Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 10. janúar 1976. \llll Laugardagur 10. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík Og- Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 9. jan. til 15. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til . kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerf ið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjbrður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk ¦— Kópavogur. Da'gvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annaztnæturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l:i til 17. Upplýsingar um lækna- c; lyf jabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs Apótek er oplð Öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. LÖGREGLA OG SLÖKKVILID Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi Islma 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir sími 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogshæ. Bilanaslmi 41575, slmsvari. Félagslíf Heilsuverndarstöö Reykja- vfkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Kirkjan Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Digranesprestakall: Bara- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Foreldrar fermingarbarna beðnir að koma. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómpr. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephen- sen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Sr. Þórir Stephensen. Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. i félags- heimilinu. Sr. Guðmundur Ó. Ólafsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 3.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur. Kirkjukaffi eftir messu á vegum kristilegra skólasamtaka og kristilegs stúdentafélags. Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 . Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Guð- mundur ó. Olafsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Athugið breyttan messutima. Sr. Jón Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl.ll árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Er kristur barna- snuð. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefndin. Hafnarfjarðarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Messa kl. 2 Garðar Þorsteins- son. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla meðan á messu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Frfkirkjan Reykjavlk: Barna- samkoma kl. 10.30, f.h. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30 árd'. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2 I Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Frikirkjan I Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Safnaðarprestur. Filadelfia: Sunnudaga- skólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Einar Gíslason ogfl. Asprestakall: Barnasam- koma kl. 11 i Laugarásbiói. Skátamessa kl. 2 að Norður- brún l.'Sr. Grimur Grimsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta. Altarisganga kl.14. Sr. Halldór S. Gröndal. Fella- og Holasókn. Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta klukkan 2 siðd. Sr. Hreinn Hjartarson. Sunnud. 11/1 kl. 13. Gufunes-Artúnshöfðigtrand- ganga. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Brottfór frá B.S.l. vestanverðu. Otivist. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 12. jan. kl. 20.30 siðdegis. Gestur fundarins verður Konráð Adolfsson. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 11. jan. kl. 14. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla.Næsta spilakvöld félags- ins verður, laugardaginn 10. jan. kl. 20:30 I Domus Medica. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. jan. kl. 20:30 I fund- arsal kirkjunnar. Spilað verð- ur bingó og fl. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. jan. kl. 8.30 I Safnaðarheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla Reykjavik, minnir á spila- og skemmtikvöldið i Domus Medica i kvöld laugar- dag kl. 8.30. Skemmtinefndin. Hjálpræðisherinn: Laugar- dagaskóli Hjálpræðishersins i Hólabrekkuskóla Breiðholti, hefst á ný i dag kl. 14. Verður þar margt til fróðleiks og skemmtunar meðal annars kvikmyndasýning. Allir krakkar velkomnir. Sunnu- dag. Kl. 14 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30, hjálpræðissamkoma deildarsjórahjónin Ingibjörg og óskar Jónsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Allir velkomnir. Mánudag. Kl. 16 heimilasambandsfundur. Allar konur velkomnar. Þriðjudag.Kl. 20.30 fagnaðar- samkoma fyrir gest okkar frá Noregi kaptein Arne Nodland æskulýðs- og skátaforingja. Blöð og tímarit Bankablaðið 2.-4. tölublað er komið út. Efnisyfirlit: Rétt- laus stétt. Þing S.I.B. Vornámskeið S.l.B. Rabbað við þrjá bankamenn. 40 ára afmælishóf S.t.B. Smávægileg leiðrétting. Frá skrifstofu S.I.B. Fiskveiðasjóður 70 ára. Nýr aðstoðarbankastjóri. Viðtal við Aron Guðbrands- son. Afmælisskákmót S.t.B. Frá Norðurlöndum. Skákþátt- ur. 1 tilefni kvennaárs. Jó- hannes Eliasson, minning. 28 alþjóðlegur sumarskóli. Launaflokkar. Fréttir frá Starf sm annaf élög unum. Launamál. Reikningar S.l.B. Minningarkort Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45, Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum. Disarfell fór 1 gær frá Reykja- vfk til Osló, Ventspils og Kotka. Helgafell fer ! nótt frá Borgarnesi til Akureyrar. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Þorlákshöfn til Rieme. Skaftafell fór I gær frá Húsavik til Wilminton, Dela- ware. Hvassafell fer væntan- lega á morgun frá Gdynia til Svendborgar og Helsingborg- ar. Stapafell fór i morgun frá Hvalfirði til Akureyrar. Litla- fell fer I dag frá Reykjavik til Vestmannaeyja og Þorláks- hafnar. Suðurland fór 30. desember frá Sfax áleiðis til Hornafjarðar. 2117 Lárétt 1) Hátlðina.- 6) Fiskur.- 7) Borðhald.- 9) Armynni.- 10) Dræmast-11) Röð.-12) Korn.- 13) Ana.- 15) Ritað.- Lóðrétt 1) Málmblöndu,- 2) Leit.- 3) Akærði.- 4) Bor,- 5) Baxið.- 8)* Trygg.-9) Reykja.- 13) Kind.- 14) Burt.- X Ráðning á gátu nr. 2116 Lárétt 1) Myrkurs.- 6) Rum.- 7) GG.- 9) Fa.- 10) Galdrar.- 11) Al.- 12) óp.-13) Ana.-15) Sýknaði.- Lóðrétt 1) Moggans.- 2) RR.- 3) Kuld- inn.- 4) Um.- 5) Skarpri,- 8) Gal.- 9) FAO.- 13) Ak,- 14) AA.- T~" ~]5 F5 [y I [s~~ <? Starfsstúlknafélagið S Ó K N Félagsfundur Starfsstúlknafélagið Sókn heldur almenn- an félagsfund fimmtudaginn 15. janúar 1976 kl. 8,30 e.h. i Lindarbæ niðri. FUNDAREFNI: 1. Samningarnir. 2. Heimild til vinnustöðvunar. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 13.30 og 17. Frá Reykjavik kl. 10, 15.30 og 18,30. Réttur áskilinn til breytinga ef þörf kref- ur. Afgreiðslusimi i Reykjavik er 16-4-20, á Akranesi 2275. Afgreiðslan. Frá Námsflokkum Hafnarfjarðar Innritun fer fram laugardaginn 10/1 og sunnudaginn 11/1 kl. 3—6 báða dagana i húsi Dvergs, Brekkugötu 2. Simi 53292. Kennsluskrá liggur frammi i bókabúðum bæjarins. Sérstök athygli er vakin á nýju námskeiði i sérréttUm og nýjum byrjendaflokki i ensku. Nemendur af haustönn eru minntir á að staðfesta umsóknir sinar á innrit- unartima. Forstöðumaður ^ ^ Innilegar þakkir sendum við öllum sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 og 70 ára afmælum okkar um hátiðarnar. Guð blessi ykkur öll. Vilborg og Marinó, Selási 19, Egilsstöðum, S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.