Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Föstudagur 26. september 1975 asofl Engin viðhöfn Höfuðstöðvar FBI, leyniþjón- ustu Bandarikjanna voru njílega fluttar i þennan myndar- lega steinkassa, sem sést á meðfylgjandi mynd. Flutning- arnir fóru fram án allrar við- hafnar, eins og oft er þó, þegar opinberar byggingar eru teknar I notkun. Astæðan er talin vera Ríkra manna börn Þau höfðu sorgmædd augu strax árið 1954,- þegar þessi mynd var tekin af systkinunum Christinuog Alexander, börnum Tlnu og Aristotle Onassis. Fjöl- skyldan varð ekki stærri, og nú er aðeins Christina eftirlifandi. Hún er nú 24 ára gömul, og gerði reyndar tilraun til að binda enda á lif sitt í fyrra. Alexander Onassis fórst I fíugslysi i Grikk- landi 1973. Móðir hans, Tina, dó 1974 i Parls, 45 ára gömul, af einhverjum orsökum, sem ekki hafa verið nánar skilgreindar. Og Aristotle Onassis dó einnig I Paris um miðjan marz 1975. Ekki virðist neinn skyldleiki milli mikilla auðæfa og ham- ingju. sú, að ráðamönnum hafi ofboðið svo kostnaðurinn við bygging- una, aðþeir hafi álitið réttast að vera ekkert að f jölyrða um hana við skattborgarana. Kostnaðaráætlun hljóðaði i fyrstu upp á sem svarar tæpum tlu milljörðum islenzkra króna. Meðan á byggingu stóð, hleypti blessuð verðbólgan kostnaðin- um upp um rúma sex: mill- jarða, og breytingar á siðustu stundu, sem taldar voru nauð- synlegar, kostuðu hvorki meira né minna en fjóra og hálfan milljarð. Ef við leggjum þetta saman verður Utkóman vist rúmlega tuttugu milljarðar is- lenzkra króna! Prinsessan stóðst ekki prófið Karollna prinsessa af Monaco er 18 ára gömul, hávaxin, grannvaxin, glæsileg og dug- leg stúlka. Samt tókst henni ekki að ná inntökuprófi inn i The Institute of Political Science i Paris. Karólína sem hefur eytt töluverðum tima með Philippe Laville (25 ára gam- all), mun nií verða að þrauka annað kennslutimabil og taka aftur próf, ef hún ætlar sér að stunda nám í þrju ár við stofn- unina og taka þar lokapróf. Vin- ir Karolínu segja, að hiín sé mjög aðlaðandi stúlka og að hún eigi svo marga vini, að erfitt sé fyrir hana að einbeita sér að náminu. En foreldrar hennar, Rainier prins og Grace prins- essa, eru ákveðin i að láta Karolínu ljúka skólanámi með stUdentsprófi. Grace prinsessa gerði það ekki. Sem ung stúlka var hiín i Ravenhill-klaustur- skólanum, og seinna í öðrum skóla. En svo lét hún innrita sig Ileiklistarskóla og var þar i tvö ár. 1949 kom Grace Kelly fram i fyrsta sinn á leiksviði á Broad- way, ileikritinu „Faðirinn" eft- ir Strindberg. Tveim árum sið- ar, eða 1951, gerði hún samning við kvikmyndafélag, og árið 1952 lék hUn aðalhlutverk á móti Gary Cooper. Eftir það undirrit- aði hiín sjö ára samning með MGM-kvikmyndafélagið og varð stjarna. En Grace Kelly hefur enn ekki stUdentspróf, og það er líklega þess vegna, sem hUn sækir svo fast að dóttirin nái sér I slikt. — Þu ert þó hlægilegur, og þetta gerir þú bara vegna þess að ein- hver gömul spákona heldur þvi fram, að þú lendir í því að skipið sökkvi undan þér. DENNI DÆAAALAUSI Náðu I það Snati. Ekki blaða- drenginn, heldur blaðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.