Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 2. desember 1975. TÍMINN 15 ÞEIR SKORA ÞEIR leikmenn sem hafa skoraö flest mörk i ensku 1. deildarkeppninni, eru þessir: MacDougall, Norwich......14 Noble, Burnley.............11 MacDonald.Newcastle.....10 A. Taylor, West Ham.......10 Lee, Derby................. 9 Lorimer, Leeds............ 9 Cross, Coventry............ 8 Duncan.Tottenham........ 8 Toschack.Liverpool ....... 8 7 mörk:- Francis, Birming- ham, Tueart, Man. City, Mcllroy, Man. Utd., McKenzie, Leeds, Gowling, Newcastle, Clarke, Leeds, Givens, Q.P.R. og Richards, Wolves. 6. mörk: Hatton, Birmingham, George, Derby, Pearson, Man. Utd., Mills, Middlesbrough og Greenhoff, Stoke. — SOS ÞJÁLFARI REKINN ÚTAF KOLBEINN KRISTINSSON.... hefur aldrei verio betri. Hann skoraði 32 stig fyrir ÍR-liðið gegn Snæfelli. S — og stúdentar sigruðu Valsmenn 90:73. Snæfellingar stórtöpuou fyrir ÍR og Njarovík GUÐMUNDUR ÞORSTEINS- SON, hinn góðkunni þjálfari Vals- liðsins i körfuknattleik, varð fyrir nýrri reynslu á laugardaginn, þegar Valsmenn mættu Stúdenta- liðinu i 1. deildarkeppninni í körfuknattieik. Guðmundur lenti i „orðakasti" við annan dómara leiksins — Þráin Skúlason — og lauk þeirri viðureign með þvl, að Þráinn visaði Guðmundi úr sal iþróttahúss Kennaraháskólans. Stúdentar unnu góðan sigur i leiknum—skoruðu 90stig gegn 73 stigum Valsmanna. Eins og fyrri daginn, fékk Torfi Magnússon, bezti maður Valsliðsis fljótlega 5 villur og varð að yfirgefa völlinn. Eftir að hann var farinn útaf var aldrei spurning um, hvar sigurinn myndi lenda. Jón Héðinsson var stighæstur hjá stúdentum, með 21 stig, en Bjarni Gunnarskoraði 20 stig. Ríkharður Hrafnkelsson, sem er i stöðugri framför, skorði mest fyrir Valsliðið, eða 23 stig. KOLBEINN KRISTINSSON skoraði 32 stig þegar tR-ingar unnu auðveldan sigur yfir Snæfells-liðinu — 102:67. Kristinn Jörundsson skoraði 21 stig, en bróðir haiis Jón Jörundsson skoraði 26 stig. Kristján Agústs- son skoraði mest fyrir Snæfell — 25 stig. . SNÆFELL-ingar stórtöpuðu einnig fyrir Njarövik — 72:105. Kristján var einnig stlgahæstur i þeim leik, með 23 stig, en Njarö- vikingarnir Brynjar (22 stigV Gunnar(19), Stefán(18) og Kári (18) skoruðu mest fyrir Njarðvik- inga. — SOS. STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i körfuknattleik: ÍE 3 3 0 264-202 6 KR 2 2 0 198-141 4 UMFN 3 2 1 253-224 4 Armann . ...1 1 0 107-84 2 ...2 1 1 165-154 2 ts 3 1 2 248-267 2 Valur 2 0 2 160-200 0 Snæfell 4 0 4 260-383 0 RAUÐI HERINN" FÉKK SKELL — tapaði fyrir Norwich 1:3 á heimavelli * Leikmenn derby gáfust ekki upp, þótt á móti hafi blásið á Baseball Ground * Everton keypti Brian Hamilton frá Ipswich á 40 þús. pund „RAUÐI HERINN" frá Liverpool fékk óvæntan skeii á Anfield Road, þegar leikmenn Norwich komu þangað i heimsókn. Leikmenn Mersey- liðsins, sem eru frægir fyrir allt annað en að tapa á Anfield Road, máttu hirða knöttinn þrisvar sinnum úr netinu hjá sér og þola fyrsta tapið á heimavelli á keppnistimabilinu. Leikmenn Norwich-liðsins mættu ákveðnirtilleiks og gáfu þeir ekkert eftir — Colin Suggett og Martin Peters skoruðu góð mörk fyrir þá, áöur en Emiyn Hughes tókst að skora fyrir Liverpool. —Var það hans fyrsta mark I 15 mánuði. En það dugði ekki gegn hinum baráttuglöðu leikmönnum Norwich, sem tryggðu sér öruggan sigur (3:1) rétt fyrir leikslok — markakóngurinn Ted MacDougalI skoraði markið. Leikmenn „Boro" fengu óska- byrjun — þeir voru búnir að skora tvö mörk eftir aðeins 13 minútur. Fyrst Stuart Boam (5 min.) og siðan John Greggs. Francis Lee minnkaði muninn (1:2) fyrir leikshlé, siðan jafnaði Henry Newton.eftir að leikmenn Derby höfðu gert mikla hrið að marki Middlesbrough-liðsins. Þegar 10 min. voru til leiksloka skoraði gamla kempan Archie Gemmel sigurmark Derby-liðsins — og var markið umdeilt. 