Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 15. nóvember 1975. HU HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 14. nóv. til 20. nóv. er I Borgarapóteki og Reykja- vikur apóteki Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. ki. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá ki. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafinagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðervið tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar-. innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell er væntanlegt til Vestmannaeyja á morgun. Helgafell er i Svendborg, fer þaðan til Rott- erdam og Hull. Mælifell fór I gær frá Avonmouth til Pól- lands. Skaftafell fer væntan- lega i kvöld frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Hvassafell fer i nótt frá Reykjavik til Borgarness. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell kemur til Hamborgar i dag. Saga losar i Stykkis- hólmi. Kirkjan Garðakirkja. Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11. Helgiat- höfn kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason talar. Kór Bústaða- kirkju og barnakór öldutúns- skólans syngja. Bragi Friö- riksson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 2. Bindindisdagurinn. Séra Helgi Tryggvason predikar. Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur. Sóknarnefndin. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Með klærnar I eigin brjósti. (ath. breyttan messu- tima.) Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund kl. 4. Sigurður Haukur. llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2, minnzt 90 ára afmælis stúkunnar Ein- ingarinnar no. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Miðvikudag- inn 19. nóv. Lesmessa kl. 10 árdegis. (Beðiö fyrir sjúkum.) Ytri-Njarðvikursókn. Sunnu- dagsskóli I Stapa kl. 11 árdeg- is. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Keflavikurkirkja. Guðsþjón- usta kl. 2 siðd. Sr. Ólafur Odd- ur Jónsson. Innri-Njarðvikurkirkja. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 5 siðd. (sunnudags pósturinn.) Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Iiáteigskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grimur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Digranesprestakall. Barna- samkoma I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Bindindisdagur, sr. Helgi Tryggvason prédik- ar. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Arbæjarprestakall. Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Karsnesprestakall. Barnag'uðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Barna- samkoma kl. 10,30 i Vestur- bæjarskóla viö Oldugötu. Hrefna Tynes. Eyrarbakkakirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Al- menn guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jón Bjarman prédikar. Sóknarprestur. Filadelfia. Safnaöarguðsþjón- usta kl. 14. Minnzt verður As- mundar Eirikssonar. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Gunnar Bjarnason ráðunautur og Einar Gislason. Einsöngvari Svavar Guð- mundsson. Frikirkjan Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Safnaðarprestur. Breiðholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Skáta- guðsþjónusta kl. 2 i Breið- holtsskóla. Séra Lárus Hall- dórsson. BOSCH COMBI handverkfæri eru til sparnaðar ánægju og nytja á heimilinu Fyrst kemur borvélin 2ja hraöa meö höggbor fyrir steinsteypu. Síðan ýmsir aukahlutir hjólsög, stingsög, hefill, slípikubbur, smergilskífa hekkklippur, rennibekkur, ofl. ofl. ^finnai S4/)£ei‘uMön h.f. Reykjavík Akureyri Umboðsmenn víöa. Félagslíf ■N UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16/11 kl. 13. Utan Straumsvikur. Fararstj. GIsli Sigurðsson. Fritt fyrirbörn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður B.S.l. (vestan- verðu). — Útivist. Sunnudagur 16. nóvember kl. 13.00 Gönguferð um Alfsnes og nágrenni. Fararstjóri: Sig- urður B. Jóhannesson. Far- miðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanveröu.) — Ferðafé- lag Islands. Borgfirðingafélagið I Reykja- vik býður eldri Borgfirðingum á samkomu i Lindarbæ á morgun 16. nóv. kl. 2.00. Hjálpræðisherinn. Æskulýðs- vika Hjálpræðishersins hefst sunnudaginn 16. nóv. kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Séra Jónas Gislason lektor talar. Allir velkomnir. Leiktækja- og ferðasjóður Kópavogshælis heldur köku- basar og bögglasölu I Félags- heimili Kópavogs sunnudag- inn 16. nóv. kl. 14. Kvenfélagið Seltjörn. Bazarinn verður i félags- heimilinu sunnudaginn 16. nóv. kl. 2. Bazarnefndin. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20.30. að Siðumúla 11. Tizku- sýning. Hafið með ykkur gesti. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 16/11 kl. 14.00. Bazar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur Bazar i Safnaöarheimilinu laugardag 15. nóv. kl. 2 e.h. Frá iþróttafélagi fatiaðra i Reykjavik Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14-17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudög- um kl. 20-22 i Árbæjarsund- laug, þjálfari á báðum stöðun- um. Stjórnin. 1) Samskot.- 2) íma,- 3) Þý.- Lárétt 1) Tau,- 6) Roti.- 7) 100 ár,- 9) Fugli.- 11) Komast.- 12) Röð.- 13) Þyt,- 15) Lækning,- 16) Fótavist.- 18) Úrræðagóður,- Lóðrétt 1) Mjór,- 2) Tind.- 3) Nes.- 4) Handa.- 5) Röddin,- 8) Happ,- 10) Ólga,- 14) Vökvuð.- 15) Andvara,- 17) Keyrði,- Ráðning á gátu nr 2080 Liárétt 1) Sviþjóð.- 6) Mýi,- 7) Móa.- 9) Háð.- 11) SA,- 12) Að.- 13) Kró.- 15) Sáð,- 16) Góa,- 18) Tunglið,- 4) JIH,- 5) ÐÐÐÐÐÐÐ- 8) Ó- ar,- 10) AAA,- 14) Ógn.- 15) Sal.- !T 17) Óg.- i s P l‘ ? / ii ih X' j j/ó /? ti \fi Til sölu Land/Rover diesel, lengri gerð, árg. 1973. Ekinn 60 þús. km. Upplýsingar gefur Jón Sigurðsson, Teiga- seli Jökuldal. Vestmannaeyjakaupstaður óskar eftir að ráða vanan bókara sem fyrst. Unnt er að útvega húsnæði. Umsóknir sendist bæjarstjóra eða aðalbókara fyrir 1. des. nk. Bæjarstjóri. ^ Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er heiðruðu mig I til- efni af sextugsafmæli minu þann 14. október s.l., með heimsóknum, skeytum og hlýjum handtökum. Lfið heil. Teitur Björnsson, Brún. Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðarför Sigurbjargar Hjörleifsdóttur Karlsá, Dalvik. Sérstaklega viljum við þakka þeim sem þátt tóku I leitinni. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Önnu Þorsteinsdóttur Bergstaðastræti 9 B. Guöjón Magnússon, Emilia J. Baldvinsdóttir, Þorsteinn Pálsson. Jón Baldvin Pálsson Guðjón Heiðar Pálsson, Hlynur Guðjónsson. Alúðar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður. Jóninu Þorsteinsdóttur frá Brekku, Leifsgötu 21 Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Hjúkrunar- og endurhæfingardeild Heilsuverndarstöðvar- innar. Guðlaugur Guðmundsson, Guðlaug Guðlaugsdóttir, Niels Gislason barnabörn og barnabarnabörn. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.