Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 2. desember 1975. TÍMINN Framför Stefáns Jónssonar Ef greiöa ættiatkvæði um [»að hvaða þingmaöur væri orfi- Ijótastur myndi Stefán Jðns- son, þingmaður Alþýöubanda- lagsins, hljóta þann titil. Oro- bragö þessa þingmanns og ýmsar get- gátur um samþings- menn cru oft á liðum fyrir neöan virð- ingu Alþing- is. Kaunar telst það til undantekn- inga, aö þessi þlngmaöur haldi rœðu, iin þess að svala hinu undarlcga innraeti sinu i þcss- um efnum. Púkarnir á fjósbit- anuiii, sem nærast a silkum muiinsöi'iiuði, dafna þvf vel I hvert sk ipti, er Stefán Jonsson opnar mimuinn. Það er kannski allt of mikil bjartsýni að vœnta einlivers bata hja þiiigmaiiniuum orð- Ijdta, en þó verðúr ekki annaö séð en um smávægileg bata- merki sé að rœða, Þingmaður- inn er nefnllega farinn að skanimast sfn fyrir munnsöfn- uð siun. Þannig neitaði haim þingfri'ttanianni Mbl. uin afrit af ræðu, er hann flutti nylega, en þessi rasoa var i þeim dúr, að samþingsmönnum huiis og öðrum, er á hlustuðu. blöskr- aði. Það var auðvitað löngu kominii timi til aðStefán Jóns- son skammaöist sfn. Spurning er, hvort batinn er varanlegur en sjálfsagt þurfa piikarnir á fjösbitanum þó ekki að ottast það. Samningamaðurinn Lúðvík t Útvarpsumræðunum a fimmtudaginn upplýsti Kinar Agústsson utanrikisráöherra hvað Lúovik .lósepsson vildi ganga langt f samniiigum við V e s t - ur-Þjóð- verja fyrír tveimur ár- um. Utan- rikisiáð- herra sagði: „Ég leyfi mér að minnaá þuð, að í samningaviðræðum við Þjóðverja sem fi-am i'óru I Bonn hinn 6. og 7. sept. 1973 voru sem fyrr deilur ttm afla- magnið. Þá rifjaði formaður þýzku samnlnganefndarinnar upp stöðuna og sagði að Þjöð- verjar hafi fyrst Iagt til 100 þds. tonn, en tslendingar 65. Sp iiriii ii g væri, bvort 80-82 þús. tonn gætu leyst það mál. Sfðan segir orðrétt: „l.úðvik Jósepsson sagði nú enn, að aflahámarkið værf ná- tengt skerðingu aflamögu- leika, sem sagt stærð flota, gerð skipa, stærð og svæðun- um. Auðvituð yrði að fiiina tól- ur f þessu sambandi, og væri þá hugsanlegur EINHVER MILLIVEGUR, en frá okkar sjónarmiði værl aðalatriðið skerðingin á aflamöguleikum frckar en hámaiksafiinn sjálf- ur, sem þá muudi koma af sjálfu sér." Þarna var sem sagt hægt aö hugsa sér milliveg milli 65 og 100 og ekkert talað um þorsk- inn. Þetta var n ú þá, en nueru 60 þtisund tonn talin ganga tand- láöuiu nœst." Samkvæmt þessu verður að tclja það heppilcgt, að l.úðvik Jðsepsson skyldi ekkl koma nálægt þeim samningum, sem nýlega voru geröir, þvf að hann viröist afar eftirgefan- legur samnlngamaður. —- a.þ. NOTID ÞAD BESTA yj]©a§ ER KVEIKJAN í LAGI? KVEIKJUHLUTIR i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. iILOSSH Skipholti 35 ¦ Símar 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Starfsstúlknafélagið S Ó K N auglýsir Cthlutun úr Vilborgarsjóði hefst 4. desem- ber. Aðnjótandi styrks úr sjóðnum getur hver skuldlaus félagskona orðið ef hún hefur verið fullgildur meðlimur félagsins i 5 ár og hefur ekki getað stundað vinnu vegna langvarandi veikinda svo og þær félags- konur sem hættar eru störfum fyíir aldurs sakir og þurfa aðstoðar við. VERZUÐ m SEM ÚRVALIÐ ER MEST0G KJðRIN BEZT Stóraukið rafljósaúrval Vinningsnúmer i Happdrætti Blindravinafélags íslands 23635. Staða kaupfélagsstjóra við kaupfélag önfirðinga er laus til um- sóknar. Starfið veitist frá 1. april n.k. Umsóknir ásamt kaupkröfu og upplýsing- um um menntun og fyrri störf berist stjórn K.ö. fyrir 20. desember n.k. Upplýsingar gefa Gunnar Grimsson starfsmannastjóri S.í.S. og Gunnlaugur Finnsson i sima 8-22-77. AAAERISK DONSK ENSK ÍSLENZK ÍTÖLSK JAPÖNSK NORSK PORTÚGÖLSK ÞYSK Verö kr. 6.190 veggljós Verö kr. 15.080 loftljós Verð kr. 4.540. Verð kr. 19.130 (3 stk.) Útboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gatna- gerð og lagnir i Herjólfsgötu, Ðrangagötu og Klettagötu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 9. desember kl. 11. Bæ j arv erkfr æðingur. rafljós í miklu úrvali VIKULEGA NÝJAR SENDINGAR jli Raftækjadeild HRINGBRAUT 121 • SIMI 28-602

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.