Tíminn - 19.11.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.11.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 19. nóvember 1975. Þegar kýrnar koma heim I dölum Bæheims er enn þá dýrðlegt haustveður, en heldur farið að kólna til fjalla. Þá eru kýrnar sóttar úr sumarbeitiinni uppi i ölpunum, og færðar i heimahaga.Á meðfylgjandi mynd sjáum við heimkomu Nýtt húsdýr — blendingur af kú og vísundi Kvikfjárræktarsérfræðingar i Vologda i norðan verðu RUss- neska sambandslýðveldinu, sem er miðstöð stórs héraðs, sem þekkt er fyrir mjólkurkúa- kyn sitt, vinna nú að athyglis- verðum tilraunum. Reyna þeir að rækta kynblendinga undan venjulegri kú og visundi, sem eiga að erfa beztu eiginleika þeirra beggja: Mjólkurhæfni kúakynsins og hóphyggju, og hörku, þolni,>kjótan og mikinn vöxthins villta visundar. Þegar hefur fengizt nokkur reynsla af þessum fyrstu tilraunum. Kyn- blendingurinn Fevronia er t.d. i senn bæði lik og ólik venjulegri kú. Hún er stærri, með blásvart nokkurra þeirra, þar sem þær ganga hátignarlega i skrúögöngu gegnum þorpið, og fólk horfir á þær eins og þjóöhöfðingjar séuá ferð. Þess- ir sumarhagar i ölpunum þykja vera sérstaklega góðir, og af- tog og dUnmjúkt þel. Herða- kryppanséstvarla, fæturnir eru hvitir, og hún hefur bein, hvöss hom. En tilrauninni er ekki lok- ið. Fevronia, sem er fyrsti kyn- blendingurinn, og fleiri sem á eftir komu, eiga að bera i haust, og menn vona að það takist að rækta heilan hóp. Arangurinn til þessa gefur góðar vonir. Sem dæmi má nefna, að kyn- blendingar, sem ekki eru teknir frá móður sinni tiu fyrstu dagana, þroskast betur en aðrir kálfar, og siðar dafna þeir betur á venjulegu gróffóðri heldur en dýr, sem hafa mun betra fóður. Kynblendiskálfarnir virðast ekki næmir fyrir kulda. Nálega strax eftir fæðingu geta þeir drukkið isvatn, en það myndi drepa venjulega kálfa. Enner of snemmt að segja nokkuð um mjdlkurhæfni kynblendinganna urðir kúnna ótrúlega miklar að magni og gæðum. Að gömlum sið eru kýrnar við heimkomuna skrýddar blómum og klingjandi kúabjöllum, og kemur fólk langt að til þess að horfa á þessa göngu. Það hefur nefnilega enginn þeirra enn mjólkað, en af nokkrum mjólkurdropum, sem fengizt hafa, má ráða, að fitu- innihald mjólkurinnar sé um 6 prósent. En að loknum burðin- um i haust verður hægt að segja til um það, hve gott mjólkurkyn þetta verður. Gullgreni 1 Barnaul i Vestur-Siberiu hefur mönnum tekizt með jurta- kynbótum að rækta grenitré með gulllitum barrnálum. Við erum þvi vön að sjá ekki aðeins græn, heldur og blá og silfurlit- uð grenitré i görðum. Kannski fáum við einnig innan tiðar gull- greni frá Barnaul. Brezka konungsf jölskyldan hefur nú sýnt það opinberlega að hún hefur fyrirgefið hertoga- frúnni af Windsor, en það kemur hvað bezt fram i þvi, að Elisabet drottning hefur boðið hinni 79 ár gömlu konu tii 2 vikna dval- ar I Balmoral-höllinni. 1 tvær vikur fær hertogafrúin að um- gangast fjölskylduna, sem hún hefur árangurslaust reynt að komast í kynni við siðustu 36 ár- in, eða allt frá þvi maður hennar sagði af sér konungdómnum. Allir, eða svo að segja allir i fjölskyldunni, verða þarna viðstaddir. Sú eina, sem ekki ætlar að láta sjá sig, er Elisabet ekkjudrottning, en hún hefur alla tið kennt hertogafrúnni um hinn ótimabæra dauða Georgs VI manns sins. Heilsu hans hrakaði mjög, þegar hann varð að taka við konungdómi af bróð- ur sinum, og hann þoldi ekki allt umtalið og óróleikann, sem fylgdi i kjölfar þess að hann sagði af sér konungdómnum. En það er lika önnur ástæða fyrir andúð ekkjudrottningarinnar á hertogafrúnni. Astæðan er nefni lega sú, að Elisabet var sjálf mjög hrifin af Játvarði prinsi, þegar hún var ung stúlka, en hann vildi ekki lita við henni og ALLIR HAFA FYRIRGEFIÐ MÉR... NEMA EIN sagði bara? — Þú skalt bara giftast bróður minum. Hann hæfir þér betur, Elisabet. Og það gerði hún. En hún fyrirgaf aldrei Játvarði, og heldur ekki konunni, sem hann varð siðar svo ástfanginn af, að hann gat hugsað sér að afsala sér konungdómnum hennar vegna. Hertogafrúin heldur, að það sé Karl prins, sem stendur á bak við boð móður hans til hennar. — Karl er yndislegur drengur, og hann er sá eini, sem lætur sér ekki á sama standa um mig. Hann hefur svo að segja á hverju ári munað eftir afmælis- deginum minum, og hann skal svo sannarlega fá að njóta þess, hvað hann hefur verið mér góð- ur. Ég ætla að arfleiða hann að eigum minum, segir hertoga- frúin. DENNI DÆMALAUSI Þú átt golfkylfur, veiðigræjur, skiði og skauta, og allt sem ég er að biðja þig um er einn hestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.