Tíminn - 02.10.1975, Side 13

Tíminn - 02.10.1975, Side 13
Fimmtudagur 2. október 1975 TÍMINN 13 BSRB heldur 53 fundi um verkfallsmdl d næstunni: „VONUAAST EFTIR FULLUM STUÐNINGI VERKALÝÐSHREYFENGARINNAR VIÐ KRÖFUR OKKAR UAA VERKFALLSRÉTT" segir formaður BSRB BH—Reykjavik — „Formanna- ráöstefna BSRB samþykkir aö krefjast verkfallsréttar þegar á þessu ári til handa BSRB og aö- ildarfélaga þess og þar meö af- náms geröardóma sem loka- stigs i kjaradeilum opinberra starfsmanna. Ráöstefnan telur lög frá 1915 um bann viö verkföllum opin- berra starfsmanna úrelt og ranglát. Formannaráöstefnan beinir þvi til stjórna bandalagsfélag- anna og stjórnar BSRB aö kynna félagsmönnum þessa kröfu á fundum, og aö kannaöar veröi leiöir til þess aö fylgja eft- ir kröfum samtakanna viö næstu samningsgerö.” Þannig hljóöar ályktun, sem samþykkt var á formannaráö- stefnu BSRB þann 4. júni i sum- ar meö 52 samhljóöa atkvæöum og var ályktunin afhent fjár- máiaráöherra fyrir rúmum mánuöi, aö þvi er fram kom á blaöamannafundi, sem Verk- fallsréttarnefnd og forsvars- menn BSRB héldu i gær. Þar kom fram, aö stjórn BSRB fól sérstakri viöræöunefnd aö koma jafnframt á framfæri þeirri hugmynd aö verkfall væri þá fyrst heimilt, ef sáttatillaga hefði veriö felld i allsherjarat- kvæðagreiðslu. Formannaráðstefna BSRB samþykkti að haga kynningu á kröfu samtakanna um verk- fallsrétt á þann hátt aö: Formannaráðstefna BSRB samþykkti að haga kynningu á kröfu samtakanna um verk- fallsrétt á þann hátt að: 1. Boðað yrði til almennra fé- lagsfunda, þar sem málið verði kynnt og könnuö af- staða til aðgerða. 2. Skipulögð yröi á sama hátt kynning og könnun á vinnu- stööum opinberra starfs- manna. 3. BSRB beiti sér fyrir almenn- um fundum viðs vegar um land f sama tilgangi og afli þessu máli fylgis annarra launþegasamtaka. 4. Formannaráöstefnan fól stjórn BSRB að kjósa sér- staka nefnd til þess að fylgja þessari ályktun eftir og sjá umalmenna kynningu. Nefndin var skipuð eftir til- nefningu allmargra bandalags- félaga. Bergmundur Guðlaugs- son, Tollvarðafélagi Isl. er for- maður nefndarinnar. Varafor- maður er Þórhallur Halldórs- son, Starfsmannafél. Reykja- víkurborgar. Ritari er Kristin Tryggvadóttir, Sambandi Isl. barnakennara. Aðrir I nefndinni eru Agúst Geirsson, Félagi isl. simamanna, Albert Kristinsson, Starfsmannafél. Hafnarfjarðar, Einar ólafsson, Starfsmanna- fél. rikisstofnana, Gisli Guð- Ólafur minnkað eða um rösk 9% fyrstu sjö mánuði ársins. Þrátt fyrir 2500 milljón kr. greiðsluhalla á þessu ári, verður jöfnuðurinn samt 5900 millj. kr. hagstæðari en 1974, þótt það sé ekki eins hagstætt og talið var fyrr á árinu. Áætlaður halli á við- skiptajöfnuði er 17.600 millj. kr., sem svarar til 10% eyðslu um- fram aflafé. Viðskiptakjörin hafa rýrnað um 17—18% frá 1974 og rýrnun kaup- mættisútflutningstekna nemur 26—27%. 