Tíminn - 24.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 24, september 1975 (/// Miðvikudagur 24. september 1975 I DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld,- helgar- og nætur- varzla apótekanna i Reykja- vik vikuna 19.-25. sept. annast Vesturbæjar-Apótek og Háa- leitis-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. , Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kþpavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Félagslíf Föstudagur 26.9 Kl. 20.00. Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður). Laugardagur 27.9 Kl. 8.00. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 26.9 kl. 20. Haustlitaferð i Ilúsafeli. Gengið og ekið um nágrennið. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Gistinni. Sundlaug. Farseðlar á skrifstofunni. Utivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. Frá íþróttafélagi fatlaðra i Iteykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: boðar fyrsta fund vetrarins mánudaginn 6. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni vestur á Bolungarvik. Sýndar skugga- myndir. Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Fréttatilkynning frá Bridge- félagi Kópavogs: Starfsemi félagsins hefst fimmtudaginn 25. sept. n.k. kl. 8 e.h. stundvfslega I Þinghól með tvimenningskeppni I eitt kvöld, og verður þar einnig skýrt frá fyrirhugðum keppn- um til áramóta. Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 25. sept. kl. 8.30 i Félagsheimilinu, 2. h. Sigriður Haraldsdóttir kynnir frystingu á matvælum. Konur mætið vel og stundvislega. Stjómin. Frá Náttúruiækningafélagi Reykjavikur: Fundur fimmtudaginn 25. september nk. kl. 20:30 f matstofunni við Laugaveg 20b. Kosnir verða átján fulltrúar á 15. landsþing NLFl og skýrt verður frá sumarstarfinu. Stjórnin. Tilkynning Fermingarbörn Dómkirkj- unnar: Þau börn, sem fermast eiga i Dómkirkjunni á þessu hausti eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals i kirkjuna sem hér segir: Til sr. Óskars J. Þorláks- sonar, föstudaginn 26. sept. kl. 6 e.h. Til sr. Þoris Stephensen, fimmtudaginn 25. sept. kl. 6 e.h. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell fer vænt- anlega I dag frá Kotka til Reykjavikur. M/s Helgafell kemur til Reykjavikur i dag. M/s Mælifell kemur til Húsa- vikur I dag, fer þaðan til Akur- eyrar, Sauðárkróks og Faxa- flóahafna. M/s Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan til Baie Comeau. M/s Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan væntanlega 29. þ.m. til Reykjavikur. M/s Stapafell fer i kvöld frá Akureyri til Hvalfjarðar. M/s Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur ér ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtaii. S. 84412 kl. 9-10. lslenska dýrasafnið er opiö alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúö. Simi 26628. Kýennasögusafn Islands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. £ | |jim|iii|iii ii:t;i iiimii m Éiii n tc : ii !MII h II Margir álita, að mesti snill- ingur skáksögunnar hafi verið kúbanski heimsmeistarinn Capablanca. Ekki vitum við það, en vissulega var „Capa” snillingur. Hverjum myndi t.d. detta I hug, að peðið á a5 væri överjandi dautt og það væri riddarinn á a4,sem dræpi það? „Capa” hafði hvitt og átti leik gegn Yates i New York 1924. 1. Rc3! - Hc5 (þvingað, þvi Rxe3 gengur ekki vegna Hxd7 +) 2. Re4-Hb5 3. Rd6-Hc6 4. Rb7 — og vitanlega vann hvitur endataflið léttilega. A Evrópumóti unglinga i Kaupmannahöfn ’74, kom þetta spil fyrir i leik Islands og Noregs. Norður A S. D-10-9-7-5-3-2 V H. -- ♦ T. A-6-3 * L. A-D-9 Vestur Austur A S. 4 é S. A-K-G-8-6 ¥ H. D-9-6-5-4 J H. G-8-7 ♦ T. 10-5-2 ’T. K-D-G + L. K-G-4-3 * L. 5-2 ¥ ♦ * Suður S----- H. A-K-10-3-2 T. 9-8-7-4 L. 10-8-7-6 I opnasalnum sátu Is- lendingar A-V og þar gengu sagnir: A 1 sp. 2 t. dobl. S. P 2 hj. P V. N. 1 gr. p dobl. 2 sp. P P Spilið varð 2 niður, 300 til Is- lands. 1 lokaðsa salnum þar sem Island sat N-S gegnu sagnir: A 1 sp P S D V P N P Spilið varð 3 niður, 500 viðbót 13 impar takk. HITAVEITU teng ingar i Kópavogi, Garðahreppi, Reykjavik, Seltjarnarnesi. Hilmar J. H. Lúthersson Simi 7-13-88. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOIF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stjmvinnubankinn 2037 Lárétt 1) Viðburður. 6) Svardaga. 8) Skinn. 10) Verkfæri. 12) Mjöð- ur. 13) Númer. 14) Flink. 16) Op. 17) Kalla. 19) Hress. Lóðrétt 2) Aga. 3) Sex. 4) Fag. 5) Skip- verjar. 7) Hláka. 9) Fæði. 11) Kindina. 15) Kona. 16) Eitur- loft. 18) Griskur stafur. Ráðning á gátu No. 2036. Lárétt 1) Uggar. 6) Ara. 8) Mát. 10) Auk. 12) In. 13) Lá. 14) Nam. 16) Alt. 17) öln. 19) Flana. Lóðrétt 2) Gat. 3) Gr. 4) AAA. 5) Smink. 7) Skáti. 9) Ana. 11) Ull. 15) Möl. 16) Ann. 18) La. Lokað í dag miðvikudaginn 24. september eftir hádegi — vegna jarðarfarar. Rörsteypan h.f. — Kópavogi. r Arbæjarbúar Kennslugreinar i Árbæjarskóla i vetur: Barnafatasaumur, enska 1.-4. flokkur. Þýzka 1. og 2. fl. Spænska fyrir byrjendur, ef þátttaka reynist næg. Kennslutimi: Þriðjudaga kl.7.45 til 10.40 á kvöldin. INNRITUN FER FRAM FIMMTUDAG- INN 25. sept. kl. 20—22. öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug á áttræðisafmæli minu 20. september siðastliöinn, sendi ég alúðar þakkir. Ásta Jónsdóttir frá Reykjum. Eiginkona min og móðir okkar Guðrún I. Björnsdóttir Ilátúni, Eskifirði andaðist 22. september. Bóas Emilsson og börn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elskulegs sonar okkar, bróður og mágs Guðmundar Birgis Jónssonar Vallartröð 6, Kópavogi. Guðný Guðmundsdóttir, Jón Óskar Guðmundsson, Guðrún H. Bjarnadóttir, Edward Kiernan, Sigriður Jónsdóttir, Jón Óskar Jónsson. Móðir okkar Gróa Jónasdóttir frá Hlið sem iézt i Landspitalanum 17. þ.m. verður jarðsungin frá Villingaholtskirkju, laugardaginn 27. september kl. 14. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12.30. Börn hinnar iátnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.