Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. janúar 1976. TÍMINN 15 Yfirlit um aflabrögð og sjósókn í Vestfirðinga- fjórðungi í desember 1975 Stöðugir umhleypingar hafa sett svip sinn á haustvertiðina að þessu sinni, og nú i desember hefir hafísinn verið á sifelldri hreyfingu um alla fiskislóðina út af Vestf jörðum, allt frá horni og vestur undir Vikurál. Hefir sjósókn verið einstaklega erfið af þessum sökum i a 111 haust. Linuafli var almennt tregur i desember, en togararnir fengu góðan afla fyrri hluta mánaðarins. Fyrir hátiðarnar var svo dauður sjór, en milli hátiðanna kom góður neisti i tvo daga. Heildaraflinn i mánuðinum varð 3.592 lestir, en var 3.073 lestir á sama tima i fyrra. Afli linubátanna varð nú 1.423 lestir i 355 róðrum, eða 4.0 lestír að meðaltali i róðri, en i fyrra var desemberafli linubátanna 1.354 lestir i 293 róðrum, eða 4,62 lestir að meðaltali i róðri. Aflahæsti linubáturinn i mánuðinum var Hafrún frá Bolungavik með 94,5 lestir i 20 róðrum,enifyrra var Sólrúnfrá Bolungavik aflahæsti linubátur- inn i desember með 93,4 lestir i 15 róðrum. Áf togbátunum var Bessi frá Súðavik aflahæstur með 323,4 lestir, en i fyrra var Guðbjörg frá Isafirði aflahæst i desember með 305,1 lest. Heildaraflinn á timabilinu október/desember varð nú 10.847 lestir, en var 9.749 lestir á sama tímabili i fyrra. Aflahæsti linubáturinn á haustvertiðinni var Vikingur III frá Isafirði með 310.0 lestir i 66 róðrum, en hann var einnig aflahæstur á haust- vertiðinni i fyrra með 353,4 lestir i 68 róðrum. Vio búum likast sem þessi _ undramáttur ætlaði að draga dár að okkur. Taylor prófessor fór að sann- færast um að orka frá heilanum ylli þessum furðuverkum, Hann aleit að þetta væri áður þekkt orka en þvert á móti urðu af- leiðingarnar sársaukafullar fyrir viðurkennda eðlisfræði. Ég gerði lika tilraun með Geiger teljara. Þegar ég einbeitti mér urðu slögin miklu tiðari en eðlilegt var. Þau urðu svo ör, að við höfðum ekki við að telja. Þeg- ar ég slakaði á hætti þetta. Það sýndi a.m.k. að ég bar ekki neitt geislavirkt á mér. Eftir vel heppnaðar tilraunir við Kings College hélt ég áfram með aðrar tilraunir við Birkbeck College hjá Bohm prófessor og fleiri visindamönnum. Meðal þeirra var Brendan O' Regan, sem af áhuga hafði fylgzt með ferli minum og rithöfundarnir Arthur Koestler og Arthur Clarke, prófessorarnir Hasted, Bastin, Jack Sarfatt og A. V. Cleaver verkfræðingur sem unnið hafði að eldflaugasmiði fyrir Rolls Royce. Þarna voru gerðar nokkrar tilraunir sem tókust ágætlega. Þegar ég fékk Geigerteljarann til að tifa örast, sagði Bohm prófessor, að hefði ég haft á mér geislavirkt efni jafn áhrifamikið hefði hann neuðzt til að láta alla forða sér út úr byggingunni. I fáum orðum sagt þá tókust tilraunirnar við háskólann i London svo vel að visinda- mennirnir voru vissir um að þar var hvorki um pretti né sjónhverfingar að ræða. Báðir prófessorarnir Taylor og Bohm tóku það afdráttarlaust fram i fyrstu skýrslum sinum. Mátturinn leyndi iem meö okkur býr . t október 1974, fékk ég þá gleði- legu frétt að Nature hefði viður- kennt skýrsluna frá SR7 um tilraunir minar. Þess var getið 1 blöðum viða um heim. Deilurnar