Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 26. september 1975 llll Föstudagur 26. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ' Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld,- helgar- og nætur- varzla apótekanna i Reykja- vfk vikuna 19.-25. sept. annast Vesturbæjar-Apótek og Háa- leitis-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nii bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Ktfpavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarab allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Félagslíf Föstudagur 26.9 Kl. 20.00. Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður'). Laugardagur 27.9 Kl. 8.00. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. UTIVISTARFERÐIR CTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 26.9 kl. 20. Haustlitaferð I Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Gistinni. Sundlaug. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. Frá íþróttafélagi fatlaðra i Reykjavlk: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send Ut er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: boðar fyrsta fund vetrarins mánudaginn 6. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni vestur á Bolungarvík. Sýndar skugga- myndir, Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Ljósmæðraféiag tslands. Félagsfundur verður mánu- daginn 29. sept. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöðum. Fundarefni: Félagsmál, kynnt drög að nýrri kröfugerð. Erindi dr. Gunnlaugur Snædal. Mætið vel. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir: frá Skipadeild S.t.S. M/s Disarfell fór 24. p.m. frá Kotka áleiðis til Reykjavikur. M/s Helgafell er I Reykjavik. M/s Mælifell fer i kvöld frá Akureyri til Sauðár- króks og siðan til Faxaflóa- hafna. M/s Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan til Baie Comeau. M/s Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan væntan- lega 29. þ.m. til Reykjavikur. M/s Stapafell fer i kvöld frá Hvalfirði til Akureyrar. M/s Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Tilkynning Neskirkja: Þau börn sem fermast eiga I Neskirkju á þessu hausti eru vinsamlegast beðin um að mæta til viðtals I kirkjuna á morgun, föstudag- inn 26. sept. kl. 6 siodegis. Séra Frank M. Halldórsson. Munið frlmerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Afmæli Sigurdór Jóhannsson raf- virkjameistari Brekkubraut 27, Akranesi er fimmtugur i dag, föstudaginn 26. sept. Grein um hann birtist I tslend- ingaþáttum Timans á næst- urini. Söfn og sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga jUni, jUli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur ér ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, íicma mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Þessistaða kom upp I skák milli tveggja Englendinga, þeirra Newmans og Woods i London 1946. Sá fyrrnefndi hafði hvitt, átti leik, og með nokkrum ágætum riddara- leikjum knúði hann andstæð- ing sinn til uppgjafar. ¦¦¦¦áil* m wm. m m wæ 2.Rd7! - Df5. Fari drottningin á annan reit, þá kemur Rf8+, frá skák i næsta leik og drottn- ingin feilur. 2. Rf8+ - Kg8 3. Rg6+ - Kh7 4. Re7 og svartur gaf, þvi hvitur hótar bæði Dg8 mát og Rxf5. Suður er sagnhafi i 3 gr. Spaðadrottning er útspil. Hvernig spilar þú spilið. Norður A 4 V 7-5-4 ? A-G-10-9-6-4 + 8-7-5. Suður A A-K-3 V. A-8-2 ? K-3 * A-G-10-9-4 Beztu möguleikar sagnhafa eru að spila upp á laufhjónin skipt. Fyrsti slagur er tekinn heima á ás, og spilað litlum tigli á núna. Ef hUn heldur, er spilað litlu laufi á niuna ef ekki kemur mannspil frá austri. Seinna er farið inn I borðið á tigul til að svína laufinu. HITAVEITU feng mgar í Kópavogi, Garðahreppi, Reykjavík, Seltjarnarnesi. Hilmar. J. H. Lúthersson Sími 7-13-88. "VcuncleV Þéttir gamla og nýja steinsteypu. X SIGMA H/F Upplýsingar I simum 3-47-70 & 7-40-91 Kaupiö bílmerki Landverndar ?Verjum ,88gróöurJ verndurm LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreioslum og skrifstotu Landverndar Skólavöröustig 25 2039 Lárétt 1) Hlusta. 6) Ellegar. 8) Auð. 10) Bylur. 12) Bor. 13) Röð. 14) tlát. 16) Keyra. 17) Kveða við. 19) Dýr. Lóðrétt 2) Ber. 3) Stafur. 4) Dreif. 5) Vísa. 7) Tiðar. 9) Strák. 11) Vonarbæn. 15) Blóm. 16) Eins. 18) Röð. Ráðning á gátu No. 2038. Lárétt 1) Vetur. 6) Gón. 8) Ung. 10) 111.12) Mý. 13) Áa. 14) Ata. 16) Onn. 17) Rár. 19) Smána. Lóðrétt 2) Egg. 3) Tó. 4) Uni. 5) Sum- ar. 7) Bland. 9) Nýt. 11) Lán. 15) Arm. 16) Orn. 18) AA. Hi \i W I—| t * ----1|/5-=// ---- Utboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gatnagerð og lagnir i Hólabraut, Ásbúðar- tröð og hluta Hvaleyrarbrautar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj- arverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000,00 kr. skilatrygggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 2. okt. kl. 11. Bæ j ar v erkf r æðingur. Óskum að ráða aðstoðarmenn i járniðnaði Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi — Simi 5-28-50. t Jarðarför sonar okkar x Sveins Sigurðar Gunnarssonar fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 2 e.h. Fjóla Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Sveinsson og systkin. Innilegt þakklæti fyrir veitta samUð við andlát og Utf ör IMagnúsar Bjarnasonar. Elln Þorgerður Magnúsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Bjarni Guðmundsson. Hjartans þakklæti sendum við öllum þeim f jöldamörgu, er sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og Utför sonar okkar Hinriks Thorarensen Ljósheimum 20. Guðrún og Oddur Thorarensen. Minningarathöfn um Eirik Asgrimsson Laugarvatni fer fram i Fossvogskirkju laugardaginn 27. september kl 10,30. Jarðsett verður að Laugarvatni sama dag kl. 15,00 og verður ferð frá Fossvogskirkju til Laugarvatns og til baka, fyrir þá, sem þess óska. Þorbjörg Eirfksdóttir, Asgrlmur Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.