Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 14. nóvember 1975 í&ÞJÓÐLEIKHÚSIO 3*11-200 Stóra sviðiö: CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. PJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAIl sunnudag kl. 15. HAKARLASÓL sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. JgB HH 1-66-20 T SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. 7. sýning. Græn kort gilda. FJÖLSKYLOAN laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALOHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SKJALOIIAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. SKJALOHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. X Bifvélavirkjar óskast Óskum að ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja aðGM Þjónustumiðstöð vorri. Upplýsingar gefnar af verkstjóra Guðmundi Helga Guðjónssyni (ekki i sima) SAMBANDIÐ VELADEILD ÞJONUSTUMIÐSTOÐ HÖFÐABAKKA 9. 3*3-20-75 Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery und IHI MIIAmi 001D R0BBIRY IN CHINA! In color K Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Barnsránið THE BLACK WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd i litum og cinema- scope með ÍSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Oon Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Monald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. SVEFNBEKKJA Höföatúni 2 - Sfmi 15581 Reykjavík ATHUGIÐ'. Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Bílavara- T hlutir ] Notaðir j varahlutir ’ j í flestar gerðir eldri bíla t; Yfir vetrarmánuðina er Bílapartasalan 1 opin frá kl. 1-6 eftir hádegi. 3 Upplýsingar í síma 11397 frá kl. 9-10 * tt fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BILAPARTASALAN Höfð.atúni 10, simi 11397. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—51augardaga. 3*16-444 Skotglaðar stúlkur Sisiisá Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um þrjár stutt- ar sem sannarlega kunna að bita frá sér. Georgina Hendry, Cheri Caffaro, John Ashley. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Laufið Opið frá kl. 9-1 Sími11475 Hefðarfrúin og umrenningurinn 3*2-21-40 in Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu-og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Monald Sutherland, Elliott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Ævintýri Meistara Jacobs THE MAD ADVENTURES OF “RABBI" JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum tcxta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhiutverk: Sylvia Kristéll, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. Hækkað verð. "lonabíö 3*3-11-82 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu sicáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jack- son, Jennie Linden. Glenda Jackson hlaut Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-13-84 Magnum Force Hörkuspennandi og við- burðarrik, bandarisk lög- reglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Hal Holbrook ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.