um hvort mark væri takandi á mér eða ekki voru ekki þar með úr sögunni, en hitt var augljóst að ábyrgir visindamenn færðust nær þvi að lita á dulræn fyrir- brigði sem merkileg rannsóknar- efni. Ritstjórar Nature hafa gert sitt til að örva umræður á visindaleg- um grundvelli á þessu sviði með þvi að spyrja hversu visindin séu viðbúin og umkomin þess að fjalla um dulræn fyrirbrigði, segir i forustugrein i New York Times. Jafnframt þvi sem Nature tók Stanford skýrsluna til alvar- legrar meðferðar birti annað merkt visindarit, mánaðarritið New Scientist, ákveðna gagnrýni vegna skýrslunnar. 1 þeirri grein var þó ekki lagt visindalegt mat á álraunirnar. Þess i stað 'höfðu ritstjórarnír — likt og hjá Time talað við nokkra sjónhverfingameistara til að „afhjúpa" hvernig ég ynni. Blaðið ásakaði mig m.a. fyrir að hafa leynilegt senditæki i tönnun- um og með þvi hefði ég áhrif á málmana! Sendirinn átti að vera áþekkur tæki sem Andrija Puharich vinur minn hannaði einu sinni fyrir heyrnarslióa.,. Tannlæknir minn i New York hef- ur opinberlega vottað að tennur minar leyna hvorki senditæki né öðrum vélum. Stanford tilraunirnar, sem um er rætt i Nature, fjalla ekki um beygða málma né heldur seinni tilraunir við háskólann i London. Vert er að vekja athygli á þvi að ensku tilraunirnar fjalla lika um beygða málma hjá öðrum en mér, m.a. nokkrum börnum undir eftirliti prófessors Taylors. Börnin vissu að þau gátu haft þessi áhrif á málmana eftir að þau sáu til min i sjónvarpinu. Það eru vitsmunaverur utan við okkur sjálf sem láta til sin taka með þessum dularfulla mætti, sem við höfum þó öll i okkur — það er ég sannfærður um. Ég veit ekki hvað þær verur vilja okkur. Þó held ég að mönn- um sé mikils virði að vita að þetta er til. Það getur ekki verið rétt að leyna þvi sem er opinbert. Eg trúi þvi að þessi óþekkti máttur geti unnið að velferð manna. Það er trú min og þess vegna held ég áfram að leiða hann i ljós. Þess vegna hef ég skrifað þetta um reynslu mina. Auðvitað vinn ég lika til að afla mér fjár. Ég þarf eins og aðrir að borga húsaleigu, simareikninga o.s.frv. Ég kýs a.m.k. svo mikið efnahagslegt fjrálsræði að mér veitist tóm til að setjast niður og hugsa hvað næst eigi að gera. A ég að halda áfram eins pg nú? A ég eingöngu að þjóna visindun-' um? Ég veit ekki sjálfur ennþá hvað væri réttast. Mestu skiptir að gera sér ljóst hvers vegna þessi furðulegu fyrirbæri gerast. Ég trúi þvi að margir búi yfir furðulegum mætti þóaðfáir gerisér þess grein. Ég triii því að allir hafi einhvern boðskap að flytja. Það sem hefur hent mig og alltaf heldur áfram, getur lika orðið i sambandi við þig og alla aðra. Grímu- búningar á börn og fullorðna til leigu. Grimubúningaleig- an. Simi 7-26-06. Aflinn i hverri verstöð i desember 1975: lestir Patreksfjörður 324 Tálknafjörður 92 Bildudalur 0 1974: lestir (249) (143) ( 80) Pingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvik Isafjörður Súðavik 288 197 417 530 1.421 323 (287) (124) (380) (356) (1.212) (242) Okt./nóv. 3.592 7.255 (3.073). (6.676) 10.847 <9—?)) Aí'li skuttogaranna árið 1975 A árinu 1975 voru gerðir út 8 skuttogarar frá Vestfjörðum, og var heildarafli þeirra á árinu 24.703 lestir (slægður fiskur). Skiptist aflinn þannig milli skipa: lestir Guðbjórg, Isafirði 3.798 Bessi.Súðavik 3.627 JúliusGeirm.ss., Isafirði 3.539 Guðbjartur, tsafirði 3.443 Dagrún, Bolungarvik 3.200 Framnes.