'Knötturinn dansaði á marklinunni hjá „Boro", og sá dómarinn ekkert athugavert og lét knöttinn halda áfram, en þá tók annar linuvörð- urinn i taumana og veifaði ákaft. — Hann sagði að knötturinn hefði . farið inn fyrir linuna og eftir ab dómarinn hafði rætt við hann, dæmdi hann mark. Alex Stepney lék aftur i mark- inu hjá Manchester United og átti stórgóðan leik gegn Newcastle. bað var Gerry Daly sem skoraði mark United-liðsins — hamraði knöttinn i netamöskva New- castle-marksins, eftir sendingu frá Lou Macari. Alan Taylor.hinn marksækni leikmaður West Ham, tryggði „Hammers" sigur (1:0) gegn Arsenal á Upton Park. Taylor skoraði markið á 22. minútu, eftir að Kevin Lockhafði sundrað varnarvegg Arsenal- liðsins. Skotinn John Duncanvar hetja Tottenham á White Hart Lane i Lundúnum — hann tryggði „Spur's" sigur (2:1) yfir Burnley með tveimur góðum mörkum, eftir að Ray Hankin hafði skorað fyrir Burnley. Denis Tueart lék aðalhlutverkið hjá Manchester City, sem vann stórsigur (4:0) yfir Úlfunum á Molineux. Tueart, sem átti stórgóðan leik, átti hlut að öllum mörkum City-liðsins, sem vann þó of stóran sigur eftir gangi leiksins. Asa Hartford skoraði fyrsta markið — sendi knöttinn i netið, eftir að Tueart átti skot i þverslá úr vitaspyrnu. 18 ára nýliði Peter Bondsskoraði (2:0) eftir góða sendingu frá Tueart og siðan bætti Hartford David Webb var hetja Queens Park Rangers, þegar „spútniklið- ið" tryggði sér sigur (3:2) gegn Stoke á Loftus Road. Webb skor- aði sigurmark Lundúnaliðsins, þegar aðeins 5 sek. voru til leiks- loka — með siðustu spyrnu leiks- ins. Áður hafði Don Massonskor- að (1:0 fyrir QPR, en Ian Moor- es og Alan Bloor snéru dæm- inu við og komu Stoke yfir — 1:2. En leikmenn Lundúna-liðsins voru ekki á þeim buxunum að gefast upp — David Clement, bakvörður, jafnaði 2:2 og siðan kom sigurmark Webb, eftir að venjulegur leiktimi var búinn — i viðbótartima vegna tafa. Englandsmeistarar Derby gáf- ustekkiupp.þóttá móti hafiblás- ið á Baseball Ground, þegar Middlesbrough kom i heimsókn. ÚRSLIT í. DEILD Aston Villa—Leicester........1:1 Coventry—Birmingham......3:2 Derby—Middlesbrough.......3:2 Ipswich—Sheff. Utd..........1:1 Leeds—E verton..............1:1 Liverpool—Norwich..........1:3 Man. Utd.—Newcastle........1:0 Q.P.R.—Stoke................3:2 Tottenham—Burnley.........2:1 Wes,t Ham—Arsenal..........1:0 Wolves—Man. City...........0:4 Blackburn—Charlton.........2:0 Blackpool—Notts C...........1:0 Bolton—W.B.A...............1:2 Bristol R.—Chelsea...........1:2 Carlisle—Southampton.......1:0 Fulham—Bristol C.:..........1:2 Hull—Plymouth..............4:0 Luton—Orient................1:0 Nott. For—York.............1:0 Portsmouth—Oxford.........1:2 Sunderland—Oldham.......... 2:0 2. DEILD DAVED WEBB. ARCHIE GEMMILL — Þeir skoruðu þýðingarmikil mörk fyrir lio sin á laugardaginn. við marki — 3:0, áður en Tueart innsiglaði stórsigur (4:0) City- liðsins með góðu skoti — stöngin inn. Markatalan gefur ei rétta mynd af gangi leiksins. úlfarnir, með Ken Hibbittsem bezta mann léku mjög vel, en þeir voru ekki á skotskónum. Billy McGarry, framkvæmdastjóri Úlfanna, fékk kaldar kveðjur eftir leikinn — áhangendur ú.lfanna grýttu hann. Leeds-liðið tók Everton i kennslustund á Elland Road og vann stórsigur 5:2. Joe Jordanlék sinn