Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. janúar 1976. TÍMINN 11 /Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson LAUGARDALSVÖLLURINN 5. júní 1975. — Hinn glæsilegi dagur I sögu knattspyrnunnar — sigur yfir A-Þjóðverjum. Stóra myndin sýnir áhorfendur flykkjast inn á völlinn og um- kringja landsliðsmenn okkar, sem eru að „tollera" landsliösþjálfarann Tony Knapp. A litlu myndinni efst t.h. sést hin eftirminnilega markatala — 2:1. Jóhannes Eövaldsson — íþróttamaður ársins 1975 —sést hér fyrir ofan t.v„ þar sem hann á I höggi við leikmenn A- Þjóðverja — Ólafur Júliusson I baksyn. Þá má einnig sjá hér fyrir ofan hina glæsilegu verðlaunastyttu, sem Jóhannesi verður afhent slðar. — Timamyndir Róbert. Fyrirliði landsliðsins — Jóhannes Eðvaldsson — íþróttamaður ársins ÚRSLIT — Ég túlka þetta sem viðurkenn- ingu til knattspyrnunnar, og sér i lagi frábærs árangurs landsliðs- ins, sagði EHert B. Schram, for- maður K.S.Í., þegar Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði landsliðsins, var i gær kjörinn íþróttamaður ársins 1975 af samtökum íþrótta- ÞEIR iþróttamenn, sem skipuðu I fréttamanna. — Sigurinn (2:1) 10 efstu sætin á lista íþrótta- I gegn A-Þjóðverjum á Laugar- manns ársins 1975, voru: I dalsvellinum var stór stund í 1. JóhannesEbvaldss. | sögu knattspyrhunnar, og það er knattsp___....................63 ekki að efa, að iþróttafréttamenn 2. Hreinn Halldórss., frjálsar ¦ höfðu hann efst ihuga, þegar þeir iþr............................60 I kusu Jóhannes iþróttamann árs- 3. Stefán Hallgr.ss., frjálsar I ins. Jóhannes er vel að þessu iþr............................47 I sæmdarheiti kominn — ég óska 4. Skúlióskarss., lyftingar .. .44 honum til hamingju, sagði Ellerí. 5. Asgeir Sigurv.ss., knattsp. .37 Það er óþarfi að kynna Jóhannes ÓlafurH. Jónss., handknattl. .26 I —þessi snjalli knattspyrnumaður 7. Viðar Guðjohnsen, júdó___22 I hefur verið fyrirliði landsliðsins 8. ArniStefánss., knattsp.....30 I undanfarin tvö ár, en þau hafa 9. Lilja Guðm.d., frjálsar Iþr.,18 I verið ævintýri lfkust hjá lands- 10. Jón Alfreðss., knattsp......14 liðinu. Þeir, sem fengu færri atkvæði I Ja.hverjir muna ekki eftir hin- voru: Marteinn Geirsson, knatt- I um frækilegá sigri Islenzku spyrna, Þórunn Alfreðsdóttir, I landsliðsmanna nna gegn sund, Kristinn Jörundsss. körfu-| A-Þjóðverjum 5. jiíni sl. sumar — knattleikur, Björgvin Björgvins- þegar mestu fagnaðarlæti, sem son, handknattleikur, Páll Björg- i heyrzt og sézt hafa á Islandi fyrr vinssson, handknattleikur, Hörð- I og síðar brutust út í Laugardaln- ur Sigmarsson, handknattleikur, I um — fagnaðarbylgja, sem stóð Erlendur Valdimarsson, kringlu- I yfir i margar minútur. Timinn kast. Matthias Hallgrimsson, ' sagði m.a. þetta um leikinn: knattspyrna, Haraldur Kornilius- . „Piltarnir börðust eins og ljón son, badminton, Gústaf Agnars- I gegn HM-liði A-Þjóðverja — þeir son, lyftingar, ólafur Benedikts- I gáfu þvi aldrei frið og komu son, handknattleikur. Jórunn I A-Þjóðverjum i opna skjöldu með Viggósdóttir, skíði, Sigurður ¦ skyndisóknum, sem buldu nær Jónsson, gllma, Gisli Þorsteins- stöðugt á marki þeirra. Og son, júdó, Ragnar ólafsson, golf, I árangunnn lét ekki á sér standa. og Pétur Yngvason, glima. Alls I — tvö stórglæsileg mörk, sem hlutu 26 Iþróttamenn atkvæði að I munab verður eftir." þessu sinni. [ Um mörkin má lesa þetta i Timanum: „íslendingar hófu leikinn af miklum krafti, og sókn- arlotur þeirra buldu á marki A-Þjóðverjanna. Það var greini- legt, að hinn ógurlegi kraf tur hjá íslendingunum kom A-Þjóðverj- um, sem voru oft á tiðum eins og satistar, í opna skjöldu — þeir rönkuðu fyrst úr rotinu, þegar knötturinn hafnaði I netinu hjá þeim,og hviliktmark! — Guðgeir Leifsson tók þá eitt af sinum löngu innköstum og varpaði knettinum inn i markteig A-Þjóð- verja, þar sem „drekinn" Mar- teinn Geirsson var rétt staðsettur og skallaði knöttinn skemmtilega út I vitateig. ólafur Júliusson var þar á réttum stað, og hann vissi svo sannarlega hvað hann átti að gera við knöttinn. — Ólafur „nikkaði" honum inn i markteig, til Jóhannesar Eðvaldssonar, sem stökk upp og tók á móti knettinum með „hjólhesta- spyrnu" — knötturinn söng i þak- neti a-þýzka marksins. Geysileg fagnaðarlæti brutust út á meðal hinna 10 þús, áhorfenda, sem voru á Laugardalsvellinum, og stemmningin var mikil hjá þeim." Um siðari markið segir Timinn þetta: „Sigurður Dagsson mark- Framhald á 5. siðu. „Ég verð að telja það miður... — að atvinnumaður skuli hljóta útnefninguna," sagði Gísli Halldórsson, forseti Í.S.Í. — ÉG SEM forseti tþrótta- sambands fslands hlýt að telja það miður, að nú öðru sinni skuli atvinnumaður hljóta út- nefningu sem tþróttamaður ársins. Það mun ýta undir að fleiri islenzkir iþróttamenn fari þann veg, sem við teljum ekki þann rétta, sagði Gisli Halldórsson, formaður tSt, eftir að Jóhannes Eðvaldsson hafði verið útnefndur tþrótta- maður ársins 1975. — Ég vil eindregið beina þeim ' tilmælum til iþrótta- fréttamanna, að þeir endur- skoðuðu reglur þær, sem farið er eftir, þegar kosinn er íþróttamaður ársins. Þannig að þeir iþróttamenn, sem væru farnir frá íslandi til að gerast atvinnumenn i iþrótt sinni erlendis, væru ekki hlut- gengir i kosninguna um þenn- an eftirsótta titil, sagði Gisli. Þá sagði Gisli, að það væri erfitt fyrir áhugasamt iþrótta- fólk hér heima, sem væri á- hugafólk i iþrótt sinni og vildu gera garðinn frægan, að keppa við atvinnumenn. Að lokum óskaði Gisli Jóhannesi til hamingju með nafnbótina — sem fyrirliða islenzka lands- liðsins, sem unnið hefur mörg frækileg afrek undanfarin ár. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.