Þingeyri 2.514 PállPálsson,Hnifsdal 2.436 Trausti, Suðureyri 2.146 Rækjuveiðarnar Haustvertið hjá rækjubátum við Isafjarðardjúp og Steingrims- fjörð hófst 1 byrjun nóvember og lauk 12. desember, en Bilddæling- ar byrjuðu róðra 27. október. Á þessu hausti stunduðu 58 bátar rækjuveiðar frá Vestfjörðum, og er það 24 bátum færra en á sið- asta hausti. Heildaraflinn varð nú 881 lest, en var 1.921 lest á siðasta hausti. Frá Bildudal hafa róið 7 bátar, og var desemberafli þeirra 17 lestir. Er aflafengur þeirra á ver- tiðinni þá orðinn 82 lestir, en var 209 lestir á sama tima i fyrra. Frá verstöðvunum við tsafjarð- ardjúp hafa róið 37 bátar, og var afli þeirra i desember 151 lest. Vertiðaraílinn er þá 585 lestir, en i fyrra gaf haustvertiðin 55 bátum 1.220 lestir. Frá Hólmavik og Drangsnesi hafa róið 14 bátar i haust, og öfl- uðu þeir 101 lest i desember. Er vertiðaraflinn þá 214 lestir, en var 492 lestir i fyrra. m/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 15. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag til Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavik- ur og Akureyrar. Fundir um sjávarútvegsmál Vestfirðingar. Fundir um málefni sjávarútvegs verða haldnir á Bildudal kl. 14.00 laugardaginn 10. jan. Patreksfirði kl. 16.00 sunnudaginn 11. jan. Tálknafirði kl. 21.00 sunnudaginn 11. jan. Fleiri fundir auglýstir siðar. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Viotalstímar alþingismanna borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 10. janúar frá kl. 10 til 12. Hádegisverðar fundur FUF i Reykjavik heldur hádegisverðarfund i Klúbbnum laugar- daginn 10. janúar og hefst hann kl. 12. Gestur fundarins verður Freysteinn Jóhannsson ritstjórnarfulltrúi á Timanum. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kanarí- eyjar Þeir sem áhuga haf a á ferðum til Kanaríeyja (Teneriffe) i febrú- ar, gefst kostur á ferð hjá okkur 19. febrúar (24 dagar). Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak- ur afsláttur fyrir flokksbundið framsóknarfólk. örfá sæti laus. Þeir, sem eiga pántaða miða, en hafa ekki staðfest pöntun sina með innborgun eru beðnir um að gera það strax, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa af ferðinni. Haf- ið samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18, simi 24480. Tamningastöð verður starfrækt að Tungulæk i Borgar- hreppi og hefst 1. febrúar n.k. Þeir sem vilja koma hrossum i tamningu hafi samband við Einar Karelsson, tamn- ingamann, sem rekur stöðina og veitir all- ar nánari upplýsingar i sima 7236 Borgar- nesi. BORGAR LEIKHÚS Nytjalist IV. Sýnendur: Arkitektarnir Guómundur Kristinn Guömundsson Ölafur Sigurósson og Þorsteinn Gunnarsson. Auglýsingateiknaramir Friörika Geirsdóttir og Kristín Þorkelsdóttir. AF VERKSVIÐI TEIKNARA Sýningin erað Hafnarstræti 3. Opið kl.2-10e.h.Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld(11.jan.) LISTIÐN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.