1 sambandi við væntanlega kjarasamninga skiptir miklu, að hófs verði gætt og sanngirni i kaupkröfum. Þvi er spáð, sagði Ólafur, að framleiðslumagn i landbunaði minnki um 3% á árinu, fram- leiðsla i iðnaði um 3%, en magn- aukning i sjávarútvegi nemi 2%. Fyrirsjáanlegir eru miklir örðug- leikar I frystiiðnaði og fisk- vinnslu, þrátt fyrir miklar greiðslur úr verðjöfnunarsjóði, sem sýnt er að gangi nær til þurrðar á árinu. Afkoma iðnaðar telja menn að verði heldur skárri en I fyrra, en verzlun kemst betur af. Meðaltalshækkun kauptaxta frá fyrra ári er 27% I peningum, en verðhækkanir nema 48% og kaupmáttarrýrnun hefur þvi orð- ið 13—14%. Sinfóníuhljómsveit íslands Orðsending til áskrifenda Sala áskriftarskirteina er á Laugavegi 3, 3. hæð, simi 2-22-60. Endurnýjuð skirteini frá fyrra ári og ný skirteini, óskast sótt i siðasta lagi föstu- daginn 3. október. Fyrstu tónleikar verða i Háskólabiói fimmtudaginn 9. október kl. 20,30. mundsson, Lögreglufélagi Reykjavikur, Hilmar Ingólfs- son, Landssambandi fram- haldsskólakennara, Sigurveig Sigurðardóttir, Hjúkrunarfél. íslands og Vilhjálmur Grimsson Starfsmannafél. Keflavikur. Formaður BSRB, Kristján Thorlacius og varaformennirn- ir, Hersir Oddsson og Haraldur Steinþórsson, hafa starfað með nefndinni. Verkefni þetta er svo um- fangsmikiö, aö þeir Loftur Magnússon og Ólafur Jóhannes- son voru ráðnir sem starfsmenn til að undirbúa fundina. Verkfallsréttarnefnd banda- lagsins boðar til funda á 23 stöð- um utan höfuöborgarsvæðisins og I samvinnu við einstök félög er boðað til 30 funda i Reykja- vik, Kópavogi og Hafnarfirði. Þetta eru umfangsmestu fundahöld, sem samtök okkar hafa boðað til — og árangur I kjara- og hagsmunamálum opinberra starfsmanna fæst ekki nema með stóru, samstilltu átaki. Verkfallsréttarnefndin leggur megináherzlu á, að sem flestir taki þátt i þessum fundahöldum. Reynt verður að kynna máliö Verkfallsréttarnefnd banda- lagsins annast úrvinnslu skoð- anakönnunarinnar og mun sið- an tilkynna úrslit frá öllum fundunum. BSRB telur það mjög þýðing- armikið, aö sem allra flestir félagsmenn I aðildarfélögum bandalagsins mæti á þessum fundum, kynni sér málið og taki þátt i að móta afstööu samtak- anna i þessu máli. A blaðamannafundinum var Kristján Thorlacius, formaður BSRB, spuröur hvort samstarf yrði viö ASl um þessi hags- munamál, kjaramálin og verk- fallsmálin, og svaraði hann þessu til: — Við vonumst eftir fullum stuðningi verkalýðshreyfingar- innar viö kröfur okkar um verk- fallsrétt. Þá kom fram, aö við endur- skoðun kjarasamninga er BSRB til viðræðu um fyrirkomulag á ráðningu til starfa, en á þaö var bent, að starfsöryggi opinberra starfsmanna væri ekki eins mikið og menn vildu vera láta, og núna væri algengast að fólk væri ráðið upp á 3ja mánaöa uppsgnarfrest. Þá var rætt um verðtryggingu lifeyrissjóða, og kváðust forsvarsmenn BSRB ekki reiðubúnir til aö slá af I þeim efnum — heldur miklu fremur fúsir til að aöstoða aðra launþega i baráttu fyrir verð- tryggingu lifeyrissjóða sinna. Þá var það undirstrikað að krafa BSRB væri sú, aö verk- fallsrétturinn næði til allra, og greinilega kveðið á um, aö ekki skapaðist hættuástand hvað varðaði heilsu, lif og öryggi, — nauðsynleg þjónusta yrði jafnan tryggð á þessu sviði. 