Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 4
TÍMINN Laugardagur 10. janúar 1976. a2Ql! Fá ekki fleiri þýzkutíma Skólayfirvöld i Elsass hafa fariö fram á að f á auka þýzkukennslu Iskólum héraðsins. Þessari bón hefur verið hafnað. Málum er þannig háttað í Elsass, að ibú- arnir þar tala frá byrjun þýzka mállýzku, en siðar fara þeir að læra frönsku i skólum, og i sum- um tilfellum rétta þýzku. Menntamálaráöherra Frakka, Rene Haby, hafnaði beiðni skólayfirvalda i Elsass um aukna þýzkukennslu af tveimur ástæðum. t fyrsta lagi höfðu yf- irvöldin óskað eftir að kennd yrði meiri þýzka, en ekki þeirra eigin Elsass-mállýzka, og geta því ekki fallið undir lög um aukna kennslu í mállýzkum ein- ¦ stakra þjóðarbrota, eins og t.d. Baska, og i öðru lagi vegna þess að ekki verður aukin þýzku- kennsla i frönskum skólum, nema því aöeins að frönsku- kennsla verði jafnframt aukin i Þýzkalandi, en til þess þarf að koma til gagnkvæmt samkomu- lag stjórnvalda beggja land- anna. sem Rússar réðu yfir. Einhvern tima á sjötta áratugnum lézt svo Nicolas Dumont bóndi, og sonur hans, Felicien, tók við stjórninni. Zboriwetz hélt áfram að vinna á bænum, og ekki fékk hann kaup frekar en verið hafði. Dumont-fjölskyldan sá honum fyrir fæði og klæðum, og að sjálfsögðu húsaskjóli Hka. En herbergi mannsins var svo kalt að hann vildi fremur sofa I fjós- inu hjá kúnum heldur en I þvl. Á sunnudögum gaf bóndinn Pierre fáeinar krónur, svo hann gæti farið á ölkrána og fengið sér bjórkollu, og þegar fjöl- skyldan fór á uppskeruhátlð einu sinni á ári, var „þrællinn" tekinn með. Fyrir fáeinum mánuðum hitti Zboriwetz annan Pólverja, sem likt var komið fyrir. Hann hafði einnig verið I þrælabúðum Þjóðverja, og hafði stðan verið komið i vinnu á ?DDDDDDDQD frönskum sveitabæ. Hann sagði Zboriwetz, að hann fengi fast kaup fyrir vinnu slna. Nokkru eftir að hann hafði fengið þessar fregnir, safnaði hann saman dóti sinu og læddist burtu að næturlagi. Strax næsta dag hafði honum tekizt að fá vinnu á bæ nálægt Kuntzig, og þar átti hann að sjálfsögðu að fá greitt kaup,.Uppkomstum þetta mál, þegar hinn nýi vinnuveitandi Zboriwetz skrifaði til ráðuneyt- isins til þess að fá fyrir hann at- vinnuleyfi. Pólska sendiráðið i Frakklandi hefurnú tekið að sér að kanna þetta mál, og hefur jafnvel hótaö að fara I mál við Dumontsfjölskylduna. Ná- grannar Dumont vilja sem minnstum þetta segja.ogfinnst hann ekki hafa farið neitt sér- lega illa með Pólverjann.Fólkiö kom þó að minnsta kosti fram við hann eins og hann væri einn DDDDDDDDDÐDDD úr fjölskyldunni, segja ná- grannarnir. Vopnuo árás í neoanjaroar- brautinni í fyrsta sinn í desember sl. gerðist það I fyrsta sinn i neðanjarðarjárn- brautinni I Paris, að fjórir menn, vopnaðir skammbyssum og hnífum, stigu upp i hraðlest- ina við Sigurbogann slðla kvölds, og ógnuðu þar þremur farþegum, sem í lestinni voru. Arásir sem þessi eru svo að segja daglegur viðburður i New York, og heldur ekki óvenjuleg- ar í London, en hafa sem sagt ekki átt sér stað fyrr I Paris. Farþegarnir þrir þorðu ekki annað en afhenda byssumönn- unura peningaveski sin, eftir að skotið hafði verið að þeim og þeim ógnað með hnifum. A næstu stöð stukku glæpa-- mennirnir út úr lestinni, áður en fórnarlömb þeirra gátu gert að- vart og fengið hjálp. aaaaaaaaa „Wahnfried" — hús Wagners endurnýjao Árið 1975 var „húsfriðunarár", og vlða í Evrópu voru gamlar byggingar og minnismerki end- urnýjuð eða viðgerð. 1 Bayern I Þýzkalandi er verið að undirbúa 100 ára afmælishátið tónskálds- ins Wagners. M.a. sem gert er I tilefni afmælisins, er það, að Villa Wahnfried verður viðgert. HUsið nærri gjöreyðilagðist I striðinu.en nú er verið að endur- byggja það. Þarna bjó Richard Wagner lengi, og þetta þykir mjög merkileg bygging. Yfir- völdin i Bayeruth hafa áætlað að gera Wahnfried að Wagner- safni. Þarna var merkur sam- komustaður margra mikil- menna viða að, þegar Wagner bjó þar með Cosimu, konu sinni. Fjárframlög til framkvæmd- anna koma frá þýzkum stjórn- völdum. Ráðamenn I Bonn hafa lagt fram 840.000 mörk til þessa verks, sem á að vanda til eins og hægt er. * „Þræll" í nútíma Frakklandi Fyrir skömmu var „þræli" nokkrum sleppt, sem hafði unn- ið kauplaust á sveitabæ i Metz i Frakklandi i 33 ár. Maður sá, sem hér um ræðir, er Pólverji, Pierre Zboriwetz. Þjóðverjar hnepptu hann I þrælkun árið 1942, og afhentu hann siðan frönskum bónda, Nicolas Dumont. Litið var um vinnu- kraft á þessum tíma i Frakk- landi, sem þá var hernumið af Þjóðverjum. Þegar þetta gerð- ist, var Zboriwetz 16 ára gamall og ólæs, og það er hann reynar enn þann dag I dag. Lengi vissi hann ekki einu sinni, að striðinu var lokið. Þegar hann komst svo að þvi, var hann hræddur um að verða settur i fangelsi i Frakk- landi, ef upp kæmist, að hann hefði komið þangað f yrir tilstilli Þjóðverja, eða þá að hann yrði sendur til Póllands, en hann kom frá þeim hluta 'landsins, Ef þú þjáðist af svefnleysi, hvernig heldurðu að þér félli, að ég steinsvæfi alltaf. — Hvort ég eigi eldspýtu? Jú, ég á reyndar 28 stykki. DENNI DÆAAALAUSI „Ilún skilur ekki að stundum er skemmtilegra að leika sér að kössunum, en draslinu, sem kem- ur i þeim."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.