Tíminn - 19.11.1975, Qupperneq 3

Tíminn - 19.11.1975, Qupperneq 3
Miðvikudagur 19. nóvember 1975. TÍMINN 3 FINNAR VILJA FÁ NORRÆNAN FJAR- FESTINGARBANKA Sveitarfélögin lögðu á ellefu milljarða í ár Gsal-Reykjavik — Níi liggja fyrir haldin i Reykjavik sagði I samtali eða 7,8 milljarðar kr, eða um tölur um heildaralagningu við Timann i gær, að heildar- 71%. Aðstöðugjöld námu 1,6 sveitarfélaga i ár. Unnar Stefáns- álagning sveitarfélaga á þessu milljörðum kr, eða um 14% son ritstjöri Sveitarstjómarmála ári hefði numið rtimum ellefu heildarálagningar og fasteigna- og ráðstefnustjóri á ráöstefnu milljörðum króna. skattar námu 1,7 milljörðum kr, Sambands isl. sveitarfélaga um Af þessum rtimum ellefu mill- eða um 15% af heildarálagningu. fjármál sveitarfélaga, sem nh er jörðum er hlutur Utsvara stærstur FISKIÞING: r Oánægja með fiskmatið gébé-Rvikl — Miklar umræður urðu á fiskiþingi I gærmorgun, þegar Angantýr Jóhannsson, kaupfélagsstjóri á llauganesi, Eyjafirði, flutti framsöguræðu um fiskmat. Voru þingfulltrhar allir sammála um að ferskfisk- mat og mat á saltfiski væri mjög ófullnægjandi sem bezt sést á þvi, að miklar skaðabótakröfur frá keupendum eru gerðar á hendur seljendum. — Það gætir mikils misræmis i mati á ferskfiski, sér- staklega saltfiski, sagði Angan- týr, og getur þetta munað milljónum króna i stórum sendingum. Sagði Angantýr, að matsmenn væru mjög misjafnir þ.e.a.s. hve hart þeir gengju fram i matinu en iöllum frystihhsum er sérstakur matsmaður. A þinginu var mál þetta mikið rætt og varð hiti i mönnum. Kom þar m.a. i ljós, að ein af orsökum fyrir slælegu mati er sh, að of litill verðmunur er á góðum og slæmum fisk-, fyrir utan það, að yfirleitt er góður fiskur orðinn sjaldgæfur i aflanum. Frystihhsin taka svo að segja við öllu þvi hráefni, sem þeim býðst til að geta haldið vinnslu gang- andi. Þingfulltrhar urðu sam- mála i þvi að fiskmat, eins og það . væri i dag, væri óvirkt, en málinu var visað til nefndar, sem mun skila áliti i lok Fiskiþings. Þá er annað mál til umræðu f~ gær, sem ekki var bhizt við að lyki i gærkvöldi, en það var land- helgismálið og nýting land- helginnar. Komu fram margar tillögur og uppástungur þing- Gsal—Reykjavik. — i gær voru kveðnir upp dómar i Sakadómi Reykjavikur i máli tveggja skip- stjóra, en bátar þeirra, Stigandi RE-307 og Sæfari AR-22 voru báð- ir teknir að meintum ólöglegum togveiðum á linu og netasvæði vestur af Garðskaga á sunnudagsmorgun. fulltrha, m.a. horfur á að þurfi að stöðva isl. fiskiflotann eitthvert timabil til að minnka sókn, selja skuttogara, fækka netum, eða jafnv. gera ht nokkra skuttogara og manna þá i þorskastriðið gegn Bretum! Þingfulltrhar voru allir sammála um að banna veiðar i nótog flotvörpu. Bhizt var við, að umræður um þetta mál héldu áfram i dag. Að sögn Jóns Abrahams Ólafs- sonar sakadómara, sem var dómari i málunum, var skip- stjóra Sæfara AR gert að greiða i sekt kr. 200 þhs., auk þess sem afli og veiðarfæri voru gerð upp- tæk. Skipstjóra Stiganda RE var gert að greiða kr. 400 þhs. i sket, og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Munur á sektarupphæð þessara tveggja landhelgisbrjóta liggur I mismunandi stærð bátanna. Skipstjórarnir áfrýjuðu dómn- um til Hæstaréttar. BH-Reykjavik. — A aukaþingi Norðurlandaráðs, sem haldið var i Stokkhólmi á föstudag og laugardag i siðustu viku, voru þrjh mál efst á baugi, en það voru Norræni f járfestingabankinn, norrænn vinnumarkaður og nor- rænt kjörgengi og kosningaréttur til sveitastjórnarkosninga. Þetta er fyrsta aukaþingið, sem haldið er, og þvi er ekki að neita, að til- laga ráðherranefndarinnar um stofnun norræns fjárfestinga- banka bar hæst á þinginu. Þannig komst Jón Skaftason, alþingismaður að orði, er Timinn ræddi við hann i gær, en Jón er nýkominn heim frá Stokkhólmi, þar sem hann sat aukaþing Norð- urlandaráðsins. Við inntum hann nánar eftir stofnun fjárfestinga- bankans. — Tillaga ráðherranefndarinnar er um stofnun norræns