Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Mi&vikudagur 8. október 1975. UU Miðvikudagur 8. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ’ Sjúkrabifreiö: Reykjavík og KópaVogur, simi 11100, Hafnarfiöröur. slmi 5imn i Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna I Reykjavík vik- una 3. október til 9. okt. er i Reykja vikur-apóteki og Borgar-apóteki. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og glmennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. .Bilanaslmi 41575,., simsvari. Sigiingar Skipadeild S.l.S. Dlsarfell fer væntanlega I kvöld frá Reykjavik til Vestfjarða- hafna. Helgafell fór 6. þ.m. frá Akureyri til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Reykjavik 4. þ.m. áleiðis til Archangelsk. Skaftafell fór 4. þ.m. frá Baie Comeau til Reykjavlkur. Hvassafell losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Stapafell fór I morgun frá Reykjavlk til Breiðafjarðarhafna. Litlafell fer I dag frá Hvalfiröi til Hornafjarðar. Evopearl kem- ur til Reyöarfjaröar i dag, fer þaðan til Harstad. Jonstang er væntanlegt til Kópaskers i dag. Félagsiíf Kvenféiagið Seltjörn heldur aðalfund miðvikudaginn 8. okt. i félagsheimilinu kl. 20.30. Heiðar Jónsson kynnir snyrti- vörur og segir frá vetrar- tlzkunni. Fluttur verður skemmtiþáttur. Stjórnin. UTIVISTARf ERÐIR Föstudag 10/10 kl. 20. Haust- litir i Borgarfiröi, farið á Baulu ofl. Gist I Munaðarnesi. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Ctivist, Lækjargötu 6, sími 14606. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. okt kl. 20.30. Snyrtidama kemur I heimsókn. Stjórnin. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Konur I styrktarfélagi van- gefinna. Fundur verður I Skálatúni fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Bflferð frá Kalkofnsvegi kl.20.. Kvenfélag Breiöholts. Fundur veröur 8. okt. kl. 8.30 I anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Kynnt staöa kvenna I þróunar- löndunum. Föndurvinna. Rætt um 24. okt. og vetrarstarfiö. Fjölmennum. Stjórnin. Hjálpræöisherinn. Fimmtu- dag kl. 20.30. Almenn sam- koma ofursti Kurt Hagen og major Leif Brodtkord frá Noregi tala. Foringjar og her- menn taka þátt 1 söng og hljóð- færaslætti. Verið velkomin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Föndur- fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 9. okt. kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fjöruferð verður farin laugar- daginn 11. okt. frá kirkjunni kl. 13,30. Gjörið svo vel að til- kynna þátttöku I sima 32060 og 370581 siðasta lagi föstudaginn 10. okt. Erla. Tilkynning Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagt slmi 10535. Séra Guðmundur óskar Olafsson. Kvenfélag Langholtssóknar. Fyrir aldraöa er fórsnyrting I safnaöarheimilinu, þriöju- daga kl. 9-12 fyrir hádegi. Timapantanir i sima 30994 mánudag kl. 11 fyrir hádegi — kl. 1, eftir hádegi. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavik þakkar öllum þeim, sem styrktu hana og studdu vegna hlutaveltunn- ar sunnudaginn 5. október siö- ast liöinn. Stjórnin. Frá tþróttafélagi fatlaöra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tlma. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa ' félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. d I ! 