni sem: „Tómri vitleysu!” Óeirðir á Spóni Reuter Madrid. — Fimm spænskir skæruliðar verða dregnir fyrir rétt i dag, ákærðir fyrir að hafa drepið lögreglu- mann fyrir tveim mánuðum. Krafizt er dauðadóms yfir þeim öllum. Skæruliðarnir eru meðlimir hins öfgafulla vinstri arms byltingarhreyfingarinnar. Lögfræðingar þeirra hafa mót- mælt meðferð þeirri, sem þeir hafa hlotiö i fangelsinu og segja, að þeir hafi verið pyndaðir. f Eins og kunnugt er, hefur mikil ólga rikt i Baskahéruðun- um, siðan Baskarnir tveir Garmendia og Otaegui voru dæmdir til dauða fyrir tveim vikum. Mótmælagöngur og verkföll hafa verið daglegt brauð, frá þvi að dauðadómur- inn var ákveðin, en fangarnir tveir hafa áfrýjað dauðadómn- um og biða nú eftir úrskurði yfirvalda. Mótmælaaðgerðirnar hafa einnig verið i búningi sprengjutilræða. Sprengja sprakk i járn- brautargöngum nálægt San Sebistian I gær, aðeins 8 minút- um eftir að yfirfull lest hafði farið0a göngin Þávarhægtað gera óvirkar þrjár sprengjur, sem hafði verið komið fyrir á miklum umferðarvegum, sem liggja að. frönsku landamærun- um. Stjórnarmyndun enn frestað VIÐRÆÐUR UM SÍLDARSÖLU VIÐ SOVÉTMENN SÍÐAR í MÁNUÐINUM — viðræður við Svía hefjast að nýju í næstu viku Samningaumleitanir um sölu á saltaöri Suðurlandssild hafa staðiö yfir allt frá þeim tima, er ljóst varð, að sildveiðar i herpinót yrðu leyfðar á komandi hausti. Engir sölusamningar hafa þó ennþá verið gerðir, þar sem kaupendur i hinum ýmsu löndum hafa neitað að faliast á verðkröfur og ýmsa skilmála Sildarútvegsnefndar. Kaupendur i helztu markaðs- löndum hafa fengið tilboð frá öðrum framleiðslulöndum salt- sildar á langtum lægra verði en Sildarútvegsnefnd getur sætt sig við. Svo sem kunnugt er hafa Sviþjóð og Sovétrikin verið stærstu markaðslönd islenzkrar saltsildar. Gert er ráð fyrir að nýjar viðræður hefjist við Svia i næstu viku en Sovétmenn féllu i gær frá þvi skilyrði fyrir nýjum viðræðum um saltsildarsamn- inga, að nefndin lýsi þvi yfir, áður en viðræður hefjist, að hún sé reiðubúin að fallast á svipuð sölu- verð og Norðmenn o.fl. keppi- nautar okkar bjóða nú. Hinir sovézku viðskiptaaðilar samþykktu i gær að viðræður geti hafizt i Moskvu 23. þessa mánað- ar. t svari sinu taka Sovétmenn þó fram, að smásöluverð á nauð- synjavöru eins og sild sé fast og fáist ekki hækkað þótt varan hækki f innkaupi. Þess vegna verði þeir að kaupa sildina frá þeim löndum, sem bjóða hagstæð- ust kjör. Þá má benda á það, að sild sú, sem Sviar fá saltaða fyrir sig i Danmörku, þar á meðal af is- lenzkum veiðiskipum, kostar þá langtum minna en við krefjumst fyrirsild af sambærilegum stærð- um. t þvi sambandi má benda á, að islenzk löggjöf um útflutnings- gjöld er þannig úr garði gerð, að útflutningsgjöld af hverju kilói fersksildar, er landað er hér heima til söltunar, eru margfalt hærri en af sild, sem Sviar og Danir fá úr islenzkum veiðiskip- um til söltunar i Danmörku. Engin útflutningsgjöld eru á saltaðri sild i löndum keppi- nautanna, heldur nýtur salt- sildarframleiðslan þar yfirleitt hárra styrkja i ýmsu formi. Samanburður sá, sem oft er | gerður á ferksildarverði, sem is- I lenzk veiðiskip fá hér heima og erlendis, er mjög villandi, þar sem borið er saman brúttóverð erlendis og skiptaverðið hér heima. Miðað við þau sýni af Suðurlandssild, sem Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins hafa borizt undanfarið til mælinga og rannsókna, kemur fram, að raun- verulegt sildarverð sem sildar- saltendur greiða til veiðiskipanna er mun hærra hér heima en i Dan- mörku og er þá tekið tillit til út- flutningsgjalda, löndunar- kostnaðar o. fl. ffrá Brasiliu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.