fyrsta leik með Leeds-liðinu, en ekki tókst honum að skora — mörk liðsins skoruðu Peter Lori- mer2(lviti), Alan Clarke(2), og Eddie Gray. Dave Clements (viti) og Bob Latchford skoruðu mörk Everton-liðsins, sem flaggaði nýjum leikmanni — n-irska landsliðsmanninum Brian Hamilton.sem Everton keypti frá Ipswich á 40 þús. pund. i sl. viku. Byrjunin var ekki glæsileg hjá Hamilton og heldur ekki hinum 18 ára Drew Brand, sem lék sinn fyrsta leik i marki Everton-liðs- ins. Brand upplifði mikla martröð — hann mátti hirða knöttinn 5 sinnum úr netinu i sinum fyrsta leik. Sheffield United fékk óvænt stig á Portman Road i Ipswich — og sáu leikmenn Ipswich-liðsins til þess. John Peddelty skoraði sjálfsmark og var staðan (0:1) fyrir United-líðið i hálfleik. Trevor Whymark tókst siðan að jafna fyrir Ipswich. Frank Worthington skoraði mark Leicester, en Ray Graydon jafn- aði fyrir Aston Villa. írinn Donald Murphy var i sviðsljósinu á Highfield Road, þegar Coventry vann góðan sigur (3:2) yfir Birmingham. Murphy skoraði fyrsta mark leiksins, sem jafnframt var hans fyrsta mark fyrir Coventry-liðið. Þessi ungi leikmaður fagnaði geysilega markinu, en ekki var fögnuður hans eins mikill stuttu siðar — þá var hann rekinn af leikvelli. Þrátt fyrir það, að leikmenn Coventry- liðsins léku aðeins 10 eftir það — tókst þeim að skora tvö mörk til viðbótar og komst i 3:0, það voru þeir David Cross og Barry Powell, sem skoruðu mörkin, en þeir Ken Burns og Howard Kendall (viti) minnkuðu muninn fyrir Birmingham-liðið — SOS. STAÐAN 1. DEILD Derby 19 11 5 3 29:23 27 QPR 19 1 8 2 28:13 26 West Ham 18 11 4 3 30:20 26 Manch.Utd .19 11 3 5 30:19 25 Leeds 18 10 4 4 33:19 24 Liverpool 18 9 6 3 27:17 24 Man. City 19 8 7 4 32:17 23 Stoke 19 9 4 6 25:21 22 Middlesbro 19 7 5 7 20:18 19 Coventry 19 6 7 6 20:22 19 Everton 18 7 5 6 27:31 19 Ipswich 19 5 8 6 17:17 18 Aston Villa 19 6 6 7 23:27 18 Newcastle 19 7 3 9 33:30 17 Tottenham 18 4 9 5 25:26 17 Norwich 19 6 4 9 27:31 16 Leicester 19 2 12 5 20:28 16 Arsenal 18 5 5 8 22:23 15 Wolves 19 4 5 10 22:31 13 Burnley 19 3 6 10 20:33 12 Birmingh. 19 4 3 12 25:39 11 Sheff. Utd. 19 1 3 15 12:42 5 Punktar • BEST Á SKOTSKÖNUM STOCKPORT. — George Best var hetja Stock- port-liðsins, sem vann góðan 1 sigur (3:2) yfjr. Swansea i 4. deildarkeppn- inni. Best skor- aði tvö mörk og átti hann mjög BEST. góðan leik. „Njósnarar" frá Stoke voru á meðal hinna 10 þús. áhorfenda, sem voru mættir á Edgeley Park. — Eftir þennan leik má búast við þvi, að Best verði ekki lengi hjá Stockport-lið- inu, heldur kaupi eitthvað 1. deildarliðið hann. bað sýnir að- dráttarafl Best, að 10 þús. á- horfendur sáu ieikinn — eða 3-4 sinnum fleiri áhorfendur heldur en meðaltala áhorfenda á leiki Stockport-liðsins hefur verið til þessa. • AFTURTAP HJÁ BAYERN BONN. — Franz „Keisari" Beck- enbauarog félagar hans i Bayern Miinchen töpuðu (1:2) fyrir 1. FC Köln á Olympiuleikvanginum i Miinchen á laugardaginn i „Bundesligunni". Úrslit i „Bundesligunni" urðu þessi: Essen—Karlsruhe ...........1:0 Kasiersl—Dusseldrof 2:1 Hannover 96—Schalke 04 ----1:1 Hamborg—Ueberdingen 0:0 Bayern—1. FC Köln..........1:2 Frankfurt—Hertha 1:1 Duisburg—Bremen...........2:0 Borussia—Offenbach.........2:0 Bochum—Brunswick 2:0 • GOÐIR SIGRAR REYKJAVtK. — Vals- og Ar- mannsstúlkurnar unnu góða sigra i 1. deildarkeppninni I handknatt- leik um helgina. Valsstiílkurnar áttu ekki i vandræðum með Breiðablik og sigruðu 16:7 og Ar- mannsstúlkurnar lögðu Kefla- víkur-liðið að velli — 14:8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.