1,1 ilnl Á skákmóti I Basel 1933 kom þessi viðsjárverða staða upp i skák milli Facklers og Mecks. Meck hafði svart og átti leik. 1. -Dxg5! 2. Dxg5 - Bxe3+ og sama er hvert kóngurinn fer, drottninguna er alltaf hægt að skáka af. 3. Kdl - Hxfl+ 4. Hhxfl - Bxg5 og meö tvo biskupa gegn hrók vann svart- ur. Hér er litið dæmi um enda- spil. Austur er sagnhafi i 4 sp. XJtspiI er spaði. A V ♦ * Norður S. 10 H. G 10 6 2 T. 9 7 3 2 L. D 6 5 4 Vestur Suður 4kS. D8532Á S. 976 V, H. A 3 V H. 9 8 5 4 ♦ T. G 10 8 ♦ T. K D 6 *'L. G 8 3 * L. Á 10 2 é V ♦ * Austur S. A K G 4 H. K D 7 T. A 5 4 L. K 9 7 Útspilið er tekið á ás og sið- an er trompið hreinsað af vörninni og tekið þrisvar hjarta, hent niður tígli. Þá er tlgulás tekinn og tigli spilað. Bezta vörn er að spila meiri tigli sem er trompaður i borði og laufi spilað á niu. Suður tekur slaginn á tiu, en sagn- hafi fær tiunda slaginn hverju sem suður spilar. Athugið, að suður má hafa Á D 10 i laufi og spilið vinnst samt með þessari spilamennsku. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur ér ókeypis. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. Árbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. tslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Slmi 26628. MtR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmyndasafn og sýningar- salur að Laugavegi 178-Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30 — MIR. Sýning á myndum eftir sovésk börn. I MlR-salnum Laugavegi 178 opin fimmtud. 25. sept. kl. 18- 22 f östudag kl. 18-21 og laugar- dag og sunnudag kl. 14-18. Ollum heimill ókeypis aðgangur. — MÍR. 2049 Lárétt 1) Angan.- 6) Hár.- 8) Miðdegi.- 9) Fugls,- 10) Bókstafi,- 11) Ruggi,- 12) Óþrif,- 13) Enn.- 15) Undin,- Lóðrétt 2) Klókur,- 3) 1050,- 4) Hárinu.- 5) Spotti,- 7) Blása,- 14) Strax,- Ráöning á gátu No. 2048. Lárétt 1) Helga,- 6) Lár,- 8) Kól,- 9) Inn,- 10) 111,- 11) Lóm,- 12) Læk,- 13) Óku.- 15) óðara,- Lóðrétt 2) Ellimóö,- 3) Lá.- 4) Grillur,- 5) Akall.- 7) Snakk.- 14) Ka,- S1 *| v\Wt L__iL Lím UL~m~ 7rn| 72— — Landbúnaðarráðuneytið, 3. október 1975. Auglýsing um fram- leiðslu og verzlun með fóðurvörur Ráðuneytið vill, að gefnu tilefni, vekja athygli framleiðenda og verzlana, sem fara með fóðurvörur, á lögum nr. 32/1968 og reglugerð við sömu lög nr. 187/1974. 1 3. gr. laganna segir svo m.a. „Enginn má framleiöa til sölu eöa flytja inn fóöur- blöndur nema meö leyfi landbúnaöarráöuneytis- Deildarstjóri Við leitum eftir vönum manni i starf deild- arstjóra við búsáhalda og vefnaðarvöru- deild Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri Ámann Þórðarson og starfsmannastjóri Sam- bandsins. Kaupfélag ólafsfjarðar. Venzlafólki mínu og öðrum vinum, sem minntust min á 85 ára afmæli mlnu hinn 4. október sl. meö gjöfum, blómum, skeytum og annarri vinsemd, þakka ég af alhug og bið þeim blessunar. Þorsteinn Kristleifsson Sæunnargötu 3, Borgarnesi. t Faöir okkar og tengdafaðir Sigfús Árnason Garöbæ, Eyrarbakka, veröur jarðsettur frá Eyrarbakkakirkju föstudaginn 10. október kl. 2. Fyrir hönd systkina og tengdabarna Aðalheiður Sigfúsdóttir. Ollum þeim sem vottuðu mér og fjölskyldu minni samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Matthildar Gisladóttur Höfn, Hornafiröi, færi ég hugheilar þakkir. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Eyjólfur Runólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.