fjár- festingabanka. Er ráðgert að stofnfé bankans verði 75 milljarðar islenzkra króna og framkvæmdafé um 200 milljarðar islenzkra króna. Stofnframlag Islendinga er áætlað um 200 milljónir. Ráðgert er, að bankinn geti tekið til starfa þann 1. jhli 1976,og verðurstjórn hansskipuð 10 mönnum, tveim frá hverju landi, og ræður hhn bankastjóra, þegar þar að kemur, en stjórn bankans er öll hin þingræðisleg- asta, eins og sómir Norðurlanda- ráði. Stofnun bankans var samþykkt með 59 atkvæðum gegn 10, en 5 sátu hjá. Við báðum Jón Skaftason að skýra nánar fra væntanlegri starfsemi þessa fjárfestinga- banka. — Verkefni hans á að vera það að lána til samnorrænna verkefna, sem minnst tvö Norðurlandanna hafa gagn af og hafa komið sér saman um. t umræðum um málið benti ég á, hverja sérstöðu Island hefði i þessu máli, við værum langt frá öðrum þjóðum, og þótt við byggjum yfir miklum orku- gjöfum á sviði vatnsafls og jarðvarma, væri flutningur á þeirri orku 'ohagkvæmur til annarra landa. Um hitt væri að ræða, að kaupa orku á staðnum, og veita okkur lán eða ábyrgðir til sérstakra verkefna, eins og til dæmis ef verksmiðja væri sett hér á stofn, sem seldi sina fram- leiðslu t.d. til Svia á tiu ára samningi, þá er það verkefni, sem bæði löndin hafa hag af. Þannig yrði að thlka fram- kvæmdaatriði bankans frjálslega gagnvart íslendingum. Viðspurðum Jón, hvar bankinn yrði staðsettur. — Það hefur ekki verið ákveöið ennþá, en Finnar hafa gert um það ákveðnar kröfur, að hann verði settur á stofn i Helsinki. Þeir þykjast vera afskiptir um norrænar stofnanir og leggja þvi rika áherzlu á, að bankanum verði valinn staður i Finnlandi. Við inntum Jón eftir fleiri málum, sem rædd voru i Norður- landaráði. — Þá varrættum sameiginlegan vinnumarkað á Norðurlöndum, og nær einróma samþykkt tillaga r'aðherranefndarinnar um viðtækari samvinnu á þvi sviði. Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður, á sæti i félagsmála- nefndinni, og hhn tók þátt i umræðum um málið. Samþykktin um vinnumarkaðinn er rhmlega tuttugu ára gömul, og þótt við ís- lendingar séum ekki að formi til aðilar að henni, hefur hhn gilt hér i raun og veru. 1 ræðusinni komst Ragnhildur Helgadóttir þannig að orði, að ástæða væri fyrir okkur að endurskoða afstöðu okkar til norræna vinnu- markaðarins með hugsanlega aðild fyrir augum. Að lokum vildi ég geta þess, að á þessu aukaþingi var lögð fram skýrsla forsætisnefndarinnar um nor- rænan kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórnarkosninga, en það mál er fyrst og fremst til- komið vegna bhsetu fjölmargra Finna i Sviþjóð. Rástefna um fjár- mál sveitarfélaga Hlutu 200 og 400 þús. kr. sektir — hækkun framfærsluvísitölu nam 2.88 stigum 1. nóvember s.l. Frá ráðstefnunni á Hótel Sögu f gær, Páll Lindal, formaður sambands Isl. sveitarfélaga i ræðustól. Timamynd: Gunnar. BH—Reykjavik. — Kauplags- nefnd hefur reiknað út visitölu með tilliti til hækkunar á laun samkvæmt kjarasamningum, og er niðurstaða þessa útreiknings sú, að laun skuli hækka um 0.60% frá og með 1. desember næstkom- andi. í kjarasamningum, er gerðir voru á siðastliðnu sumri, voru ákvæði um, að ef framfærsluvisi- talan 1. nóvember 1975 yrði hærri en 477 stig, skyldi frá 1. desember 1975 verða launahækkun i hlutfalli við hækkun nóvembervisitölu 1975 umfram þetta mark. Við út- reikning umframhækkunar skyldi miða við framfærsluvisi- tölu 1. nóvember reiknaða með 2 aukastöfum, að frá dreginni þeirri hækkun hennar, er leitt hefur af hækkun á vinnulið verð- lagsgrundvallar búvöru eftir 1. Framhald á bls. 12 Gsal-Reykjavik. — t gærmorgun hófst að Hótel Sögu i Reykjav. ráðstefna um fjármál sveitar- félaga, sem haldin er á vegum Sambands islenzkra sveitar- félaga. Fundurinn hófst á ávarpi Páls Lindals, formanns Sam- bands ísl. sveitarfélaga, en þvi næst flutti Jón Sigurðsson for- stöðumaður Þjóðhagsstofnunar erindi um buskap sveitar- félaganna 1950-1975, og er greint frá erindi Jóns á öðrum stað i blaðinu. Eftir