1 sambandi við frétt I Tlman- um I gær um samningamálin, skal það tekið fram, að rikið fór fram á þriggja mánaða frestun, áður en málin gengu til sátta- semjara, en hins skal einnig getið, að sáttasemjari skal aðeins hafa málið með höndum I mánaðartima, — þá gengur það sjálfkrafa til Kjaradóms. Hér skal að lokum birt tafla, sem blaðamönnum var kynnt á fundinum, og skýrir hún sig sjálf. Samanburður Launa og kröfur BSRB og BHM (nokkur sýnishorn): Kröfur um launastiga eru oft umdeildar, en innan samninga- nefndar BSRB rikti fullt samkomulag nú um kröfuna. Háskólamenn eru mun stórtækari efst i launastiganum, eins og eftirfarandi sýnis- horn leiðir i ljós. Samanburðurinn sýnir við nánari athugun nokkuð skýrt tvær mis- munandi launastefnur. Við verðum að sýna aðhald i fjármálunum, sagði Ólafur, en þó veröur ekki gripið til innflutn- ingshafta, enda slfkt óheilbrigð stefna. Ég vil undirstrika það, að gengislækkun kemur ekki til mála nema ófyrirsjáanlegar breytingar verði. Sú leið hefur ekki reynzt vænleg til árangurs og kemur þvi ekki til mála nú. Það er um landhelgismál að segja, að ekki eru likur á samn- ingum við Breta fyrir 13. nóv. og ekki verður samið við V-Þjóð- verja, meðan þeir halda upptekn- um hætti. Við munum reyna að friða landhelgina alveg innan 50 milna, ep til greina koma tima- bundnar undanþágur á milli 50 og 200 milna. Ég undrast, að menn skuli hafa talið eftir, að keypt hefur verið stór og góð flugvél handa Land- helgisgæzlunni, sagði Ólafur. Landhelgisgæzlumenn vinna erf- itt starf og hættulegt og eiga skilið hin beztu tæki og ég mun sjá um, að þeir fái þau. Um stjórnarsamstarfið er það að segja, sagði Ólafur að lokum, að skoðanir eru auðvitað skiptar i samsteypustjórn, en ég held ég geti fullyrt, að hvorugur stjórnar- flokkanna muni hlaupast undan þeirri byrði, sem við verðum að axla. Ræða viðskiptaráðherra verður siðar birt i heild i blaðinu. eins vel og kostur er. TiU. BSRB Núv. Núv. Núv. samn. Krafa Krafa Framsögumenn munu annast um launafl. laun með fullri BSRB BHM það og svara fyrirspurnum. launafl BSRB vísitölu Frjálsar umræður verða á öll- um fundum. 1 (10) 53.922 ( 78.245) 84.000 1 lok fundanna verður gerð 6 (15) 65.574 (100.911) 106.500 leynileg skoðanakönnun, þar sem fundarmenn svara þvi, 11 (20) 77.853 (124.797) 129.000 119.880 hvort þeir séu fylgjandi verk- 16 (25) 91.885 (152.093) 151.500 158.777 fallsrétti og hvort gripa eigi til aðgerða I vetur, ef samningar 21 (B-l) 105.776 (179.117) 174.000 198.800 takast ekki. 28 (B-8) 138.272 (242.333) 205.500 348.732 TIL HÚSBYGGJENDA Vinsamlegast athugið, aö lögn rafmagnsheimtauga er mun dýrari að vetri en aö sumri,- og að allmiklir annmarkar eru á að leggja þær, þegar jarðvegur er frosinn. Af þessu leiðir, aö húsbyggjandi getur orðið fyrir verulegum töfum við að fá heimtaug afgreidda aö vetri. Þvi er öllum húsbyggjendum, sem þurfa heimtaug í haust eöa vetur, vinsamlegast bent á að sækja um hana sem allra fyrst. Þá þarf að gæta þess, að byggingarefni á lóðinni eða annaö, hamli ekki lagningu heimtaugarinnar. Jarðvegur á því svæði, sem heimtaugin liggur, þarf einnig aö vera kominn í sem næst rétta hæð. Gætið þess einnig, að uppgröftur úr húsgrunni lendi ekki fyrir utan lóöamörk, þar sem hann hindrar með því lögn, m.a. að viðkomandi lóð. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Ráfmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími 18222. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.