Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. október 1975. TÍMINN 15 Ferðamála ráðstefna haldin á Húsavík FERÐAMÁLARAÐ hefir ákveðið að efna til hinnar árlegu ferða- málaráðstefnu, sem að þessu sinni verður haldin á Húsavik. Feröamálaráöstefnan verður sett föstudaginn 14. nóvember n.k. og hefst kl. 10 f.h. Ráðstefn- unni verður svo fram haldið laugardaginn 15. nóvember og verður slitið þá um kvöldið. Háskóli íslands: Saga ísl. kirkju félagsins í Vestur heimi Séra Valdimar J. Eylands DD mun halda fimm fyrir- lestra f boði guðfræðideildar Háskóla íslands. Fjalla fyrirlestrarnir um sögu is- lenzka kirkjufélagsins i Vesturheimi. Fyrirlestrarnir verða haldnir i V. kennslustofu Há- skólans næstu þriöjudaga og föstudaga kl. 10:15 f.h. og hefst sá fyrsti þriöjudaginn 14. október. öllum er heimill aðgangur. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILLFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Ferðafólk! jff Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN ____ CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 Myntsala Skrifið og fáið sendan nýja listann frá ágúst 1975 ókeypis. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455Kobenhavn K. Danmark. Þorlákshöfn — Ölfusshreppur Aðalfundur Framsóknarfélags ölfusshrepps verour haiainn i Barnaskólanum i Þorlákshöfn sunnudaginn 19. október kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starf félagsins á komandi vetri. 3. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur flytur ræðu um landhelgis og efnahagsmál. 4. önnur mál. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason mæta á fundinum. Mætið stundvislega. UTANLANDSFERÐ Ódýr Lundúnaferð Nú fer hver að verða siðastur að tryggja sér miða i hina ódýru Lundúnaferð Framsóknarfélaganna. Þeir, sem eiga pantaða farseðlaeru beðnir um að sækja þá, annars er hætt við að þeir verði seldir öðrum. Skrifstofan Rauöarárstig 18 er opin til há- degis i dag, laugardag. — Simi 24480. Hafnarf jörður — Framsóknarvist Þriggja kvölda spilakeppni hefst n.k. fimmtudagskvöld, 16. október, I Iðnaðarmannasalnum, Linnetsstig 3, kl. 20:30. Kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Sólarferð með FERÐAMIÐSTÖÐINNI fyrir tvo, n.k. vor. Framhald spilakvöldanna verður 30. okt. og 13. nóv. Athugið, að hér er um að ræða frekar litinn sal. Mætið þvi stund- vislega. Framsóknarfélögin I Hafnarfirði. Fyrsta fram- sóknarvist FR í vetur Fyrsta framsóknarvist vetrarins verður að Hótel Sögu, I Súlna- salnum, miðvikudaginn 22. október kl. 20:30. Sverrir Bergmann læknir flytur ávarp. Stjórnandi verður Baldur Hólmgeirsson. Framsóknarfélag Reykjavikur. I Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélaganna veröur haldinn I félagsheim- ilinu að Hvoli Hvolsvelli, laugardaginn 18. okt. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmaþing. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra mætir á fundinum. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins I Reykjavik hefjast i dag, laugardag, 11. okt. Þá verður til viðtals Þórarinn Þórarinsson, alþingismaðúr frá kl. 10-12 að Rauðarárstig 18. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAWDS iarfvrirtæki — um 11.600 hluthafar VIKULEGAR HRAÐFERÐIR Akúreyri * Reykjavík • Fró ANTWERPEN - FELIXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDAM - GAUTABORG - HAMBORG mónudaga þriójudaga þriðjudaga þriójudaga mióvikudaga fimmtudaga EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR Fró NORFOLK WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GDYNIA VENTSPILS VALKOM Valkom QKffttjansand, QVénlspils FERÐIR FRÁ ÖÐRUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF po Heljtittgfcprg:; WRVpmWmak# A :: • • • *OGdyi Weslatr ffomf Q Hamborg ijPeÍíxsföweQ /vU Rotterdam ••^Antwerpen HAFNIR SEM SKIP EIMSKIPAFÉLAGSINS SIGLA TIL —O Feróir vikulega —O Feróir á tíu daga til hálfsmánaóar fresti o Feróir á hálfsmánaóar til þriggja vikna fresti • Feróir eftir flutningsþörf HF EIMSKIPAFELAG ISLAMÐS Sími 27100 - Telex nr. 2022 IS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.