hádegisverð flutti Sigur- björn Þorbjörnsson, rikisskatt- stjóri erindi um staðgreiðslukerfi skatta, og Ólafur Nilsson, fv. skattrannsóknarstjóri flutti erindi um virðisaukaskatt. Þá var gerð grein fyrir nýju formi fjárhagsáætlunar og árs- reikninga sveitarfélaga, og eftir kaffihlé flutti Sigurður Þorkels- son, viðskiptafræðingur í menntamálaráðuneytinu erindi um uppgjör á rekstrarkostnaði grunnskóla. Að lokum var oddvit- um og öðrum þátttakendum gefinn kostur á tilsögn i gerð fjár- hagsáætlunar, uppgjöri árs- reikninga sveitarfél. eða skóla. Timinn hafði i gærdag tal af Unnari Stefánssyni ritstjóra Sveitarstjórnarmála og spurði hann um fjárhag sveitar- félaganna. — Sveitarfél. telja sig bha við mjög þröngan fjárhag um þessar mundir, sagði Unnar. — Vissir ht- gjaldaliðir — sem sveitarfélögin ráða engu um — allt að tvöfaldast á nokkrum misserum. Ég nefni sem dæmi htgjöld til sjhkra- félögunum er gert að greiða 10% af heildarhtgjöldum þeirra. Hækkun, sem nýlega var ákveðin á daggjöldum sjhkrahhsa, mun t.d. auka htgjöld sveitarélaga um 550 milljónir kr. á þremur siðustu mánuðum þessa árs. Unnur sagði að þessi hækkun ein ylli þvi, að áætluð htgjöld tii sjhkratrygginga myndu hækkka á næsta ári um 2,2 milljarða miðað við þetta ár, eða hr 10,3 milljörðum kr. i 12,5 milljarði kr. Unnar undirstrikaði að áður- nefnd aukning htgjalda til sjhkra- trygginga væri einvörðungu vegna hækkunar á daggjöldum sjhkrahhsa. — Sveitarstjórnir sjá einnig fram á verulegar hækkanir á þessum htgjaldalið (þ.e. til sjhkratrygginga) af öðrum ástæðum, sagði Unnar, sérstak- lega vegna kostnaðs, sem sveitarfélögum er gert að greiða vegna tannlækninga, en þar greiða sveitarfélög helming á móti riki. Þessi htgjaldaliður er einnig nýtilkominn, sagði Unnar. Ráðstefnunni um fj'arhag sveitarfélaga verður framhaldið i dag. AAikil umferðarkennsla í skyldunámsskólum — segir menntamdlaráuneytið Það er ekki rétt, sem fram kom i viðtali við einn forráðamann landssambands klubbanna Öruggur akstur i Timanum 17. nóvember, að engin umferðar- kennsla sé i skólum á islandi. Hhn er þvert á móti veruleg i skyldu- námsskólum, og i haust hefur hhn verið endurskoðuð og ráðinn sér- stakur umsjónarkennari til þcss að efla hana. 1 fréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu er gerð grein fyrir þvi, sem gert hefur verið i þessu efni, og eins þvi, sem nh er verið að gera. Þar segir: ,,Mörg undanfarin ár hefir verið unnið skipulega að um- ferðafræðslu i skólum á skyldu- námsstigi. Rikishtg. námsbóka og fleiri hafa gefið ht kennslu- og leiðbeiningabækur, t.d.: Á förn- um vegi (7-9 ára), Vegfarandinn (10-12 ára), 1 umferðinni (unglingastigið) og Kennslu- leiðbeiningar, handbók fyrir kennara, fóstrur og lög- regluþjóna. Sérstök vinnublöð og fleiri kennslutæki hafa verið fyrir hendi. Foreldrabréf hafa verið send ht á haustin til foreldra þeirra barna, sem hefja skóla- göngu. Árleg spurningakeppni hefir farið fram i skólunum. I haust var reglugerð um um- ferðafræðslu i skólum endur- skoðuð. Reglugerðin ásamt fleiri upplýsinga- og kennslugögnum var siðan send til allra skyldu- námsskólanna. Menntamálaráðuneytið réði frá 1. september sérstakan um- sjónarkennara með umferðar- fræðslu i skólum. Hann hefir að- setur i hhsakynnum umferða- ráðs. Er lögð sérstök áhersla á samstarf kennara og lögreglu sem reynst hefir þýðingarmikið. Kynningar- og fræðslufundir standa yfir. Ný verkefni eru i vinnslu. Arleg spurningakeppni og jólagetraun eru i undirbhningi, teiknimyndasamk. fyrir 9 ára börn fyrirhuguð i febrhar. Undanfarin ár hafa nemendur i Kennaraháskóla tslands átt þess kost að sækja námskeið i um- ferðafræðslu og sótt hefir verið um fjárveitingu til námskeiðs við K.H.l. næsta haust fyrir starfandi barnakennara.” Því má bæta við, að kennslu- bókum þeim, sem um getur i fréttatilkynningunni hefur verið hthlutað ókeypis til skyndunáms- skóla siðustu ár. Laun hækka um 0,60%

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.