Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 8. október 1975. TÍMINN 17 Glæsilegt mork Guðgeirs kom í veg fyrir að þjálfarinn yrði rekinn I Ki rbv |í sviðs- I I • r • liosinu lí enskum Iblöðum Guðaeir Leifsson opnaði markareikning sinn í Belgíu, þegar hann skoraði mark beint úr hornspyrnu GUÐGEIR LEIFSSON vann hug og hjörtu áhang- enda Charleroi, þegar liðið gerði jafntefli (1:1) gegn toppliðinu í Belgíu — Waregem á laugardaginn. Guðgeir, sem var talinn bezti maðurinn á vellinum, skoraði jöfnunarmark Charleroi beint úr horn- spyrnu — aðeins þremur minútum eftir aðWarehem hafði náð forystu 1:0. Leikmenn Charleroi sóttu nær látlaust i síðari hálf- leik, en þeim tókst á óskiljanlegan hátt ekki að skora. Þó munaði ekki miklu að Guðgeir tækist að skora sigurmark fyrir Charleroi rétt fyrir leiks- lok, en þá átti hann þrumu- skot í þverslá af 35 metra færi. Þetta mark Guðgeirs kom i veg fyrir að þjálfari liðsins yrði rek- inn, en það var búið að gefa út þá GUÐGEIR LEIFSSON...opnaði markareikning sinn i Belgiu, þeg- ar hann skoraði beint úr horn- spyrnu. (Timamynd Róbert) yfirlýsingu, að ef liðið myndi tapa næsta leik, þá yrði þjálfarinn lát- inn fara frá félaginu. — Það var gifurlega góð tilfinning að sjá knöttinn hafna i netinu, sagði Guðgeir i viðtali við Timann i gærkvöldi. — Ég tók hornspyrn- una með snúning, þannig að knötturinn sveif inn i teiginn og hafnaði siðan upp i samskeytun- um fjær. Það var mikil gJ eði i herbúðum okkar eftir leikinn — en glaðastur var þjálfarinn, hann kyssti mig bak og fyrir. Þjálfar- inn okkar er mjög góður og vel liðinn hjá leikmönnum Charleroi — en eins og þú veizt, þá er skuld- inni alltaf skellt á þjálfarana, þegar illa gengur, sagði Guðgeir. — Hver er ástæðan fyrir þvi að félaginu hefur ekki gengið vel fram að þessu, Guðgeir? — Það er margt sem spilar þar inn i. Nokkrir af sterkustu leik- mönnum liðsins hafa átt við meiðsli að striða, og það hefur haft niðurdrepandi áhrif á liðið. Nú eru allir okkar beztu leikmenn komnir i gagnið og andinn er mjög góður hjá leikmönnum liðs- ins, sem horfa nú björtum augum á framtiðina. Sigurinn á laugar- daginn var ekki til að skemma fyrir. Þá lék belgiski landsliðs- maðurinn Henroaty, sem félagið keypti frá Standard Liege i sum- ar, með okkur i fyrsta skipti — hann hafði mjög góð áhrif á liðið. Þá sagði Guðgeir, að hann væri mjög ánægður með dvölina i Belgiu — en sagði að æfingarnar væru mjög erfiðar. GEORGE KIRBY, þjálfari ís- landsmeistaranna frá Akranesi, mun ekki þjálfa Akurnesinga næsta sumar. Þessi snjaili þjálfari hefur verið mikið i sviðsljósinu i enskum blöðum sl. 'viku. „Daily Mirror” hafði stórt viðtal við hann, áður en dregið var i Evrópukeppninni. Þar var honum hrósað fyrr hinn frábæra árangur, sem hann hefur náð með Akraness-liðið upp á íslandi og i Evrópukeppni meistaraliða. Kirby var mjög ánægður með leikmenn Skagaliðsins, sem hann gaf mjög gott orð. Þegar Kirby var spurður um, hvaða lið hann Óskaði sér i Evrópukeppninni, sagði hann Derby, og siðan sagði hann, að ef Akranes myndi dragast gegn Derby, þá myndi liðið að öllum likindum leika heimaleik sinn á heimavelli Nottingham Forest — City Ground. Þess má geta, að Kirby ætlar að uncjirbúa Skagamenn fyrir leikina gegn Dinamo Kiev, en samningur hans og Akurnesinga rann út um siðustu mánaðamót. Skagamenn eru nú á höttunum eftir þjálfara frá V-Þýzkalandi eða Póllandi, til að þjálfa hjá sér næsta sumar. LIVERPOOL- LEIKMENN FARA TIL „POMPEY Miklar likur eru á því að Liver- pool-leikmennirnir Chris Lawl- er og John McLaughlin gerist leikmenn með Portsmouth. Ian St. John, fyrrum leikmaður Liverpool og nú framkvæmda- stjóri hefur sótzt eftir þessum tveimur leikmönnum. McLaughlin fór til Ports- mouth i gær, þar sem Liverpool hefur lánað ,,Pompey”-liðinu hann i einn mánuð. St. John mun tala við Lawleri dag, og þá verður úr þvi skorið, hvort Lawler fer einnig til Ports- mouth. frá Sheffield United KEN FURPHY framkvæmda- stjóra Sheffield Unitcd hefur verið „sparkað” frá félaginu. Þessi ráðstöfun hefur ekki kom- ið á óvart, þar sem United-Iiðið hefur byrjað mjög illa — situr nú eitt og yfirgefið á botninum i ensku 1. deildarkeppninni. Tvö 1. deildarlið eru þvi nú fram- kvæmdastjóralaus — Sheffield United og Birmingham. „VIÐ LÁTUM ÞETTA EKKI HAFA ÁHRIF Á OKKUR" * — Nú snúum við okkur eingöngu .* i .* að vörninni á Englands- SG goi Dave Mackay, eftir að Derby hafði verið slegið meistaratitilinum og undirbún- , , ... . ... , ingnum fyrir leikina gegn Real út úr deildarbikarkeppninm i gærkvoldi Madnd 1 Evropukeppninni, sagði Dave Mackay, fram- deildarbikarkeppninni. tryggði liðinu jafntefli (1:1) á Hull — Sheffield Utd.2:0 kvæmdastjóri Derby, eftir að lið Sheffield United-liðið mátti 68. min. eftir að Colin Powell Liverpool — Burnley..1:1 hans var slegið út úr ensku þola tap (0:2) gegn Hull City i hafði náð forystu fyrir Charlton Middlesb. — Derby ...1:0 de ild a rbik a r k ep pn in ni i gærkvöldi á Boothferry Park i á 32. min. Q.P.R. — Charlton....1:1 Middlesbrough i gærkvöldi. — Hull. Það voru þeir Ray Green- Úrslit f leikjunum sem voru Torquay — Doncaster..1:1 Við höfum um það mikið að wood (8. min.) og John Hawley leiknir i deildarbikarkeppninni i ., dejld- hugsa á næstunni, að við látum (35) sem skoruðu mörkin. Þá gærkvöld, urðu þessi: Oldham — BristolC 2-4 það ekki hafa áhrif á okkur, þótt mátti Q.P.R. sætta sig við jafn- Birmingham — Volves..........0:2 við höfum tapað gegn „Boro” I tefli gegn Charlton. Stan Bowles Bristol R. —Newcastle........1:1 x A. . t / ‘ *• þremúr dögum áöur en JACK CHARLTON... framkvæmdastjóri „Boro” og strákarnir hans fögnuðu sigri yfir Englands- Bayern-liðið leikur gegn meisturum Derby i gærkvöldi. . Malmö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.